Kynntu Andra Lucas til leiks með dramatísku myndbandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júní 2024 11:43 Andri Lucas Guðjohnsen í búningsklefa Gent. gent Belgíska úrvalsdeildarliðið Gent hefur staðfest kaupin á Andra Lucasi Guðjohnsen frá Lyngby í Danmörku. Danska Tipsbladet hafði greint frá því að félagaskiptin væru yfirvofandi. Samkvæmt þeirra heimildum hefur Lyngby aldrei selt leikmann fyrir hærri fjárhæð, eða rúmlega 22 milljónir danskra króna. Gent hefur nú staðfest kaupin og kynnt Andra sem nýjasta leikmann liðsins. Hann verður í treyju númer níu hjá Gent. Belgarnir kynntu Andra til leiks með skemmtilegu myndbandi þar sem vísað til staðanna sem hann hefur búið á í gegnum ævina. Í myndbandinu má einnig sjá þekkt kennileiti og tákn frá Íslandi, Danmörku og Belgíu. 𝘼 𝙟𝙤𝙪𝙧𝙣𝙚𝙮 𝙩𝙝𝙧𝙤𝙪𝙜𝙝 𝙀𝙪𝙧𝙤𝙥𝙚, 𝙣𝙤𝙬 𝙞𝙣 9️⃣0️⃣0️⃣0️⃣Welcome, Andri Gudjohnsen 💣TRANSFER I https://t.co/1cqRdyN04K pic.twitter.com/hTmRZQngn0— KAA Gent (@KAAGent) June 7, 2024 Andri varð næstmarkahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili með þrettán mörk. Hann kom til Lyngby frá Norrköping í ágúst í fyrra. Andri gæti leikið sinn 23. landsleik þegar Ísland mætir Englandi í vináttuleik á Wembley í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Belgíski boltinn Danski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Sjá meira
Danska Tipsbladet hafði greint frá því að félagaskiptin væru yfirvofandi. Samkvæmt þeirra heimildum hefur Lyngby aldrei selt leikmann fyrir hærri fjárhæð, eða rúmlega 22 milljónir danskra króna. Gent hefur nú staðfest kaupin og kynnt Andra sem nýjasta leikmann liðsins. Hann verður í treyju númer níu hjá Gent. Belgarnir kynntu Andra til leiks með skemmtilegu myndbandi þar sem vísað til staðanna sem hann hefur búið á í gegnum ævina. Í myndbandinu má einnig sjá þekkt kennileiti og tákn frá Íslandi, Danmörku og Belgíu. 𝘼 𝙟𝙤𝙪𝙧𝙣𝙚𝙮 𝙩𝙝𝙧𝙤𝙪𝙜𝙝 𝙀𝙪𝙧𝙤𝙥𝙚, 𝙣𝙤𝙬 𝙞𝙣 9️⃣0️⃣0️⃣0️⃣Welcome, Andri Gudjohnsen 💣TRANSFER I https://t.co/1cqRdyN04K pic.twitter.com/hTmRZQngn0— KAA Gent (@KAAGent) June 7, 2024 Andri varð næstmarkahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili með þrettán mörk. Hann kom til Lyngby frá Norrköping í ágúst í fyrra. Andri gæti leikið sinn 23. landsleik þegar Ísland mætir Englandi í vináttuleik á Wembley í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:45 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Belgíski boltinn Danski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Sjá meira