Bitlausum Brössum mistókst að skora Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júní 2024 11:00 Vinícius Júnior komst lítt áleiðis í leiknum gegn Kosta Ríka, ekki frekar en aðrir leikmenn Brasilíu. getty/Ronald Martinez Brasilía gerði markalaust jafntefli við Kosta Ríka í fyrsta leik sínum í D-riðli Suður-Ameríkukeppninnar í nótt. Brassar þóttu bitlausir í leiknum í Inglewood í Kaliforníu. Brasilíska liðinu hefur gengið illa undanfarna mánuði og í byrjun árs var Fernando Diniz rekinn sem þjálfari þess. Við tók Dorival Júnior. Hann stýrir Brössum í Suður-Ameríkukeppninni í Bandaríkjunum en ekki er hægt að segja að strákarnir hans hafi farið vel af stað í henni. Brasilía var miklu meira með boltann í leiknum gegn Kosta Ríka en leikmönnum liðsins voru mislagðir fætur upp við mark andstæðingsins. Marquinhos skoraði reyndar fyrir Brassa eftir hálftíma en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Lucas Paqueta komst næst því að skora fyrir Brasilíu eftir þetta þegar hann skaut í stöng á 63. mínútu. Allt kom þó fyrir ekki og Brassar urðu að sætta sig við eitt stig úr leiknum. Í hinum leik D-riðils sigraði Kólumbía Paragvæ með tveimur mörkum gegn einu í Houston. James Rodríguez sýndi gamla takta og lagði upp bæði mörk kólumbíska liðsins, fyrir Daniel Munoz og Jefferson Lerma. Julio Enciso skoraði mark Paragvæa. Copa América Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Sjá meira
Brasilíska liðinu hefur gengið illa undanfarna mánuði og í byrjun árs var Fernando Diniz rekinn sem þjálfari þess. Við tók Dorival Júnior. Hann stýrir Brössum í Suður-Ameríkukeppninni í Bandaríkjunum en ekki er hægt að segja að strákarnir hans hafi farið vel af stað í henni. Brasilía var miklu meira með boltann í leiknum gegn Kosta Ríka en leikmönnum liðsins voru mislagðir fætur upp við mark andstæðingsins. Marquinhos skoraði reyndar fyrir Brassa eftir hálftíma en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Lucas Paqueta komst næst því að skora fyrir Brasilíu eftir þetta þegar hann skaut í stöng á 63. mínútu. Allt kom þó fyrir ekki og Brassar urðu að sætta sig við eitt stig úr leiknum. Í hinum leik D-riðils sigraði Kólumbía Paragvæ með tveimur mörkum gegn einu í Houston. James Rodríguez sýndi gamla takta og lagði upp bæði mörk kólumbíska liðsins, fyrir Daniel Munoz og Jefferson Lerma. Julio Enciso skoraði mark Paragvæa.
Copa América Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Sjá meira