Ætlar að spila þangað til „dekkin detta af“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júní 2024 07:31 Travis Kelce og Joe Biden Bandaríkjaforseti. Andrew Harnik/Getty Images Travis Kelce stefnir á að spila eins lengi og líkami hans leyfir honum. Þessi 34 ára gamli innherji skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við ríkjandi NFL-meistara Kansas City Chiefs í sumar eftir að getgátur voru uppi um að hann myndi leggja skóna á hilluna. Kelce varð í febrúar NFL-meistari í þriðja sinn þegar Chiefs lagði San Francisco 49ers í Ofurskálinni. Á síðari hluta tímabilsins var Travis í fjölmiðlum að því virtist hvern einasta dag, ef ekki fyrir frammistöðu sína með Chiefs þá var það vegna ástarsambands hans og poppprinsessunnar Taylor Swift. Travis sjálfur virtist tvístígandi varðandi næsta skref á ferli sínum en ákvað á endanum að skrifa undir nýjan tveggja ára samning við Chiefs. Sá samningur gerir hann að launahæsta innherja í NFL-deildinni, eitthvað sem hann hefur ekki verið til þessa. Samningurinn hljóðar upp á tæplega fimm milljarða og er að mestu öruggur, það er að hann fær peninginn sama þó hann meiðist eða eitthvað gerist sem orsakar að hann geti ekki spilað. Travis Kelce retirement not in near future, planning to play 'until the wheels fall off' ⤵️ https://t.co/iqsfprB87p— The Athletic NFL (@TheAthleticNFL) June 11, 2024 Í viðtali skömmu eftir að hafa skrifað undir samninginn sagðist Travis stefna á að spila „þangað til dekkin detta af.“ „Vonandi gerist það þó ekki á næstunni. Ég elska að mæta í vinnuna á hverjum degi. Ég veit vel að það eru fleiri tækifæri þarna fyrir utan fótboltann en mér líður enn eins og litlum krakka þegar ég mæti til vinnu. Ég elska þetta,“ sagði Kelce meðal annars en Chiefs-liðið er mætt til vinnu og farið að undirbúa sig undir næsta tímabil. NFL Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Kelce varð í febrúar NFL-meistari í þriðja sinn þegar Chiefs lagði San Francisco 49ers í Ofurskálinni. Á síðari hluta tímabilsins var Travis í fjölmiðlum að því virtist hvern einasta dag, ef ekki fyrir frammistöðu sína með Chiefs þá var það vegna ástarsambands hans og poppprinsessunnar Taylor Swift. Travis sjálfur virtist tvístígandi varðandi næsta skref á ferli sínum en ákvað á endanum að skrifa undir nýjan tveggja ára samning við Chiefs. Sá samningur gerir hann að launahæsta innherja í NFL-deildinni, eitthvað sem hann hefur ekki verið til þessa. Samningurinn hljóðar upp á tæplega fimm milljarða og er að mestu öruggur, það er að hann fær peninginn sama þó hann meiðist eða eitthvað gerist sem orsakar að hann geti ekki spilað. Travis Kelce retirement not in near future, planning to play 'until the wheels fall off' ⤵️ https://t.co/iqsfprB87p— The Athletic NFL (@TheAthleticNFL) June 11, 2024 Í viðtali skömmu eftir að hafa skrifað undir samninginn sagðist Travis stefna á að spila „þangað til dekkin detta af.“ „Vonandi gerist það þó ekki á næstunni. Ég elska að mæta í vinnuna á hverjum degi. Ég veit vel að það eru fleiri tækifæri þarna fyrir utan fótboltann en mér líður enn eins og litlum krakka þegar ég mæti til vinnu. Ég elska þetta,“ sagði Kelce meðal annars en Chiefs-liðið er mætt til vinnu og farið að undirbúa sig undir næsta tímabil.
NFL Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira