Sviss sigurvegari Eurovision 2024 Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. maí 2024 22:49 Nemo fagnaði sigri í Malmö. getty Sviss er sigurvegari Eurovision árið 2024. Nemo flutti lagið The Code og sigraði í Malmö í Svíþjóð fyrir hönd Sviss og bar sigur úr býtum að lokum. Nemo hlaut 591 stig, gjörsigraði í stigagjöf dómara og fékk nægilega mörg stig frá almenningi, eða 226 til að sigla sigrinum heim. Króatía hafnaði í öðru sæti með 547 stig og Úkraína í því þriðja með 453 stig. Hér að neðan má sjá flutning Nemo á úrslitakvöldinu í kvöld: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=CO_qJf-nW0k">watch on YouTube</a> Sviss var spáð góðu gengi alveg fram að keppni, fyrsta sætinu um hríð en þriðja sætinu áður en úrslitin hófust í dag. Flutningur Nemo var síðan óaðfinnanlegur í kvöld. Í öðru sæti var Króatía, með framlagið Rim Tim Tagi Dim í flutningi Baby lasagna og þriðja sæti Úkraína með lagið Teresa & Maria í flutningi alyona alyona & Jerry Heil. Hér má sjá úrslitin. Fylgst var með úrslitakvöldinu í Eurovison-vaktinni sem má lesa hér að neðan.
Nemo hlaut 591 stig, gjörsigraði í stigagjöf dómara og fékk nægilega mörg stig frá almenningi, eða 226 til að sigla sigrinum heim. Króatía hafnaði í öðru sæti með 547 stig og Úkraína í því þriðja með 453 stig. Hér að neðan má sjá flutning Nemo á úrslitakvöldinu í kvöld: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=CO_qJf-nW0k">watch on YouTube</a> Sviss var spáð góðu gengi alveg fram að keppni, fyrsta sætinu um hríð en þriðja sætinu áður en úrslitin hófust í dag. Flutningur Nemo var síðan óaðfinnanlegur í kvöld. Í öðru sæti var Króatía, með framlagið Rim Tim Tagi Dim í flutningi Baby lasagna og þriðja sæti Úkraína með lagið Teresa & Maria í flutningi alyona alyona & Jerry Heil. Hér má sjá úrslitin. Fylgst var með úrslitakvöldinu í Eurovison-vaktinni sem má lesa hér að neðan.
Eurovision Svíþjóð Sviss Tónlist Mest lesið „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Lífið Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Lífið Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Lífið Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Lífið Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Lífið Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Lífið Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Lífið Bryan Adams til Íslands Lífið Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Lífið Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf Sjá meira