„Country tónlist er ekki lengur bara sakbitin sæla“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 12. júní 2024 14:01 Þórdís Valsdóttir forstöðumaður útvarps hjá Sýn er spennt fyrir Country Bylgjunni. Gottskálk D. Bernhöft Reynisson „Við erum ótrúlega spennt að færa íslenskum hlustendum þessa nýju útvarpsstöð. Aukning á vinsældum country tónlistar bæði hér á landi um allan heim hefur verið eftirtektarverð og við teljum að Country Bylgjan muni mæta síaukinni eftirspurn hlustenda,“ segir Þórdís Valsdóttir, forstöðumaður útvarps hjá Sýn um splunkunýja útvarpsstöð sem fer í loftið á morgun og spilar eingöngu country tónlist. Mæta síauknum vinsældum country tónlistar með nýrri útvarpsstöð Þann 13. júní hefjast útsendingar á nýjustu bylgjunni, Country Bylgjunni. Þórdís hefur alla tíð verið country aðdáandi eins og sjá má!Aðsend „Country Bylgjan mun eingöngu spila allra bestu country tónlistina, allt frá þekktum country slögurum áttunda áratugsins til nýjustu og vinsælustu country laganna. Tónlistarfólk á borð við Luke Combs, Chris Stapleton, Dan + Shay, Dolly Parton og miklu fleiri munu óma á nýju Bylgjunni,“ segir Þórdís og bætir við: „Hingað til hef ég farið huldu höfði með áhuga minn á country tónlist enda hefur viðhorfið verið frekar á þá leið að country tónlist sé lummuleg. Nú get ég komið hreint fram og viðurkennt þetta. Country tónlist er ekki lengur bara sakbitin sæla.“ Hlustendur geta stillt sig inn á FM 103.9 á höfuðborgarsvæðinu, hlustað í gegnum Bylgju appið eða hlustað í beinni á netinu. „Hvort sem þú ert að leita að nostalgíu eða nýjustu slögurum, þá finnurðu það á Country Bylgjunni,“ segir Þórdís að lokum. Vísir er í eigu Sýnar. Sýn Tónlist Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Mæta síauknum vinsældum country tónlistar með nýrri útvarpsstöð Þann 13. júní hefjast útsendingar á nýjustu bylgjunni, Country Bylgjunni. Þórdís hefur alla tíð verið country aðdáandi eins og sjá má!Aðsend „Country Bylgjan mun eingöngu spila allra bestu country tónlistina, allt frá þekktum country slögurum áttunda áratugsins til nýjustu og vinsælustu country laganna. Tónlistarfólk á borð við Luke Combs, Chris Stapleton, Dan + Shay, Dolly Parton og miklu fleiri munu óma á nýju Bylgjunni,“ segir Þórdís og bætir við: „Hingað til hef ég farið huldu höfði með áhuga minn á country tónlist enda hefur viðhorfið verið frekar á þá leið að country tónlist sé lummuleg. Nú get ég komið hreint fram og viðurkennt þetta. Country tónlist er ekki lengur bara sakbitin sæla.“ Hlustendur geta stillt sig inn á FM 103.9 á höfuðborgarsvæðinu, hlustað í gegnum Bylgju appið eða hlustað í beinni á netinu. „Hvort sem þú ert að leita að nostalgíu eða nýjustu slögurum, þá finnurðu það á Country Bylgjunni,“ segir Þórdís að lokum. Vísir er í eigu Sýnar.
Sýn Tónlist Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira