Rússar og Bandaríkjamenn í návígi á herstöð í Níger Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. maí 2024 06:58 Stuðningsmenn herforingjastjórnarinnar hafa kallað eftir því að stjórnin hafni afskiptum erlendra ríkja. AP/Sam Mednick Rússneskir hermenn fóru inn á herflugvöll í Níger á dögunum þar sem hermenn Bandaríkjanna hafast við, eftir að herforingjastjórn landsins sagði Bandaríkjamönnunum að hafa sig á brott. Um það bil þúsund bandarískir hermenn eru í Níger, sem var bandamaður Bandaríkjanna í baráttunni við bardagahópa sem hafa drepið þúsundir, þar til að herstjórnin tók við í kjölfar valdaráns í fyrra. Reuters hefur eftir embættismanni innan bandaríska stjórnkerfisins að rússnesku hermennirnir hafi ekki átt í samskiptum við bandarísku hermenninna og dvelji í öðru flugskýli en þeir á herstöðinni, sem liggur að Diori Hamani-alþjóðaflugvellinum í Niamey, höfuðborg Níger. Embættismaðurinn segir ástandið stöðugt en koma Rússanna hefur vakið upp spurningar um hvað verður um hernaðarlega innviði sem Bandaríkjamenn hafa byggt upp í landinu eftir að þeir hverfa frá. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Bandaríkjamönnum en sparkað út úr Afríkuríki í kjölfar valdaráns á þessu ári en bandarískir hermenn yfirgáfu til að mynda Tjad á dögunum. Þá hafa franskir hermenn verið neyddir til að yfirgefa Malí og Búrkína Fasó. Á sama tíma hafa Rússar leitast við að styrkja tengsl sín við Afríkuríkin. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian. Níger Rússland Bandaríkin Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Innlent Fleiri fréttir Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Á annað hundrað látnir í Mjanmar Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík „Það er skítkalt hérna“ Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Óttast að mörg hundruð séu látin Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Sjá meira
Um það bil þúsund bandarískir hermenn eru í Níger, sem var bandamaður Bandaríkjanna í baráttunni við bardagahópa sem hafa drepið þúsundir, þar til að herstjórnin tók við í kjölfar valdaráns í fyrra. Reuters hefur eftir embættismanni innan bandaríska stjórnkerfisins að rússnesku hermennirnir hafi ekki átt í samskiptum við bandarísku hermenninna og dvelji í öðru flugskýli en þeir á herstöðinni, sem liggur að Diori Hamani-alþjóðaflugvellinum í Niamey, höfuðborg Níger. Embættismaðurinn segir ástandið stöðugt en koma Rússanna hefur vakið upp spurningar um hvað verður um hernaðarlega innviði sem Bandaríkjamenn hafa byggt upp í landinu eftir að þeir hverfa frá. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Bandaríkjamönnum en sparkað út úr Afríkuríki í kjölfar valdaráns á þessu ári en bandarískir hermenn yfirgáfu til að mynda Tjad á dögunum. Þá hafa franskir hermenn verið neyddir til að yfirgefa Malí og Búrkína Fasó. Á sama tíma hafa Rússar leitast við að styrkja tengsl sín við Afríkuríkin. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian.
Níger Rússland Bandaríkin Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Innlent Fleiri fréttir Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Á annað hundrað látnir í Mjanmar Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík „Það er skítkalt hérna“ Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Óttast að mörg hundruð séu látin Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Sjá meira