Dóttir Jolie og Pitt vill ekki heita Pitt lengur Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. júní 2024 15:42 Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt vakti heimsathygli á sínum tíma. AP Shiloh Nouvel Jolie-Pitt, dóttir stjörnuparsins fyrrverandi, Brad Pitt og Angelinu Jolie, sótti um að láta fjarlægja ættarnafn föður síns, Pitt, á átján ára afmælisdaginn sinn í liðinni viku. Dóttirin lagði inn umsókn í héraðsdóm Los Angeles í Kaliforníuríki um að nafni hennar yrði breytt í Shiloh Nouvel Jolie, að því er kemur fram í umfjöllun Los Angeles Times. Átján ára afmælisdagur hennar var mánudaginn 27. maí. Parið fyrrverandi á sex börn og er Shiloh sú þriðja elsta. Hún er fyrst barnanna til þess að sækja um nafnbreytingu til þess að láta fjarlægja nafn föður síns en nokkur þeirra hafa hætt að nota nafnið síðustu ár án þess að láta fjarlægja það endanlega. Sakaður um ofbeldi gegn börnunum Jolie og Pitt gengu í hjónaband árið 2014 en tveimur árum síðar sótti Jolie um skilnað. Nokkrum dögum eftir að málið rataði í heimsfréttirnar hóf Alríkislögreglan í Bandaríkjunum (FBI) rannsókn á Brad Pitt, en hann hafði verið ásakaður um að hafa beitt börn þeirra líkamlegu ofbeldi. Eftir tveggja mánaða rannsókn var Pitt hreinsaður af ásökununum og rannsókninni hætt. Hvort ásakanirnar séu ástæða þess að dóttir þeirra vill láta fjarlægja nafn föður síns úr nafninu sínu liggur ekki fyrir. Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt vakti heimsathygli og Vísir fjallaði ítarlega um málið á sínum tíma. Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Jolie tjáir sig í fyrsta sinn um skilnaðinn: Glímir við lömun í andliti Leikkona Angelina Jolie hefur nú tjáð sig um skilnaðinn við Brad Pitt í fyrsta skipti og gerir hún það í forsíðuviðtali við Vanity Fair. 27. júlí 2017 12:30 Jolie og Pitt senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna skilnaðarins Fyrsta sameiginlega yfirlýsing þeirra frá því greint var frá því í september að þau væru að skilja. 10. janúar 2017 19:38 Jolie segir Pitt skíthræddan um að almenningur komist að hinu sanna um ástæður skilnaðarins Það er allt á suðupunkti í skilnaðarmáli leikaranna. 5. janúar 2017 12:30 Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið VÆB bræður syngja einir á íslensku: Stílistinn sagði þeim að vera með sólgleraugu Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Sjá meira
Dóttirin lagði inn umsókn í héraðsdóm Los Angeles í Kaliforníuríki um að nafni hennar yrði breytt í Shiloh Nouvel Jolie, að því er kemur fram í umfjöllun Los Angeles Times. Átján ára afmælisdagur hennar var mánudaginn 27. maí. Parið fyrrverandi á sex börn og er Shiloh sú þriðja elsta. Hún er fyrst barnanna til þess að sækja um nafnbreytingu til þess að láta fjarlægja nafn föður síns en nokkur þeirra hafa hætt að nota nafnið síðustu ár án þess að láta fjarlægja það endanlega. Sakaður um ofbeldi gegn börnunum Jolie og Pitt gengu í hjónaband árið 2014 en tveimur árum síðar sótti Jolie um skilnað. Nokkrum dögum eftir að málið rataði í heimsfréttirnar hóf Alríkislögreglan í Bandaríkjunum (FBI) rannsókn á Brad Pitt, en hann hafði verið ásakaður um að hafa beitt börn þeirra líkamlegu ofbeldi. Eftir tveggja mánaða rannsókn var Pitt hreinsaður af ásökununum og rannsókninni hætt. Hvort ásakanirnar séu ástæða þess að dóttir þeirra vill láta fjarlægja nafn föður síns úr nafninu sínu liggur ekki fyrir. Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt vakti heimsathygli og Vísir fjallaði ítarlega um málið á sínum tíma.
Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Jolie tjáir sig í fyrsta sinn um skilnaðinn: Glímir við lömun í andliti Leikkona Angelina Jolie hefur nú tjáð sig um skilnaðinn við Brad Pitt í fyrsta skipti og gerir hún það í forsíðuviðtali við Vanity Fair. 27. júlí 2017 12:30 Jolie og Pitt senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna skilnaðarins Fyrsta sameiginlega yfirlýsing þeirra frá því greint var frá því í september að þau væru að skilja. 10. janúar 2017 19:38 Jolie segir Pitt skíthræddan um að almenningur komist að hinu sanna um ástæður skilnaðarins Það er allt á suðupunkti í skilnaðarmáli leikaranna. 5. janúar 2017 12:30 Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið VÆB bræður syngja einir á íslensku: Stílistinn sagði þeim að vera með sólgleraugu Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Sjá meira
Jolie tjáir sig í fyrsta sinn um skilnaðinn: Glímir við lömun í andliti Leikkona Angelina Jolie hefur nú tjáð sig um skilnaðinn við Brad Pitt í fyrsta skipti og gerir hún það í forsíðuviðtali við Vanity Fair. 27. júlí 2017 12:30
Jolie og Pitt senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna skilnaðarins Fyrsta sameiginlega yfirlýsing þeirra frá því greint var frá því í september að þau væru að skilja. 10. janúar 2017 19:38
Jolie segir Pitt skíthræddan um að almenningur komist að hinu sanna um ástæður skilnaðarins Það er allt á suðupunkti í skilnaðarmáli leikaranna. 5. janúar 2017 12:30