McIlroy tekur sér í frí frá golfi eftir „erfiðasta daginn“ á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2024 09:31 Rory McIlroy missti frá sér sigurinn á Opna bandaríska meistaramótinu. Getty/Jared C. Tilton Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy klúðraði dauðafæri að vinna langþráðan risatitil á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi um helgina. Hinn 35 ára gamli McIlroy var með tveggja högga forskot undir lok mótsins en tapaði þremur höggum á síðustu fjórum holunum. Rory McIlroy has commented for the first time since his US Open heartbreak 💬 pic.twitter.com/WGNAxGLpdL— Sky Sports Golf (@SkySportsGolf) June 18, 2024 Hann hefur unnið fimm risatitla á ferlinum en engan frá árinu 2014. Klúður hans gaf Bandaríkjamanninum Bryson DeChambeau tækifæri til að tryggja sér sigur á mótinu sem og hann nýtti. McIlroy óskaði Bryson til hamingju með sigurinn á samfélagsmiðlum sínum en Norður-Írinn talaði einnig um klúðrið sitt. Honum tókst ekki að nýta pútt af stuttu færi á bæði sextándu og átjándu holunni. „Sunnudagurinn var erfiður dagur. Líklega erfiðasti dagurinn á sautján ára ferli mínum sem atvinnukylfingur,“ skrifaði Rory McIlroy. „Þegar ég horfi til baka yfir mótið þá sé ég eftir nokkrum hlutum og þá sérstaklega púttunum á sextándu og átjándu á lokadeginum,“ skrifaði McIlroy. „Eins og alltaf þá reyni ég samt að horfa frekar á það jákvæða en það neikvæða og það voru miklu fleiri jákvæðir hlutir en neikvæðir á þessu móti. Ég sagði það fyrir mótið að mér finnst ég vera nær sigri á risasmóti en ég hef nokkurn tímann verið áður,“ skrifaði McIlroy. „Ég ætla núna að taka mér nokkra vikna frí frá golfi til að meta stöðuna og byggja mig aftur upp fyrir titilvörn mína á Opna skoska mótinu og svo fyrir Opna breska á Royal Troon,“ skrifaði McIlroy. Opna skoska meistaramótið efst 11. júlí og Opna breska meistaramótið hefst viku síðar. pic.twitter.com/fD9NvqFXav— Rory McIlroy (@McIlroyRory) June 17, 2024 Golf Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Hinn 35 ára gamli McIlroy var með tveggja högga forskot undir lok mótsins en tapaði þremur höggum á síðustu fjórum holunum. Rory McIlroy has commented for the first time since his US Open heartbreak 💬 pic.twitter.com/WGNAxGLpdL— Sky Sports Golf (@SkySportsGolf) June 18, 2024 Hann hefur unnið fimm risatitla á ferlinum en engan frá árinu 2014. Klúður hans gaf Bandaríkjamanninum Bryson DeChambeau tækifæri til að tryggja sér sigur á mótinu sem og hann nýtti. McIlroy óskaði Bryson til hamingju með sigurinn á samfélagsmiðlum sínum en Norður-Írinn talaði einnig um klúðrið sitt. Honum tókst ekki að nýta pútt af stuttu færi á bæði sextándu og átjándu holunni. „Sunnudagurinn var erfiður dagur. Líklega erfiðasti dagurinn á sautján ára ferli mínum sem atvinnukylfingur,“ skrifaði Rory McIlroy. „Þegar ég horfi til baka yfir mótið þá sé ég eftir nokkrum hlutum og þá sérstaklega púttunum á sextándu og átjándu á lokadeginum,“ skrifaði McIlroy. „Eins og alltaf þá reyni ég samt að horfa frekar á það jákvæða en það neikvæða og það voru miklu fleiri jákvæðir hlutir en neikvæðir á þessu móti. Ég sagði það fyrir mótið að mér finnst ég vera nær sigri á risasmóti en ég hef nokkurn tímann verið áður,“ skrifaði McIlroy. „Ég ætla núna að taka mér nokkra vikna frí frá golfi til að meta stöðuna og byggja mig aftur upp fyrir titilvörn mína á Opna skoska mótinu og svo fyrir Opna breska á Royal Troon,“ skrifaði McIlroy. Opna skoska meistaramótið efst 11. júlí og Opna breska meistaramótið hefst viku síðar. pic.twitter.com/fD9NvqFXav— Rory McIlroy (@McIlroyRory) June 17, 2024
Golf Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira