Karlakórinn Esja tók frægasta slagara Backstreet Boys Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. apríl 2024 15:33 Karlakórinn Esja er án efa einn flottasti kór landsins. Esja Karlakórinn Esja hélt Bangsasúputónleikana sína í Háteigskirkju um helgina og voru þeir vel sóttir. Mesta athygli vakti magnaður flutningur þeirra á frægasta slagara Backstreet Boys, I Want it That Way. Myndband af flutningnum á strákabandsslagaranum hefur vakið gríðarlega athygli. Sveitin er að mestu leyti skipuð karlmönnum á aldursbilinu þrjátíu til fimmtugs. Meðal meðlima kórsins eru Andri Heiðar Kristinsson frumkvöðull, Guðmundur Gunnarsson fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði, Garðar Snæbjörnsson arkitekt, Guðfinnur Einarsson Bolvíkingur og Kristján Freyr Kristjánsson frumkvöðull og eiginmaður Höllu Hrundar Logadóttur forsetaframbjóðanda. Kári Allanson er kórstjóri Esjunnar sem á sinn heimavöll í Háteigskirkju. Hér að neðan má sjá flutning sveitarinnar og einfalda kóreógrafíu samda af kórstjóranum sjálfum. Klippa: Karlakórinn Esja Tónlist Kórar Tengdar fréttir 28 syngjandi karlar í sama heita pottinum á Selfossi Það var engin ládeyða hjá félögum í Karlakórnum Esju úr Reykjavík um helgina því á sama tíma og þeir fögnuðu útkomu nýrrar plötu brugðu þeir sér í bæjarferð á Flúðir og fengu sér hrossakjöt þar, og enduðu ferðina svo með söng og Mullersæfingum í sundlauginni á Selfossi. 6. nóvember 2023 20:30 Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Halda tíu tíma maraþontónleika Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Fleiri fréttir Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Sjá meira
Sveitin er að mestu leyti skipuð karlmönnum á aldursbilinu þrjátíu til fimmtugs. Meðal meðlima kórsins eru Andri Heiðar Kristinsson frumkvöðull, Guðmundur Gunnarsson fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði, Garðar Snæbjörnsson arkitekt, Guðfinnur Einarsson Bolvíkingur og Kristján Freyr Kristjánsson frumkvöðull og eiginmaður Höllu Hrundar Logadóttur forsetaframbjóðanda. Kári Allanson er kórstjóri Esjunnar sem á sinn heimavöll í Háteigskirkju. Hér að neðan má sjá flutning sveitarinnar og einfalda kóreógrafíu samda af kórstjóranum sjálfum. Klippa: Karlakórinn Esja
Tónlist Kórar Tengdar fréttir 28 syngjandi karlar í sama heita pottinum á Selfossi Það var engin ládeyða hjá félögum í Karlakórnum Esju úr Reykjavík um helgina því á sama tíma og þeir fögnuðu útkomu nýrrar plötu brugðu þeir sér í bæjarferð á Flúðir og fengu sér hrossakjöt þar, og enduðu ferðina svo með söng og Mullersæfingum í sundlauginni á Selfossi. 6. nóvember 2023 20:30 Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Halda tíu tíma maraþontónleika Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Fleiri fréttir Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Sjá meira
28 syngjandi karlar í sama heita pottinum á Selfossi Það var engin ládeyða hjá félögum í Karlakórnum Esju úr Reykjavík um helgina því á sama tíma og þeir fögnuðu útkomu nýrrar plötu brugðu þeir sér í bæjarferð á Flúðir og fengu sér hrossakjöt þar, og enduðu ferðina svo með söng og Mullersæfingum í sundlauginni á Selfossi. 6. nóvember 2023 20:30