Halla þótti standa sig best Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. maí 2024 10:05 Halla Tómasdóttir stóð sig best í kappræðunum á RÚV á dögunum. Vísir/Vilhelm Flestir þeirra sem fylgdust með kappræðum á RÚV vegna forsetakosninganna föstudagskvöldið 3. maí töldu Höllu Tómasdóttur hafa staðið sig best. Skammt á hæla Höllu komu Baldur Þórhallsson og Katrín Jakobsdóttir. Þetta kemur fram í könnun sem Prósent gerði þar sem spurt var hvaða frambjóðendur áhorfendum fannst standa sig best í kappræðunum. Hægt var að haka við allt að þrjá frambjóðendur og hökuðu flestir við Höllu Tómasdóttur. Í sömu könnun kemur fram að 39 prósent þjóðarinnar hafi horft á kappræðurnar, 28 prósent að hluta en 33 prósent horfðu ekki. Flestum eða 53 prósent svarenda fannst Halla Tómasdóttir standa sig best, 42 prósent völdu Baldur Þórhallsson, 40 prósent Katrínu Jakobsdóttur, 27 prósent Jón Gnarr, 23 prósent Höllu Hrund Logadóttur, 20 prósent Arnar Þór Jónsson, 16 prósent Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur, 10 prósent Viktor Traustason, 6 prósent Ásdísi Rán Gunnarsdóttur, 3 prósent Helgu Erlu Þórisdóttur, 2 prósent Ástþór Magnússon Wium og 1 prósent Eirík Inga Jóhannsson. Halla Tómasdóttir, lengst til vinstri, þótti standa sig best í kappræðunum á RÚV þann 3. maí.Ungar athafnakonur Þegar horft er til búsetu þá fannst marktækt fleirum í nágrannasveitafélögum Reykjavíkur Halla Tómasdóttir standa sig best. Marktækt fleirum í Reykjavík en annars staðar á landinu fannst Jón Gnarr standa sig best. Marktækt fleirum á landsbyggðinni en í Reykjavík og nágrannasveitarfélögum fannst Halla Hrund Logadóttir standa sig best og marktækt fleirum á landsbyggðinni fannst Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir standa sig best heldur en í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur. Gögnum var safnað frá 7. til 12. maí en um er að ræða netkönnun meðal könnunarhóps Prósents. Úrtakið var 2500 einstaklingar átján ára og eldri en svarhlutfall var 51,2 prósent. Gögn eru vigtuð til að úrtak endurspegli álit þjóðarinnar. Tekið er tillit til kyns, aldurs og búsetu. Forsetakosningar 2024 Ríkisútvarpið Skoðanakannanir Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira
Þetta kemur fram í könnun sem Prósent gerði þar sem spurt var hvaða frambjóðendur áhorfendum fannst standa sig best í kappræðunum. Hægt var að haka við allt að þrjá frambjóðendur og hökuðu flestir við Höllu Tómasdóttur. Í sömu könnun kemur fram að 39 prósent þjóðarinnar hafi horft á kappræðurnar, 28 prósent að hluta en 33 prósent horfðu ekki. Flestum eða 53 prósent svarenda fannst Halla Tómasdóttir standa sig best, 42 prósent völdu Baldur Þórhallsson, 40 prósent Katrínu Jakobsdóttur, 27 prósent Jón Gnarr, 23 prósent Höllu Hrund Logadóttur, 20 prósent Arnar Þór Jónsson, 16 prósent Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur, 10 prósent Viktor Traustason, 6 prósent Ásdísi Rán Gunnarsdóttur, 3 prósent Helgu Erlu Þórisdóttur, 2 prósent Ástþór Magnússon Wium og 1 prósent Eirík Inga Jóhannsson. Halla Tómasdóttir, lengst til vinstri, þótti standa sig best í kappræðunum á RÚV þann 3. maí.Ungar athafnakonur Þegar horft er til búsetu þá fannst marktækt fleirum í nágrannasveitafélögum Reykjavíkur Halla Tómasdóttir standa sig best. Marktækt fleirum í Reykjavík en annars staðar á landinu fannst Jón Gnarr standa sig best. Marktækt fleirum á landsbyggðinni en í Reykjavík og nágrannasveitarfélögum fannst Halla Hrund Logadóttir standa sig best og marktækt fleirum á landsbyggðinni fannst Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir standa sig best heldur en í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur. Gögnum var safnað frá 7. til 12. maí en um er að ræða netkönnun meðal könnunarhóps Prósents. Úrtakið var 2500 einstaklingar átján ára og eldri en svarhlutfall var 51,2 prósent. Gögn eru vigtuð til að úrtak endurspegli álit þjóðarinnar. Tekið er tillit til kyns, aldurs og búsetu.
Forsetakosningar 2024 Ríkisútvarpið Skoðanakannanir Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira