Fleiri sniðgengu en ekki Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. maí 2024 11:26 Hera Björk var sú áttunda á svið á þriðjudagskvöldið. Vísir/EPA Fleiri slepptu því að horfa á keppniskvöld Íslands í Eurovision þriðjudagskvöldið 7. maí heldur en horfðu. Þetta er meðal niðurstaðna nýrrar könnunar Prósents en þar kemur fram að tæplega þriðjungur þjóðarinnar hafi horft á umrætt Eurovision kvöld. Fram kemur að 32 prósent þjóðarinnar hafi horft á forkeppnina þar sem Hera Björk steig á svið. 36 prósent horfðu ekki vegna þátttöku Ísraela í Eurovision. 22 prósent horfðu ekki því þau horfa sjaldan eða aldrei á keppnina og 11 prósent horfðu ekki vegna nnarra ástæðna. Könnunin var framkvæmd 7. til 12. maí. Um var að ræða netkönnun meðal könnunarhóps Prósents. Úrtak var 2500 einstaklingar 18 ára og eldri og var svarhlutfall 51,2 prósent. Prósent Konur sniðgengu frekar en karlar Marktækt fleiri konur en karlar horfðu ekki á forkeppnina vegna þátttöku Ísrael í Eurovision. 45 prósent kvenna sleppti því að horfa af þessari ástæðu en 27 prósent karla. Þá horfðu yngri aldurshópar mun síður á forkeppnina en eldri aldurshópar. Prósent Marktækt fleiri í aldurshópnum 18 til 34 ára horfðu ekki á forkeppnina vegna þátttöku Ísrael en aðrir aldurshópar. Þau sem eru 55 ára og eldri horfðu marktækt frekar á forkeppnina en þau sem eru 44 ára og yngri. Þá voru kjósendur tveggja flokka líklegri til að horfa frekar á forkeppnina. Þau sem svöruðu að þau myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn eða Flokk fólksins ef gengið yrði til þingkosninga í dag horfðu marktækt frekar á forkeppnina en þau sem myndu kjósa Samfylkingu, Viðreisn, Pírata eða Sósíalistaflokkinn. Prósent Prósent Eurovision Skoðanakannanir Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Neytendur Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Sjá meira
Fram kemur að 32 prósent þjóðarinnar hafi horft á forkeppnina þar sem Hera Björk steig á svið. 36 prósent horfðu ekki vegna þátttöku Ísraela í Eurovision. 22 prósent horfðu ekki því þau horfa sjaldan eða aldrei á keppnina og 11 prósent horfðu ekki vegna nnarra ástæðna. Könnunin var framkvæmd 7. til 12. maí. Um var að ræða netkönnun meðal könnunarhóps Prósents. Úrtak var 2500 einstaklingar 18 ára og eldri og var svarhlutfall 51,2 prósent. Prósent Konur sniðgengu frekar en karlar Marktækt fleiri konur en karlar horfðu ekki á forkeppnina vegna þátttöku Ísrael í Eurovision. 45 prósent kvenna sleppti því að horfa af þessari ástæðu en 27 prósent karla. Þá horfðu yngri aldurshópar mun síður á forkeppnina en eldri aldurshópar. Prósent Marktækt fleiri í aldurshópnum 18 til 34 ára horfðu ekki á forkeppnina vegna þátttöku Ísrael en aðrir aldurshópar. Þau sem eru 55 ára og eldri horfðu marktækt frekar á forkeppnina en þau sem eru 44 ára og yngri. Þá voru kjósendur tveggja flokka líklegri til að horfa frekar á forkeppnina. Þau sem svöruðu að þau myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn eða Flokk fólksins ef gengið yrði til þingkosninga í dag horfðu marktækt frekar á forkeppnina en þau sem myndu kjósa Samfylkingu, Viðreisn, Pírata eða Sósíalistaflokkinn. Prósent Prósent
Eurovision Skoðanakannanir Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Neytendur Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Sjá meira