Lögreglumaður dæmdur fyrir brot í starfi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. júní 2024 07:03 Lögreglumaðurinn spreyjaði piparúða ítrekað í andlit mannsins. Vísir/Vilhelm Lögreglumaður hjá embætti lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu var dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær, fyrir líkamsárás og brot í opinberu starfi. Frá þessu greinir RÚV. Dómurinn hefur ekki verið birtur en RÚV hefur hann undir höndum. Atvik máls eru þau að lögreglumaðurinn hafði afskipti af erlendum karlmanni í maí í fyrra eftir að síðarnefndi átti í útistöðum fyrir utan skemmtistaðinn LUX í Austurstræti. Beitti lögreglumaðurinn ítrekað úðavopni gegn manninum, þrátt fyrir að maðurinn veitti enga mótspyrnu við handtöku. Lögreglumaðurinn er auk þess sagður hafa sparkað í manninn og slegið hann fjórum sinnum með kylfu, á meðan maðurinn lá á fjórum fótum. Jós lögreglumaðurinn einnig fúkyrðum yfir manninn. Samkvæmt frétt RÚV um málið neitaði lögreglumaðurinn sök en stuðst var við upptökur úr búkmyndavélum lögreglumanna og öryggismyndavélum. Á þeim sést maðurinn ítrekað biðjast vægðar. Dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að lögreglumaðurinn hefði farið offari, þannig að aðfarir hans flokkuðust undir líkamsárás. Ekkert benti til þess að honum hefði staðið ógn af manninum. Honum var metið það til refsilækkunnar að hann væri ungur og óreyndur og hefði misst stjórn á sér í krefjandi aðstæðum. Var lögreglumanninum gert að greiða tvær milljónir í sakarkostnað og 400 þúsund krónur í miskabætur. Lögreglan Lögreglumál Dómsmál Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Sjá meira
Frá þessu greinir RÚV. Dómurinn hefur ekki verið birtur en RÚV hefur hann undir höndum. Atvik máls eru þau að lögreglumaðurinn hafði afskipti af erlendum karlmanni í maí í fyrra eftir að síðarnefndi átti í útistöðum fyrir utan skemmtistaðinn LUX í Austurstræti. Beitti lögreglumaðurinn ítrekað úðavopni gegn manninum, þrátt fyrir að maðurinn veitti enga mótspyrnu við handtöku. Lögreglumaðurinn er auk þess sagður hafa sparkað í manninn og slegið hann fjórum sinnum með kylfu, á meðan maðurinn lá á fjórum fótum. Jós lögreglumaðurinn einnig fúkyrðum yfir manninn. Samkvæmt frétt RÚV um málið neitaði lögreglumaðurinn sök en stuðst var við upptökur úr búkmyndavélum lögreglumanna og öryggismyndavélum. Á þeim sést maðurinn ítrekað biðjast vægðar. Dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að lögreglumaðurinn hefði farið offari, þannig að aðfarir hans flokkuðust undir líkamsárás. Ekkert benti til þess að honum hefði staðið ógn af manninum. Honum var metið það til refsilækkunnar að hann væri ungur og óreyndur og hefði misst stjórn á sér í krefjandi aðstæðum. Var lögreglumanninum gert að greiða tvær milljónir í sakarkostnað og 400 þúsund krónur í miskabætur.
Lögreglan Lögreglumál Dómsmál Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Sjá meira