Eigendur 76ers gefa miða svo Knicks aðdáendur taki ekki aftur yfir Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. maí 2024 22:30 Þrátt fyrir að vera á útivelli voru aðdáendur NY Knicks mun meira áberandi í þriðja og fjórða leik liðanna Wells Fargo Center. Tim Nwachukwu/Getty Images Eigendur Philadelphia 76ers keyptu sjálfir og gáfu frá sér 2000 miða á leik liðsins gegn New York Knicks í úrslitakeppni NBA svo aðdáendur gestanna verði ekki eins sjáanlegir og síðasta leik. Knicks unnu fyrstu tvo leiki rimmunnar á sínum heimavelli. 76ers tóku þriðja leikinn í Philadelphia en lentu svo 3-1 undir í seinni heimaleik sínum þegar Jalen Brunson skaut liðið í kaf. Aðdáendur Knicks voru mjög áberandi og háværir á heimavelli 76ers. Joel Embiid gagnrýndi aðdáendur liðsins og sagðist vonsvikinn með stuðninginn úr stúkunni. 76ers sneru aftur til New York eftir tapið, unnu þann leik og minnkuðu muninn í einvíginu í 3-2. Eigendahópur 76ers, Michael Rubin, Josh Harris, David Blitzer og David Adelman, vildu ekki endurtaka það sem úrskeiðis fór í fyrri heimaleikjum og tilkynntu á samfélagsmiðlum að þeir hefðu sjálfir greitt fyrir 2000 miða á leikinn sem yrðu gefnir til aðdáenda liðsins. Josh Harris, David Blitzer, @david_adelman and I just bought more than 2,000 tix for Sixers Game 6 - we absolutely CANNOT let Knicks fans take over our arena again!!! Giving them to first responders, health care professionals and other local Philadelphia-based organizations once… https://t.co/HQkOWJpHgB— Michael Rubin (@michaelrubin) May 1, 2024 I need the @WellsFargoCtr full of @sixers fans….season tickets holders DO NOT SELL YOUR TICKETS to Knicks fans….I repeat DO NOT SELL YOUR TICKERS to Knicks fans! Pour into our @sixers! We can really do this ish man!!!— dawnstaley (@dawnstaley) May 1, 2024 The Philadelphia 76ers just announced that the team's owners (Josh Harris, David Blitzer, and David Adelman) have teamed up with Michael Rubin to buy more than 2,000 tickets to Game 6 against the New York Knicks.That's about 10% of the venue's entire capacity.The tickets will…— Joe Pompliano (@JoePompliano) May 1, 2024 Leikur Philadelphia 76ers og New York Knicks hefst klukkan 01:00 í nótt og er í beinni útsendingu á NBA League Pass. NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Sjá meira
Knicks unnu fyrstu tvo leiki rimmunnar á sínum heimavelli. 76ers tóku þriðja leikinn í Philadelphia en lentu svo 3-1 undir í seinni heimaleik sínum þegar Jalen Brunson skaut liðið í kaf. Aðdáendur Knicks voru mjög áberandi og háværir á heimavelli 76ers. Joel Embiid gagnrýndi aðdáendur liðsins og sagðist vonsvikinn með stuðninginn úr stúkunni. 76ers sneru aftur til New York eftir tapið, unnu þann leik og minnkuðu muninn í einvíginu í 3-2. Eigendahópur 76ers, Michael Rubin, Josh Harris, David Blitzer og David Adelman, vildu ekki endurtaka það sem úrskeiðis fór í fyrri heimaleikjum og tilkynntu á samfélagsmiðlum að þeir hefðu sjálfir greitt fyrir 2000 miða á leikinn sem yrðu gefnir til aðdáenda liðsins. Josh Harris, David Blitzer, @david_adelman and I just bought more than 2,000 tix for Sixers Game 6 - we absolutely CANNOT let Knicks fans take over our arena again!!! Giving them to first responders, health care professionals and other local Philadelphia-based organizations once… https://t.co/HQkOWJpHgB— Michael Rubin (@michaelrubin) May 1, 2024 I need the @WellsFargoCtr full of @sixers fans….season tickets holders DO NOT SELL YOUR TICKETS to Knicks fans….I repeat DO NOT SELL YOUR TICKERS to Knicks fans! Pour into our @sixers! We can really do this ish man!!!— dawnstaley (@dawnstaley) May 1, 2024 The Philadelphia 76ers just announced that the team's owners (Josh Harris, David Blitzer, and David Adelman) have teamed up with Michael Rubin to buy more than 2,000 tickets to Game 6 against the New York Knicks.That's about 10% of the venue's entire capacity.The tickets will…— Joe Pompliano (@JoePompliano) May 1, 2024 Leikur Philadelphia 76ers og New York Knicks hefst klukkan 01:00 í nótt og er í beinni útsendingu á NBA League Pass.
NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Sjá meira