Sóley Margrét ætlar að verja Evrópumeistaratitilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2024 15:45 Sóley Margrét Jónsdóttir fékk verðlaun á bæði HM og EM á síðasta ári. Nú ætlar hún sér að verja Evrópumeistaratitilinn. Kraftlyftingasamband Íslands Ísland á þrjá keppendur á Evrópumeistaramótinu í kraftlyftingum með búnaði sem fer fram í Hamm í Lúxemburg næstu daga. Íslenska fólkið keppir á morgun og á sunnudaginn en þau eru Alex Cambrey Orrason, Sóley Margrét Jónsdóttir og Guðfinnur Snær Magnússon. Sóley Margrét, sem hampaði Evrópumeistaratitli árið 2023, verður að teljast sigurstrangleg í sínum flokki en Sóley vann einnig til silfurverðlauna á heimsmeistaramótinu í fyrra. Sóley keppir í +84 kílóa flokki en hennar helstu keppinautar á mótinu eru Katrina Sweatman frá Bretlandi og Valentyna Zahoruiko frá Úkraínu. Í fréttatilkynningu frá Kraftlyftingasamband Íslands er því slegið upp að Sóley Margrét ætli sér að verja Evrópumeistaratitilinn. Sambandið setur því pressu á sína konu. Sóley keppir sunnudaginn 12. maí klukkan 8:00 að íslenskum tíma. Alex Cambray Orrason keppir í -93 kílóa flokki og er að mæta á sitt fimmta Evrópumeistaramót en á síðasta ári náði hann fimmta sætinu á EM. Alex keppir á morgun laugardaginn 11. maí klukkan 12:30 að íslenskum tíma. Guðfinnur Snær Magnússon, keppir í +120 kílóa flokki, en hann er að keppa á sínu þriðja Evrópumóti í opnum flokki. Guðfinnur varð Vestur-Evrópumeistari í kraftlyftingum árið 2023. Guðfinnur keppir á morgun laugardaginn 12. maí klukkan 12:30 að íslenskum tíma. Lyftingar Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi Sjá meira
Íslenska fólkið keppir á morgun og á sunnudaginn en þau eru Alex Cambrey Orrason, Sóley Margrét Jónsdóttir og Guðfinnur Snær Magnússon. Sóley Margrét, sem hampaði Evrópumeistaratitli árið 2023, verður að teljast sigurstrangleg í sínum flokki en Sóley vann einnig til silfurverðlauna á heimsmeistaramótinu í fyrra. Sóley keppir í +84 kílóa flokki en hennar helstu keppinautar á mótinu eru Katrina Sweatman frá Bretlandi og Valentyna Zahoruiko frá Úkraínu. Í fréttatilkynningu frá Kraftlyftingasamband Íslands er því slegið upp að Sóley Margrét ætli sér að verja Evrópumeistaratitilinn. Sambandið setur því pressu á sína konu. Sóley keppir sunnudaginn 12. maí klukkan 8:00 að íslenskum tíma. Alex Cambray Orrason keppir í -93 kílóa flokki og er að mæta á sitt fimmta Evrópumeistaramót en á síðasta ári náði hann fimmta sætinu á EM. Alex keppir á morgun laugardaginn 11. maí klukkan 12:30 að íslenskum tíma. Guðfinnur Snær Magnússon, keppir í +120 kílóa flokki, en hann er að keppa á sínu þriðja Evrópumóti í opnum flokki. Guðfinnur varð Vestur-Evrópumeistari í kraftlyftingum árið 2023. Guðfinnur keppir á morgun laugardaginn 12. maí klukkan 12:30 að íslenskum tíma.
Lyftingar Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi Sjá meira