Leyfir bumbunni að njóta sín á meðgöngunni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. júní 2024 14:00 Stórstjarnan Hailey Bieber er með glæsilegan meðgöngustíl. Gotham/GC Images Fyrirsætan og förðunarmógúllinn Hailey Bieber er tískufyrirmynd margra en tæplega 53 milljónir fylgja henni á samfélagsmiðlinum Instagram. Hailey og Justin Bieber eiginmaður hennar eiga von á barni og hefur meðgöngustíll hennar vakið mikla athygli, þar sem hún fer eigin leiðir og er ótrúlega smart. Hailey Bieber virðist sömuleiðis rokka háu hælana hvert sem hún fer. Hér má sjá nokkrar skemmtilegar fatasamsetningar hjá Hailey Bieber: Hailey Bieber á rölti um New York borg í ljósbrúnum þröngum kjól í stórum blazer jakka með gyllt skart við og brúntóna sólgleraugu.Gotham/GC Images Hailey Bieber ásamt Justin ástinni sinni á röltinu, klædd í gegnsæjan þröngan blúndusamfesting við svarta leðurkápu í pinnahælum með svört sólgleraugu.Gotham/GC Images Geggjuð í kremlituðum stuttum satínkjól og skóm í stíl en háu hælarnir virðast ekki trufla frú Bieber á meðgöngunni.Gotham/GC Images Hailey Biever klæddist skóm í svipuðum litatóni og fittið. Alltaf töff.Gotham/GC Images Hjónin virðast sannarlega hafa ólíkan smekk á klæðnaði.Gotham/GC Images Í ljósbleikum fiðrilda magabol við gallapils. Sumarlegt!Instagram @haileybieber Töffari í maga leðurvesti og leðurjakka við.Instagra @haileybieber View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber) View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber) Tíska og hönnun Hollywood Barnalán Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Hailey Bieber virðist sömuleiðis rokka háu hælana hvert sem hún fer. Hér má sjá nokkrar skemmtilegar fatasamsetningar hjá Hailey Bieber: Hailey Bieber á rölti um New York borg í ljósbrúnum þröngum kjól í stórum blazer jakka með gyllt skart við og brúntóna sólgleraugu.Gotham/GC Images Hailey Bieber ásamt Justin ástinni sinni á röltinu, klædd í gegnsæjan þröngan blúndusamfesting við svarta leðurkápu í pinnahælum með svört sólgleraugu.Gotham/GC Images Geggjuð í kremlituðum stuttum satínkjól og skóm í stíl en háu hælarnir virðast ekki trufla frú Bieber á meðgöngunni.Gotham/GC Images Hailey Biever klæddist skóm í svipuðum litatóni og fittið. Alltaf töff.Gotham/GC Images Hjónin virðast sannarlega hafa ólíkan smekk á klæðnaði.Gotham/GC Images Í ljósbleikum fiðrilda magabol við gallapils. Sumarlegt!Instagram @haileybieber Töffari í maga leðurvesti og leðurjakka við.Instagra @haileybieber View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber) View this post on Instagram A post shared by Hailey Rhode Baldwin Bieber (@haileybieber)
Tíska og hönnun Hollywood Barnalán Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira