Messi ætlar að enda ferilinn í Miami Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. júní 2024 07:01 Lionel Messi ætlar sér að öllum líkindum að enda ferilinn hjá Inter Miami. Megan Briggs/Getty Images Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður allra tíma, ætlar sér að enda ferilinn hjá núverandi liði sínu í Bandaríkjunum, Inter Miami. Hann segist þó ekki hafa neinn áhuga á því að hætta alveg strax. Messi, sem er orðinn 36 ára gamall, gekk í raðir Inter Miami síðasta sumar frá franska stórveldinu Paris Saint-Germain. Messi á að baki stórkostlegan feril þar sem hann hefur unnið svo gott sem allt sem í boði er. Á tíma sínum hjá Barcelona vann hann spænsku deildina tíu sinnum og Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum. Þá hefur hann orðið bæði heims- og Suður-Ameríkumeistari með argentínska landsliðinu, ásamt því að hafa verið kosinn besti fótboltamaður heims átta sinnum. 🚨 Leo Messi: “Inter Miami will be my last club, yes. As of today, it’s gonna be my last one”.“I love playing football, I enjoy everything much more because I am aware that every time there’s less and less”, told ESPN. pic.twitter.com/xpKUxCB0lS— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 12, 2024 Argentínumaðurinn er samningsbundinn Inter Miami til ársins 2025, en samningur hans felur einnig í sér möguleika á eins árs framlengingu. Í samtali við ESPN sagði Messi að hann myndi að öllum líkindum ekki spila fyrir annað lið áður en skórnir fara á hilluna, þó það sé alls ekki víst hvenær það muni gerast. „Eins og staðan er í dag held ég að þetta verði mitt síðasta félag,“ sagði Messi. „En ég er ekki tilbúinn að hætta í fótbolta heldur,“ bætti hann við. Ekki er er að sjá að Messi eigi ekki nóg eftir á tankinum. Í tólf leikjum fyrir Inter Miami á yfirstandandi tímabili hefur hann skorað tólf mörk og lagt upp önnur þrettán. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Sjá meira
Messi, sem er orðinn 36 ára gamall, gekk í raðir Inter Miami síðasta sumar frá franska stórveldinu Paris Saint-Germain. Messi á að baki stórkostlegan feril þar sem hann hefur unnið svo gott sem allt sem í boði er. Á tíma sínum hjá Barcelona vann hann spænsku deildina tíu sinnum og Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum. Þá hefur hann orðið bæði heims- og Suður-Ameríkumeistari með argentínska landsliðinu, ásamt því að hafa verið kosinn besti fótboltamaður heims átta sinnum. 🚨 Leo Messi: “Inter Miami will be my last club, yes. As of today, it’s gonna be my last one”.“I love playing football, I enjoy everything much more because I am aware that every time there’s less and less”, told ESPN. pic.twitter.com/xpKUxCB0lS— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 12, 2024 Argentínumaðurinn er samningsbundinn Inter Miami til ársins 2025, en samningur hans felur einnig í sér möguleika á eins árs framlengingu. Í samtali við ESPN sagði Messi að hann myndi að öllum líkindum ekki spila fyrir annað lið áður en skórnir fara á hilluna, þó það sé alls ekki víst hvenær það muni gerast. „Eins og staðan er í dag held ég að þetta verði mitt síðasta félag,“ sagði Messi. „En ég er ekki tilbúinn að hætta í fótbolta heldur,“ bætti hann við. Ekki er er að sjá að Messi eigi ekki nóg eftir á tankinum. Í tólf leikjum fyrir Inter Miami á yfirstandandi tímabili hefur hann skorað tólf mörk og lagt upp önnur þrettán.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Sjá meira