Hvað var LeBron að gera í Cleveland? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. maí 2024 23:31 LeBron James kíkti á leik Cleveland og Boston í úrslitakeppninni. Nick Cammett/Getty Images LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers, var staddur í heimaborg sinni Cleveland nýverið þar sem Cleveland Cavaliers mættu Boston Celtics í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Það vakti athygli þar sem LeBron gæti fengið sig lausan frá Lakers í sumar. Eftir að Lakers féll úr leik gegn Denver Nuggets í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA-deildinni var greint frá því að hinn 39 ára gamli LeBron væri að hugsa um framtíð sína og gæti yfirgefið Lakers. LeBron hefur verður harður á því að hann vilji spila hið minnsta eitt tímabil með syni sínum Bronny. Sonur hans verður í nýliðavalinu fyrir komandi tímabil og samkvæmt miðlum vestanhafs er Lakers opið fyrir því að fá Bronny í sínar raðir sem og að gefa LeBron nýjan samning þrátt fyrr að hann sé korter í fertugt. LeBron á hliðarlínunni.Nick Cammett/Getty Images Það vakti því mikla athygli þegar LeBron sást á fjórða leik Cavaliers og Celtics í úrslitakeppninni þar sem hann á mikla sögu með Cavaliers og varð til að mynda meistari með liðinu árið 2016. Celtics eru svo erkifjendur Lakers svo það er ekkert sérstaklega vel séð að vera á leik með grænum. Að því sögðu var ljóst að LeBron er kominn í frí þar sem hann var með flösku af rauðvíni undir sæti sínu. Samkvæmt ESPN var LeBron þó ekki þar með það að markmiði að ræða við Cavaliers heldur var hann þar með eiginkonu sinni, Savannah, til að fagna Mæðradeginum. Rich Paul, umboðsmaður LeBron og nokkurra leikmanna Cavaliers, hringdi í forráðamenn Lakers og lét vita að LeBron yrði á leiknum þar sem það yrði án efa fjölmiðlafár í kringum veru hans þar. LeBron James receives standing ovation from Cavaliers fans during Game 4 https://t.co/pg17ww3XpP— Sports Illustrated (@SInow) May 14, 2024 Sérfræðingar ESPN telja þó að LeBron viti nákvæmlega hvað hann er að gera og þetta sé allt gert til að setja pressu á Lakers. Eitthvað sem hann hefur gert reglulega þegar hann er ósáttur. Körfubolti NBA Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Sjá meira
Eftir að Lakers féll úr leik gegn Denver Nuggets í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA-deildinni var greint frá því að hinn 39 ára gamli LeBron væri að hugsa um framtíð sína og gæti yfirgefið Lakers. LeBron hefur verður harður á því að hann vilji spila hið minnsta eitt tímabil með syni sínum Bronny. Sonur hans verður í nýliðavalinu fyrir komandi tímabil og samkvæmt miðlum vestanhafs er Lakers opið fyrir því að fá Bronny í sínar raðir sem og að gefa LeBron nýjan samning þrátt fyrr að hann sé korter í fertugt. LeBron á hliðarlínunni.Nick Cammett/Getty Images Það vakti því mikla athygli þegar LeBron sást á fjórða leik Cavaliers og Celtics í úrslitakeppninni þar sem hann á mikla sögu með Cavaliers og varð til að mynda meistari með liðinu árið 2016. Celtics eru svo erkifjendur Lakers svo það er ekkert sérstaklega vel séð að vera á leik með grænum. Að því sögðu var ljóst að LeBron er kominn í frí þar sem hann var með flösku af rauðvíni undir sæti sínu. Samkvæmt ESPN var LeBron þó ekki þar með það að markmiði að ræða við Cavaliers heldur var hann þar með eiginkonu sinni, Savannah, til að fagna Mæðradeginum. Rich Paul, umboðsmaður LeBron og nokkurra leikmanna Cavaliers, hringdi í forráðamenn Lakers og lét vita að LeBron yrði á leiknum þar sem það yrði án efa fjölmiðlafár í kringum veru hans þar. LeBron James receives standing ovation from Cavaliers fans during Game 4 https://t.co/pg17ww3XpP— Sports Illustrated (@SInow) May 14, 2024 Sérfræðingar ESPN telja þó að LeBron viti nákvæmlega hvað hann er að gera og þetta sé allt gert til að setja pressu á Lakers. Eitthvað sem hann hefur gert reglulega þegar hann er ósáttur.
Körfubolti NBA Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Sjá meira