McIlroy fékk löggu til að afhenda konu sinni skilnaðarpappírana Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júní 2024 08:00 Rory McIlroy og Erica Stoll á Masters mótinu í fyrra. getty/Augusta National Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy fékk lögreglumann til að tilkynna eiginkonu sinni að hann vildi skilja við hana. Daginn eftir að hann vann Wells Fargo Championship mótið sótti McIlroy um skilnað frá eiginkonu sinni, Ericu Stoll, eftir sjö ára hjónaband. McIlroy sagði Stoll þó ekki sjálfur að hann vildi skilnað heldur fékk hann lögreglumann til verksins. Sá afhenti Stoll skilnaðarpappírana sem McIlroy skrifaði rafrænt undir á meðan hann var að keppa á Wells Fargo Championship mótinu. Nokkrum dögum seinna hóf McIlroy leik á PGA-meistaramótinu. Þar lenti hann í 12. sæti. McIlroy hefur ekki unnið risamót síðan 2014. McIlroy og Erica kynntust 2012 og gengu í hjónaband fimm árum seinna. Þau eiga eitt barn saman, dótturina Poppy Kennedy sem fæddist 2020. McIlroy fer fram á sameiginlegt forræði yfir Poppy. Lögmaður McIlroys er Thomas Sasser, sá sami og var lögmaður Tigers Woods þegar hann skildi við þáverandi eiginkonu sína, Elin Nordegren, 2010. Golf Ástin og lífið Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Daginn eftir að hann vann Wells Fargo Championship mótið sótti McIlroy um skilnað frá eiginkonu sinni, Ericu Stoll, eftir sjö ára hjónaband. McIlroy sagði Stoll þó ekki sjálfur að hann vildi skilnað heldur fékk hann lögreglumann til verksins. Sá afhenti Stoll skilnaðarpappírana sem McIlroy skrifaði rafrænt undir á meðan hann var að keppa á Wells Fargo Championship mótinu. Nokkrum dögum seinna hóf McIlroy leik á PGA-meistaramótinu. Þar lenti hann í 12. sæti. McIlroy hefur ekki unnið risamót síðan 2014. McIlroy og Erica kynntust 2012 og gengu í hjónaband fimm árum seinna. Þau eiga eitt barn saman, dótturina Poppy Kennedy sem fæddist 2020. McIlroy fer fram á sameiginlegt forræði yfir Poppy. Lögmaður McIlroys er Thomas Sasser, sá sami og var lögmaður Tigers Woods þegar hann skildi við þáverandi eiginkonu sína, Elin Nordegren, 2010.
Golf Ástin og lífið Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira