Sunak biðst afsökunar á brotthvarfi frá Normandí Ólafur Björn Sverrisson skrifar 7. júní 2024 10:02 Sunak og Macron glaðbeittir við komu á söguslóðir seinni heimsstyrjaldar í Normandí. getty Rishi Sunak segir það hafa verið mistök að yfirgefa minningarathöfn um innrásina í Normandí í gær. Það gerði hann til þess að gefa sjónvarpsviðtal heimafyrir, þar sem hann stendur í harðri kosningabaráttu. Áttatíu ár voru liðin í gær frá innrás í Normandí, þar sem herlið Bandamanna réðst inn í Frakkland til að frelsa Evrópu undan oki nasismans. Af því tilefni tóku Joe Biden Bandaríkjaforseti, Emmanuel Macron Frakklandsforseti Karl Bretakonungur og fleiri þátt í athöfnum auk Sunak. Alls voru 25 þjóðarleiðtogar mættir. Sunak lét hins vegar nægja að sitja aðeins stutta stund vegna sjónvarpsviðtals sem hann átti bókað í Bretlandi. Þetta brotthvarf Sunaks vakti vitaskuld athygli og leiddi til þess að hann baðst afsökunar á hegðun sinni. Á samfélagsmiðlum ítrekar þá miklu virðingu sem hann beri fyrir þeim hermönnum sem lögðu líf sitt að veði í seinni heimsstyrjöldinni. „Afmælið á að vera um þá sem fórnuðu sér fyrir landið. Það síðasta sem ég vil er að pólitíkin skyggi á minningarathöfnina. Eftir að breska hluta minningarathafnarinnar lauk í Normandí, hélt ég aftur til Bretlands. Eftir á að hyggja voru það mistök að dvelja ekki lengur í Frakklandi- og á því biðst ég afsökunar.“ Bretland Frakkland Kosningar í Bretlandi Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Áttatíu ár voru liðin í gær frá innrás í Normandí, þar sem herlið Bandamanna réðst inn í Frakkland til að frelsa Evrópu undan oki nasismans. Af því tilefni tóku Joe Biden Bandaríkjaforseti, Emmanuel Macron Frakklandsforseti Karl Bretakonungur og fleiri þátt í athöfnum auk Sunak. Alls voru 25 þjóðarleiðtogar mættir. Sunak lét hins vegar nægja að sitja aðeins stutta stund vegna sjónvarpsviðtals sem hann átti bókað í Bretlandi. Þetta brotthvarf Sunaks vakti vitaskuld athygli og leiddi til þess að hann baðst afsökunar á hegðun sinni. Á samfélagsmiðlum ítrekar þá miklu virðingu sem hann beri fyrir þeim hermönnum sem lögðu líf sitt að veði í seinni heimsstyrjöldinni. „Afmælið á að vera um þá sem fórnuðu sér fyrir landið. Það síðasta sem ég vil er að pólitíkin skyggi á minningarathöfnina. Eftir að breska hluta minningarathafnarinnar lauk í Normandí, hélt ég aftur til Bretlands. Eftir á að hyggja voru það mistök að dvelja ekki lengur í Frakklandi- og á því biðst ég afsökunar.“
Bretland Frakkland Kosningar í Bretlandi Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira