„Hefði átt að setja þrjú þannig ég er bara ósátt með það“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 11. júní 2024 21:46 Jasmín Erla Ingadóttir skoraði þrjú mörk í fyrstu fjórum leikjum Bestu deildarinnar en hefur verið frá í smá tíma. Hún kom sterk inn af bekknum í kvöld og skoraði tvö mörk. vísir/Anton Valur tryggði farseðilinn í undanúrslitin í Mjólkurbikar kvenna í kvöld þegar þær sóttu sex marka sigur á Grindavík á Stakkavíkurvellinum í Safamýrinni. „Gott að koma og komast áfram í undanúrslit. Það er alltaf helvíti fínt.“ Sagði Jasmín Erla Ingadóttir sóknarmaður Vals eftir sigurinn í kvöld. Valur leiddi með tveimur mörkum í fyrri hálfleik en mættu svo út í síðari hálfleikinn og settu fjögur í viðbót. „Það er nú bara mjög oft þannig í leikjum að leikirnir opnast í seinni hálfleik þannig það var ekkert öðruvísi í dag. Kannski voru þær farnar að þreytast og þá er gott að eiga ferska fætur á bekknum.“ Ósátt að hafa ekki sett þrennu Innkoma Jasmín Erlu var virkilega öflug en hún setti tvö mörk og var svekkt að setja ekki þriðja markið þó svo að Pétur hafi ekki skipt henni inn á framarlega á vellinum. „Hann [Pétur Pétursson þjálfari Vals] setti mig allavega ekki framarlega svo ég veit ekki hvort að hann hafi ætlast til að ég væri að fara skora en ég hefði átt að setja þrjú þannig ég er bara ósátt með það.“ Jasmín Erla Ingadóttir meiddist í upphafi móts þegar hún fékk höfuðhögg í leik gegn Keflavík í Bestu deild kvenna. Jasmín Erla hefur verið að koma hægt og rólega tilbaka eftir höfuðhöggið og því vert að spyrja hvernig líðan væri. „Mjög góð. Ég er bara að komast aftur á skrið og mikilvægt að fá mínútur og tikka þeim inn. Ég þarf bara að koma mér aftur í gott stand.“ „Ég hefði viljað fá fleiri mínútur en sjúkraþjálfarinn var ekki til í það. Ég spilaði 45 mínútur á laugardaginn svo það var kannski of stutt á milli leikja til að fara í eitthvað meira.“ Mjólkurbikar kvenna Valur Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
„Gott að koma og komast áfram í undanúrslit. Það er alltaf helvíti fínt.“ Sagði Jasmín Erla Ingadóttir sóknarmaður Vals eftir sigurinn í kvöld. Valur leiddi með tveimur mörkum í fyrri hálfleik en mættu svo út í síðari hálfleikinn og settu fjögur í viðbót. „Það er nú bara mjög oft þannig í leikjum að leikirnir opnast í seinni hálfleik þannig það var ekkert öðruvísi í dag. Kannski voru þær farnar að þreytast og þá er gott að eiga ferska fætur á bekknum.“ Ósátt að hafa ekki sett þrennu Innkoma Jasmín Erlu var virkilega öflug en hún setti tvö mörk og var svekkt að setja ekki þriðja markið þó svo að Pétur hafi ekki skipt henni inn á framarlega á vellinum. „Hann [Pétur Pétursson þjálfari Vals] setti mig allavega ekki framarlega svo ég veit ekki hvort að hann hafi ætlast til að ég væri að fara skora en ég hefði átt að setja þrjú þannig ég er bara ósátt með það.“ Jasmín Erla Ingadóttir meiddist í upphafi móts þegar hún fékk höfuðhögg í leik gegn Keflavík í Bestu deild kvenna. Jasmín Erla hefur verið að koma hægt og rólega tilbaka eftir höfuðhöggið og því vert að spyrja hvernig líðan væri. „Mjög góð. Ég er bara að komast aftur á skrið og mikilvægt að fá mínútur og tikka þeim inn. Ég þarf bara að koma mér aftur í gott stand.“ „Ég hefði viljað fá fleiri mínútur en sjúkraþjálfarinn var ekki til í það. Ég spilaði 45 mínútur á laugardaginn svo það var kannski of stutt á milli leikja til að fara í eitthvað meira.“
Mjólkurbikar kvenna Valur Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira