Fyrsti rampurinn vígður á Vestfjörðum í Römpum upp Ísland Lovísa Arnardóttir skrifar 18. júní 2024 16:41 Frá Vinstri: Ástþór Skúlason (bóndi á Melanesi), Gunnþórunn Bender (forseti bæjarstjórnar), starfsmaður Rampa, Magnús Árnason (Verkefnastjóri Tálknafjarðar og Vesturbyggð), Páll Vilhjálmsson (formaður bæjarráðs), Gerður Björk Sveinsdóttir (Starfandi bæjarstjóri Sameinaðs sveitarfélags Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar) og Arnheiður Jónsdóttir (Sviðstjóri fjölskyldusviðs Tálknafjarðar og Vesturbyggð). Aðsend Fyrsti rampurinn á Vestfjörðum í átakinu Römpum Upp Ísland var vígður í síðustu viku. Rampurinn er sá tólfhundraðasti í röðinni en stefnt er að því að reisa alls 1.500 rampa í átakinu í þágu hreyfihamlaðra fyrir 11. mars 2025. Í tilkynningu segir að viðburðurinn hafi varið mikla athygli. Ástþór Skúlason, íbúi á Patreksfirði og ötull baráttumaður fyrir auknu aðgengi í sinni heimabyggð, klippti á borðann. Ástþór Skúlason klippir á borða.Aðsend „Við skulum vona að við munum ekki láta staðar numið hér heldur líta á þetta sem hvatningu til okkar og hafa ávallt í huga aðgengismál fyrir alla, bæði þegar kemur að aðkomu og aðgengi að húsnæði sveitarfélagsins og eins að öðrum stöðum þar sem aðgengismál eiga að vera í lagi,“ segir Gerður Björk Sveinsdóttir starfandi bæjarstjóra í Sameinuðu sveitarfélagi Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar um rampinn. Í tilkynningu kemur fram að starfsmenn verkefnisins muni á næstu dögum halda för sinni um Vestfirði áfram til að reisa fleiri rampa. Þeirra bíða verkefni meðal annars á Ísafirði, Hólmavík og Bolungarvík. Frá Vinstri: Ástþór Skúlason (bóndi á Melanesi), Gunnþórunn Bender (forseti bæjarstjórnar), starfsmaður Rampa, Magnús Árnason (Verkefnastjóri Tálknafjarðar og Vesturbyggð), Páll Vilhjálmsson (formaður bæjarráðs), Gerður Björk Sveinsdóttir (Starfandi bæjarstjóri Sameinaðs sveitarfélags Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar) og Arnheiður Jónsdóttir (Sviðstjóri fjölskyldusviðs Tálknafjarðar og Vesturbyggð).Aðsend Fyrsti rampurinn í átakinu var tekinn í notkun í maí 2021. Upphaflega var stefnt að því að reisa þúsund rampa, en var sú ákvörðun svo tekin að ganga einu skrefi lengra og reisa eitt þúsund og fimmhundruð rampa. Að verkefninu koma margir styrktaraðilar, þeirra á meðal: Ueno, Össur, Deloitte, Brandenburg, Aton.JL, Lex lögmannsstofa, BM Vallá, Icelandair, Orkan, ÞG Verk, Sjálfsborg, ÖBÍ, Reykjavíkurborg og Innviðaráðuneytið. Að auki hefur fjölmargt stuðningsfólk lagt hönd á verkið. Tálknafjörður Vesturbyggð Málefni fatlaðs fólks Tengdar fréttir Þúsund rampa partý í þakíbúðinni hans Haraldar Haraldur Ingi Þorleifsson hélt í dag viðburð á heimili sínu í tilefni af því að þúsund rampar hafi verið byggðir til að bæta aðgengi hreyfihamlaðra, og það ári á undan áætlun. 27. nóvember 2023 16:58 Um 30 rampar á Sólheimum í Grímsnesi Því var fagnað á Sólheimum í Grímsnesi um helgina að rampur númer 825 í verkefninu “Römpum upp Ísland” var vígður en alls stendur til að koma upp um 30 römpum á Sólheimum næstu tvö árin 10. september 2023 21:31 Haraldur ætlar að rampa upp Evrópu næst Haraldur Ingi Þorleifsson, sem gjarnan er kenndur við Ueno, segist ætla að rampa upp Evrópu næst og verður fyrsti samstarfsaðilinn í því verkefni Parísarborg. Verður um að ræða samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og Parísarborgar í framhaldsverkefni fyrri verkefna hans þar sem markmiðið hefur verið að bæta hjólastólaaðgengi. 28. júní 2023 10:20 Mest lesið Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Erlent Fleiri fréttir Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Sjá meira
Í tilkynningu segir að viðburðurinn hafi varið mikla athygli. Ástþór Skúlason, íbúi á Patreksfirði og ötull baráttumaður fyrir auknu aðgengi í sinni heimabyggð, klippti á borðann. Ástþór Skúlason klippir á borða.Aðsend „Við skulum vona að við munum ekki láta staðar numið hér heldur líta á þetta sem hvatningu til okkar og hafa ávallt í huga aðgengismál fyrir alla, bæði þegar kemur að aðkomu og aðgengi að húsnæði sveitarfélagsins og eins að öðrum stöðum þar sem aðgengismál eiga að vera í lagi,“ segir Gerður Björk Sveinsdóttir starfandi bæjarstjóra í Sameinuðu sveitarfélagi Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar um rampinn. Í tilkynningu kemur fram að starfsmenn verkefnisins muni á næstu dögum halda för sinni um Vestfirði áfram til að reisa fleiri rampa. Þeirra bíða verkefni meðal annars á Ísafirði, Hólmavík og Bolungarvík. Frá Vinstri: Ástþór Skúlason (bóndi á Melanesi), Gunnþórunn Bender (forseti bæjarstjórnar), starfsmaður Rampa, Magnús Árnason (Verkefnastjóri Tálknafjarðar og Vesturbyggð), Páll Vilhjálmsson (formaður bæjarráðs), Gerður Björk Sveinsdóttir (Starfandi bæjarstjóri Sameinaðs sveitarfélags Tálknafjarðarhrepps og Vesturbyggðar) og Arnheiður Jónsdóttir (Sviðstjóri fjölskyldusviðs Tálknafjarðar og Vesturbyggð).Aðsend Fyrsti rampurinn í átakinu var tekinn í notkun í maí 2021. Upphaflega var stefnt að því að reisa þúsund rampa, en var sú ákvörðun svo tekin að ganga einu skrefi lengra og reisa eitt þúsund og fimmhundruð rampa. Að verkefninu koma margir styrktaraðilar, þeirra á meðal: Ueno, Össur, Deloitte, Brandenburg, Aton.JL, Lex lögmannsstofa, BM Vallá, Icelandair, Orkan, ÞG Verk, Sjálfsborg, ÖBÍ, Reykjavíkurborg og Innviðaráðuneytið. Að auki hefur fjölmargt stuðningsfólk lagt hönd á verkið.
Tálknafjörður Vesturbyggð Málefni fatlaðs fólks Tengdar fréttir Þúsund rampa partý í þakíbúðinni hans Haraldar Haraldur Ingi Þorleifsson hélt í dag viðburð á heimili sínu í tilefni af því að þúsund rampar hafi verið byggðir til að bæta aðgengi hreyfihamlaðra, og það ári á undan áætlun. 27. nóvember 2023 16:58 Um 30 rampar á Sólheimum í Grímsnesi Því var fagnað á Sólheimum í Grímsnesi um helgina að rampur númer 825 í verkefninu “Römpum upp Ísland” var vígður en alls stendur til að koma upp um 30 römpum á Sólheimum næstu tvö árin 10. september 2023 21:31 Haraldur ætlar að rampa upp Evrópu næst Haraldur Ingi Þorleifsson, sem gjarnan er kenndur við Ueno, segist ætla að rampa upp Evrópu næst og verður fyrsti samstarfsaðilinn í því verkefni Parísarborg. Verður um að ræða samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og Parísarborgar í framhaldsverkefni fyrri verkefna hans þar sem markmiðið hefur verið að bæta hjólastólaaðgengi. 28. júní 2023 10:20 Mest lesið Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Erlent Fleiri fréttir Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Sjá meira
Þúsund rampa partý í þakíbúðinni hans Haraldar Haraldur Ingi Þorleifsson hélt í dag viðburð á heimili sínu í tilefni af því að þúsund rampar hafi verið byggðir til að bæta aðgengi hreyfihamlaðra, og það ári á undan áætlun. 27. nóvember 2023 16:58
Um 30 rampar á Sólheimum í Grímsnesi Því var fagnað á Sólheimum í Grímsnesi um helgina að rampur númer 825 í verkefninu “Römpum upp Ísland” var vígður en alls stendur til að koma upp um 30 römpum á Sólheimum næstu tvö árin 10. september 2023 21:31
Haraldur ætlar að rampa upp Evrópu næst Haraldur Ingi Þorleifsson, sem gjarnan er kenndur við Ueno, segist ætla að rampa upp Evrópu næst og verður fyrsti samstarfsaðilinn í því verkefni Parísarborg. Verður um að ræða samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og Parísarborgar í framhaldsverkefni fyrri verkefna hans þar sem markmiðið hefur verið að bæta hjólastólaaðgengi. 28. júní 2023 10:20