„Verður gaman að bjóða upp á undir átján ára landsliðið gegn A-landsliðinu“ Andri Már Eggertsson skrifar 24. apríl 2024 21:37 Arnar Guðjónsson hugsi á hliðarlínunni Vísir/Pawel Stjarnan vann Hauka í Ólafssal 73-75 í oddaleik í átta liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var hátt uppi eftir sigur í háspennuleik. „Næst erum við að fara í gin úlfsins og það verður gaman að bjóða upp á undir átján ára landsliðið gegn A-landsliðinu í sjónvarpinu. Það verður mjög áhugavert,“ sagði Arnar í viðtali eftir leik. Stjarnan vann tveggja stiga sigur eftir háspennuleik. Stjarnan var með forystuna nánast allan leikinn en þegar að mínúta var eftir komust Haukar yfir. „Ég átta mig ekki alveg á því hvernig við náðum að klára þetta. Það var rosa stór karfa eftir að Haukar komust yfir þar sem við náðum að koma til baka og komust aftur yfir. Það var stórt en ég sá ekki fimmtu villuna á Keiru Robinson en það breytti leiknum talsvert.“ „Ég er ánægður með að við unnum mér er alveg sama hvernig það gerðist. Ég er rosalega stoltur af þessu.“ Deildar- og bikarmeistarar Keflavíkur eru næsti andstæðingur Stjörnunnar og Arnar vildi ekki gefa út of miklar yfirlýsingar fyrir þá viðureign. „Mér er illa við að ljúga af fólki. Við höfum spilað við þær fimm sinnum frá því ég tók við Stjörnunni og við höfum aldrei tapað með minni mun en tuttugu stigum. Við þurfum að fara í þann leik auðmjúkar og njóta þess að spila. Þær eru með fimm stelpur í A-landsliðinu á meðan ég er með fimm eða sex stelpur í undir átján ára landsliðinu.“ „Það gefur augaleið að það verkefni er mjög flókið og ég held að flest augu verða á hinu einvíginu í undanúrslitum. En við unnum okkur þann rétt að fá allavega þrjá leiki á móti þeim og við ætlum að njóta hverrar sekúndu á þeirri vegferð,“ sagði Arnar Guðjónsson að lokum. Stjarnan Subway-deild kvenna Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjörutíu mínútna hlé eftir að pening var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sjá meira
„Næst erum við að fara í gin úlfsins og það verður gaman að bjóða upp á undir átján ára landsliðið gegn A-landsliðinu í sjónvarpinu. Það verður mjög áhugavert,“ sagði Arnar í viðtali eftir leik. Stjarnan vann tveggja stiga sigur eftir háspennuleik. Stjarnan var með forystuna nánast allan leikinn en þegar að mínúta var eftir komust Haukar yfir. „Ég átta mig ekki alveg á því hvernig við náðum að klára þetta. Það var rosa stór karfa eftir að Haukar komust yfir þar sem við náðum að koma til baka og komust aftur yfir. Það var stórt en ég sá ekki fimmtu villuna á Keiru Robinson en það breytti leiknum talsvert.“ „Ég er ánægður með að við unnum mér er alveg sama hvernig það gerðist. Ég er rosalega stoltur af þessu.“ Deildar- og bikarmeistarar Keflavíkur eru næsti andstæðingur Stjörnunnar og Arnar vildi ekki gefa út of miklar yfirlýsingar fyrir þá viðureign. „Mér er illa við að ljúga af fólki. Við höfum spilað við þær fimm sinnum frá því ég tók við Stjörnunni og við höfum aldrei tapað með minni mun en tuttugu stigum. Við þurfum að fara í þann leik auðmjúkar og njóta þess að spila. Þær eru með fimm stelpur í A-landsliðinu á meðan ég er með fimm eða sex stelpur í undir átján ára landsliðinu.“ „Það gefur augaleið að það verkefni er mjög flókið og ég held að flest augu verða á hinu einvíginu í undanúrslitum. En við unnum okkur þann rétt að fá allavega þrjá leiki á móti þeim og við ætlum að njóta hverrar sekúndu á þeirri vegferð,“ sagði Arnar Guðjónsson að lokum.
Stjarnan Subway-deild kvenna Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjörutíu mínútna hlé eftir að pening var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sjá meira