Kjörin formaður Jarðhitafélags Íslands Jón Ísak Ragnarsson skrifar 4. júní 2024 22:38 Lilja Magnúsdóttir, nýr formaður Jarðhitafélags Íslands Jarðhitafélag Íslands Lilja Magnúsdóttir, deildarstjóri auðlindastýringar hjá HS Orku, var í dag kjörin formaður Jarðhitafélags Íslands á aðalfundi félagsins í Hörpu. Hún hefur setið í stjórn félagsins síðastliðin tvö ár sem varaformaður og tekur nú við formennsku af Vordísi Eiríksdóttur forstöðumanni hjá Landsvirkjun, sem gengt hefur formennsku í fjögur ár. Jarðhitafélag Íslands vinnur að því að efla þekkingu á jarðhita og gegnir mikilvægu hlutverki sem tengiliður milli vinnslu, rannsókna og nýtingar jarðhitaauðlinda. Markmið félagsins er að stuðla að hagkvæmri og sjálfbærri nýtingu jarðhita. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Þau Halldóra Guðmundsdóttir hjá Orkuveitu Reykjavíkur, Ásgerður K Sigurðardóttir hjá Landsvirkjun og Alma Gytha Huntingdon-Williams hjá HS Orku voru kjörin ný í stjórn. Áfram sitja í stjórn Halldór Pálsson prófessor við Háskóla Íslands og Þorsteinn Sigmarsson hjá Cowi. Lilja er með doktorspróf í orkuverkfræði frá Stanford Háskóla og masterspróf í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands. Nýkjörin stjórn Jarðhitafélags Íslands. Frá vinstri: Þorsteinn Sigmarsson, Lilja Magnúsdóttir, Halldóra Guðmundsdóttir, Halldór Pálsson og Alma Gytha Huntingdon-Williams. Á myndina vantar Ásgerði K SigurðardótturJarðhitafélag Íslands Jarðhiti Orkumál Félagasamtök Vistaskipti Mest lesið Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Fleiri fréttir Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum Sjá meira
Hún hefur setið í stjórn félagsins síðastliðin tvö ár sem varaformaður og tekur nú við formennsku af Vordísi Eiríksdóttur forstöðumanni hjá Landsvirkjun, sem gengt hefur formennsku í fjögur ár. Jarðhitafélag Íslands vinnur að því að efla þekkingu á jarðhita og gegnir mikilvægu hlutverki sem tengiliður milli vinnslu, rannsókna og nýtingar jarðhitaauðlinda. Markmið félagsins er að stuðla að hagkvæmri og sjálfbærri nýtingu jarðhita. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Þau Halldóra Guðmundsdóttir hjá Orkuveitu Reykjavíkur, Ásgerður K Sigurðardóttir hjá Landsvirkjun og Alma Gytha Huntingdon-Williams hjá HS Orku voru kjörin ný í stjórn. Áfram sitja í stjórn Halldór Pálsson prófessor við Háskóla Íslands og Þorsteinn Sigmarsson hjá Cowi. Lilja er með doktorspróf í orkuverkfræði frá Stanford Háskóla og masterspróf í vélaverkfræði frá Háskóla Íslands. Nýkjörin stjórn Jarðhitafélags Íslands. Frá vinstri: Þorsteinn Sigmarsson, Lilja Magnúsdóttir, Halldóra Guðmundsdóttir, Halldór Pálsson og Alma Gytha Huntingdon-Williams. Á myndina vantar Ásgerði K SigurðardótturJarðhitafélag Íslands
Jarðhiti Orkumál Félagasamtök Vistaskipti Mest lesið Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Fleiri fréttir Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum Sjá meira