Sameinaðu hreyfingu og hlátur í Lyfjugöngunni Lyfja 21. maí 2024 11:00 Á morgun miðvikudag mun Lyfja standa fyrir göngu og uppistandi í Elliðaárdal. Grínistinn Dóri DNA mætir í lok göngunnar og kitlar hláturtaugar göngufólks. Á síðasta ári var grínistinn og leikkonan Saga Garðars með uppistand sem tókst mjög vel. Lyfja stendur fyrir göngu og uppistandi út í skógi í Elliðaárdal á morgun, miðvikudaginn 22. maí kl. 18 í Elliðaárdal. Grínistinn Dóri DNA mætir í lok göngunnar og kitlar hláturtaugar göngufólks en rannsóknir sýna að hreyfing, útivera og hlátur geta bætt andlega og líkamlega vellíðan. „Við hjá Lyfju brennum fyrir að efla heilsu landsmanna og þessi viðburður er svo sannarlega til þess gerður að næra líkama og sál,“ segir Arnheiður Leifsdóttir, markaðsstjóri Lyfju. „Við leggjum áherslu á alhliða heilsu í gegnum markaðssamskipti okkar og á hreyfingin einmitt sviðið hjá okkur í sumar. Allir eiga sína uppáhalds hreyfingu og við viljum hvetja sem flesta til að gera meira af því sem þeir elska á hverjum degi. Við störfum undir göfugu markmiði sem er að lengja líf og allar okkar aðgerðir styðja við það markmið, þar á meðal Lyfjugangan og uppistandið.“ Það er Inga Berg sem hefur umsjón með Lyfjugöngunni sem samtvinnar göngur og jákvæða sálfræði. „Það er hennar trú að göngur í góðum félagsskap sé einhver albesta leiðin til að huga að heilsunni.“ Í fyrra bauð Lyfja upp á sambærilegan viðburð með uppistandaranum og leikkonunni Sögu Garðarsdóttur sem vakti mikla lukku. „Því endurtökum við nú leikinn en bætum hreyfingu í formi göngu við.“ Grínistinn Dóri DNA mætir í lok göngunnar og kitlar hláturtaugar göngugarpa. Dóra DNA þarf vart að kynna en hann á langan feril í uppistandi og er einn af okkur vinsælustu uppistöndurum í dag. Hann hefur einnig sent frá sér eina skáldsögu og komið að handritaskrifum fyrir sjónvarp og má þar m.a. nefna sjónvarpsseríuna Aftureldingu sem sýnd var í Ríkissjónvarpinu nýlega við miklar vinsældir. Hann mun taka vel á móti göngufólkinu í fallegu rjóðri eftir létta 3,5 km göngu. „Það verður bara skemmtilegt að taka á móti göngugörpunum og reyna að koma þeim til að hlæja. Þetta verður bara uppistand, glens og grín eins og sagt er. Ég hef verið iðinn við að skemmta í allan vetur og er mjög vel æfður. Svo leggur maður þetta á hilluna yfir sumartímann. Þetta er því síðustu forvöð til að sjá mig fyrir sumarið. Vonandi verðu fjölmennt enda er Elliðaárdalurinn frábært útivistarsvæði fyrir fólk á öllum aldri.“ Hittumst við kaffihúsið Á Bístró í Elliðaárstöð við Rafstöðvarveg 6 kl. 17.45. Gangan hefst kl. 18, öll velkomin og aðgangur ókeypis. Heilsa Grín og gaman Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Wok to Walk opnar þrjá staði þar sem áður var Wok On Konudagsleikur - taktu þátt í skemmtilegri hefð Sýning sem breytir upplifun okkar á heiminum „Við ætlum okkur að finna fyndnasta hlátur Íslands“ Wolt og Blush með ástföngnum í liði á Valentínusardaginn „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Almenningur eigi rétt á frjálsri för um óræktað land Óþægindi frá álagsmeiðslum minnkuð til muna með tilkomu Nutrilenk Stefnan sett á Ólympíuleikana 2028 „Í þessu jarðneska lífsbraski er G-vítamínið bráðnauðsynlegt“ Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Hátindar Öræfajökuls að vori Áttatíu ára sögu Múmínálfanna fagnað með nýrri línu Nýtt serum gegn hrukkum vegna sykurs Geðveikt fjör á Bessastöðum „Get leyft mér að borða mat sem ég áður forðaðist í félagslegum aðstæðum“ Gerum betur og setjum heilsuna í forgang „Í stuttu máli eru magasýrur okkur lífsnauðsynlegar“ Sannkölluð rokkveisla hjá SIGN í Gamla bíói Aldrei of mikið af G-vítamíni Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Allir viðburðir á Íslandi á einum stað á Vísi Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Sjá meira
„Við hjá Lyfju brennum fyrir að efla heilsu landsmanna og þessi viðburður er svo sannarlega til þess gerður að næra líkama og sál,“ segir Arnheiður Leifsdóttir, markaðsstjóri Lyfju. „Við leggjum áherslu á alhliða heilsu í gegnum markaðssamskipti okkar og á hreyfingin einmitt sviðið hjá okkur í sumar. Allir eiga sína uppáhalds hreyfingu og við viljum hvetja sem flesta til að gera meira af því sem þeir elska á hverjum degi. Við störfum undir göfugu markmiði sem er að lengja líf og allar okkar aðgerðir styðja við það markmið, þar á meðal Lyfjugangan og uppistandið.“ Það er Inga Berg sem hefur umsjón með Lyfjugöngunni sem samtvinnar göngur og jákvæða sálfræði. „Það er hennar trú að göngur í góðum félagsskap sé einhver albesta leiðin til að huga að heilsunni.“ Í fyrra bauð Lyfja upp á sambærilegan viðburð með uppistandaranum og leikkonunni Sögu Garðarsdóttur sem vakti mikla lukku. „Því endurtökum við nú leikinn en bætum hreyfingu í formi göngu við.“ Grínistinn Dóri DNA mætir í lok göngunnar og kitlar hláturtaugar göngugarpa. Dóra DNA þarf vart að kynna en hann á langan feril í uppistandi og er einn af okkur vinsælustu uppistöndurum í dag. Hann hefur einnig sent frá sér eina skáldsögu og komið að handritaskrifum fyrir sjónvarp og má þar m.a. nefna sjónvarpsseríuna Aftureldingu sem sýnd var í Ríkissjónvarpinu nýlega við miklar vinsældir. Hann mun taka vel á móti göngufólkinu í fallegu rjóðri eftir létta 3,5 km göngu. „Það verður bara skemmtilegt að taka á móti göngugörpunum og reyna að koma þeim til að hlæja. Þetta verður bara uppistand, glens og grín eins og sagt er. Ég hef verið iðinn við að skemmta í allan vetur og er mjög vel æfður. Svo leggur maður þetta á hilluna yfir sumartímann. Þetta er því síðustu forvöð til að sjá mig fyrir sumarið. Vonandi verðu fjölmennt enda er Elliðaárdalurinn frábært útivistarsvæði fyrir fólk á öllum aldri.“ Hittumst við kaffihúsið Á Bístró í Elliðaárstöð við Rafstöðvarveg 6 kl. 17.45. Gangan hefst kl. 18, öll velkomin og aðgangur ókeypis.
Heilsa Grín og gaman Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Wok to Walk opnar þrjá staði þar sem áður var Wok On Konudagsleikur - taktu þátt í skemmtilegri hefð Sýning sem breytir upplifun okkar á heiminum „Við ætlum okkur að finna fyndnasta hlátur Íslands“ Wolt og Blush með ástföngnum í liði á Valentínusardaginn „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Almenningur eigi rétt á frjálsri för um óræktað land Óþægindi frá álagsmeiðslum minnkuð til muna með tilkomu Nutrilenk Stefnan sett á Ólympíuleikana 2028 „Í þessu jarðneska lífsbraski er G-vítamínið bráðnauðsynlegt“ Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Hátindar Öræfajökuls að vori Áttatíu ára sögu Múmínálfanna fagnað með nýrri línu Nýtt serum gegn hrukkum vegna sykurs Geðveikt fjör á Bessastöðum „Get leyft mér að borða mat sem ég áður forðaðist í félagslegum aðstæðum“ Gerum betur og setjum heilsuna í forgang „Í stuttu máli eru magasýrur okkur lífsnauðsynlegar“ Sannkölluð rokkveisla hjá SIGN í Gamla bíói Aldrei of mikið af G-vítamíni Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Allir viðburðir á Íslandi á einum stað á Vísi Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Sjá meira