Hættir líklega ef England verður ekki Evrópumeistari Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2024 11:01 Gareth Southgate. Vísir/Ívar Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands, hefur opinberað að hann muni að öllum líkindum hætta sem þjálfari enska karlalandsliðsins fari svo að England standi ekki uppi sem Evrópumeistari að loknu EM sem hefst á föstudaginn kemur. EM 2024 fer fram í Þýskalandi og verður fjórða stórmótið undir stjórn Southgate. Á HM 2018 tapaði England í undanúrslitum og svo leiknum um bronsið gegn Belgíu. Á EM 2020, sem fram fór ári síðar vegna kórónuveirufaraldsins, fór liðið alla leið í úrslit en tapaði gegn Ítalíu og á HM í Katar 2022 féll England úr leik í 8-liða úrslitum. Í viðtali við þýska fjölmiðilinn Bild í aðdraganda mótsins sem hefst á föstudaginn þá sagði Southgate: „Ef við vinnum ekki þá mun ég líklega ekki vera hér lengur. Þetta gæti verið minn síðasti séns.“ „Ég hugsa að helmingur landsliðsþjálfara hætti að loknu stórmóti, þannig virkar landsliðsfótbolti. Ég hef verið hér í næstum átta ár og við höfum komist mjög nálægt því að vinna. Ég veit vel að ég get haldið áfram að biðja fólk um að gera örlítið meira því á endanum hættir það að hafa trú,“ sagði Southgate einnig. „Ef við viljum vera topplið, og ég að vera toppþjálfari, þá þurfum við að standa okkur á stóru augnablikunum,“ sagði Southgate að endingu en til þessa hefur liðið alltaf brugðist á ögurstundu. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Sjá meira
EM 2024 fer fram í Þýskalandi og verður fjórða stórmótið undir stjórn Southgate. Á HM 2018 tapaði England í undanúrslitum og svo leiknum um bronsið gegn Belgíu. Á EM 2020, sem fram fór ári síðar vegna kórónuveirufaraldsins, fór liðið alla leið í úrslit en tapaði gegn Ítalíu og á HM í Katar 2022 féll England úr leik í 8-liða úrslitum. Í viðtali við þýska fjölmiðilinn Bild í aðdraganda mótsins sem hefst á föstudaginn þá sagði Southgate: „Ef við vinnum ekki þá mun ég líklega ekki vera hér lengur. Þetta gæti verið minn síðasti séns.“ „Ég hugsa að helmingur landsliðsþjálfara hætti að loknu stórmóti, þannig virkar landsliðsfótbolti. Ég hef verið hér í næstum átta ár og við höfum komist mjög nálægt því að vinna. Ég veit vel að ég get haldið áfram að biðja fólk um að gera örlítið meira því á endanum hættir það að hafa trú,“ sagði Southgate einnig. „Ef við viljum vera topplið, og ég að vera toppþjálfari, þá þurfum við að standa okkur á stóru augnablikunum,“ sagði Southgate að endingu en til þessa hefur liðið alltaf brugðist á ögurstundu.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Sjá meira