Gæsir og steggir að buga bæjaryfirvöld sem banna nekt og typpabúninga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. maí 2024 11:07 Borgarstjórinn segist myndu vilja banna alfarið steggjanir og gæsanir. Getty Bæjaryfirvöld í Platja d'Aro við Costa Brava á Spáni hafa ákveðið að banna typpabúninga og kynlífsdúkkur í bænum, sem þau segja fylgifiska steggja- og gæsapartýa. Um 12.500 búa í Platja d'Aro en allt að 300.000 manns heimsækja hann hverja helgi yfir sumartímann. Bærinn ku vera sérlega vinsæll meðal steggja- og gæsahópa og margir ferðaþjónustuaðilar bjóða upp á pakka í bænum sem samanstanda af gistingu, siglingum og strippurum. Borgarstjórinn Maurici Jiménez segir yfirvöld nauðbeygð til að grípa til aðgerða vegna hópanna, sem séu að stuðla að sundrung í samfélaginu. Væri hann einráður myndi hann alfarið steggjanir og gæsanir. Samkvæmt nýju reglunum er óheimilt að ganga um í bænum nakinn, á nærfötunum eða íklæddur einhverju sem lítur út eins og kynfæri. Þá eru kynlífsdúkkur og annað kynferðislegt skraut bannað. Lögreglustjórinn í bænum, David Puertas, nefnir nýlega uppákomu sem dæmi um óásættanlega hegðun en þá var tilvonandi brúðgumi teipaður við ljósastaur á meðan félagar hans héldu vöku fyrir íbúum með háværri tónlist og söng fram til morguns. Fjöldi bæja og borga á Spáni hefur mátt þola gaggið í steggjum og gæsum í fjölda ára en boð og bönn hafa skilað takmörkuðum árangri þar sem oftast er um að ræða erlenda ferðamenn sem fljúga einfaldlega heim án þess að borga sektir sínar. Hér má finna umfjöllun Guardian um málið. Spánn Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira
Um 12.500 búa í Platja d'Aro en allt að 300.000 manns heimsækja hann hverja helgi yfir sumartímann. Bærinn ku vera sérlega vinsæll meðal steggja- og gæsahópa og margir ferðaþjónustuaðilar bjóða upp á pakka í bænum sem samanstanda af gistingu, siglingum og strippurum. Borgarstjórinn Maurici Jiménez segir yfirvöld nauðbeygð til að grípa til aðgerða vegna hópanna, sem séu að stuðla að sundrung í samfélaginu. Væri hann einráður myndi hann alfarið steggjanir og gæsanir. Samkvæmt nýju reglunum er óheimilt að ganga um í bænum nakinn, á nærfötunum eða íklæddur einhverju sem lítur út eins og kynfæri. Þá eru kynlífsdúkkur og annað kynferðislegt skraut bannað. Lögreglustjórinn í bænum, David Puertas, nefnir nýlega uppákomu sem dæmi um óásættanlega hegðun en þá var tilvonandi brúðgumi teipaður við ljósastaur á meðan félagar hans héldu vöku fyrir íbúum með háværri tónlist og söng fram til morguns. Fjöldi bæja og borga á Spáni hefur mátt þola gaggið í steggjum og gæsum í fjölda ára en boð og bönn hafa skilað takmörkuðum árangri þar sem oftast er um að ræða erlenda ferðamenn sem fljúga einfaldlega heim án þess að borga sektir sínar. Hér má finna umfjöllun Guardian um málið.
Spánn Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira