Beryl lék Mexíkó grátt Tómas Arnar Þorláksson skrifar 6. júlí 2024 08:21 Getty Fellibylurinn Beryl gekk yfir Júkatanskagan í Mexíkó í gær og í nótt eftir að hafa valdið umfangsmikilli eyðileggingu víðs vegar um Karabíahafið og að minnsta kosti tíu dauðsföllum. Hæst fór hraði vindhviða í Mexíkó upp í 175 kílómetra á klukkustund. Gríðarlega mikil rigning fylgdi fellibylnum og þá sérstaklega á vinsælum ferðamannastöðum eins og í Cancún og Tulum. Fréttastofa BBC greinir frá. Rafmagnsleysi víða Ekkert stórfellt tjón eða mannslát hefur verið tilkynnt vegna fellibylsins en sterkar vindhviðurnar felldu tré og ollu rafmagnsleysi víða. Viðbragðsaðilar á svæðinu hafa lofað því að íbúar á svæðinu muni fá rafmagn aftur á fyrir morgundaginn. Áður en Beryl lenti á Mexíkó voru þó nokkrar ráðstafanir gerðar en skólum var lokað, það var lokað fyrir glugga og neyðarskýli sett upp á stöðum þar sem búist var við mestu áhrifunum vegna fellibylsins. 300 flugferðum aflýst eða frestað Nokkur hundrað ferðamenn neyddust til að yfirgefa hótelin sem þeir dvöldu á en samkvæmt tilkynningu frá yfirvöldum flúðu um þrjú þúsund ferðamenn frá Holbox-eyju rétt fyrir utan meginland Mexíkó. Meira en 300 flugferðum var frestað eða aflýst. Búist er við því að fellibylurinn muni nú ferðast yfir Mexíkóflóa og verði kominn í Texas-ríki í Bandaríkjunum snemma á mánudaginn. Greg Abbott, ríkisstjóri Texas, hefur hvatt íbúa á svæðinu til að gera nauðsynlegar ráðstafanir áður en að fellibylurinn lendir. Loftslagsmál Umhverfismál Mexíkó Bandaríkin Mest lesið Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Erlent Kvikmyndaskóli Íslands er gjaldþrota Innlent Rúv þurfi að bregðast frekar við „alvarlegum ásökunum“ til að verja heiður sinn Innlent Svefnvana Gnarr varð var við grunsamlegan skemmdarvarg Innlent Skemmdi bíl og stakk svo eigandann meðan sonurinn var í næsta herbergi Innlent Landeigendur Sólheimasands keyptu gamlan Flugfélagsþrist Innlent Manni kastað fram af svölum fyrir norðan Innlent Vill að sveitarfélögum verði skylt að semja við einkarekna skóla Innlent Réttarhöld hafin yfir Depardieu Erlent Útköll vegna tveggja vélsleðamanna og stjórnlauss fiskibáts Innlent Fleiri fréttir Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Erindreki Trump bjartsýnn fyrir friðarviðræður Rússa og Úkraínumanna Mótmælt vegna handtöku helsta andstæðings Erdogan Útskrifast á morgun og þarf að læra að tala upp á nýtt Sammála JD Vance um innflytjendastefnu Evrópu Íhuga að sleppa taumnum á NATO lausum Heathrow aftur starfandi eftir brunann Fyrrverandi ráðherra Danmerkur ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Búast við milljónum tjónatilkynninga vegna stríðsins í Úkraínu Stefnir þýskum orkurisa fyrir bráðnun jökla í Andesfjöllum Forsetahöllin í höndum hersins eftir tveggja ára átök Hótar að innlima sífellt stærri hluta Gasa þar til gíslum verði sleppt Segja úlfa stuðla að matarsóun og eiga því ekki að njóta verndar Fyrirskipar lokun menntamálaráðuneytisins Heathrow lokað fram til miðnættis og 1.300 flugferðir felldar niður Skoða að reisa herstöð við landamærin að Mexíkó Áritun ekki trygging fyrir landgöngu í Bandaríkjunum Ísraelsher tekur aftur yfir Netzarim-mörkin og lokar þeim Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Óttast að næstu „ljónsungar“ kalífadæmisins valdi usla Helsti keppinautur Erdogan um forsetastólinn handtekinn í Istanbul Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Sjá meira
Hæst fór hraði vindhviða í Mexíkó upp í 175 kílómetra á klukkustund. Gríðarlega mikil rigning fylgdi fellibylnum og þá sérstaklega á vinsælum ferðamannastöðum eins og í Cancún og Tulum. Fréttastofa BBC greinir frá. Rafmagnsleysi víða Ekkert stórfellt tjón eða mannslát hefur verið tilkynnt vegna fellibylsins en sterkar vindhviðurnar felldu tré og ollu rafmagnsleysi víða. Viðbragðsaðilar á svæðinu hafa lofað því að íbúar á svæðinu muni fá rafmagn aftur á fyrir morgundaginn. Áður en Beryl lenti á Mexíkó voru þó nokkrar ráðstafanir gerðar en skólum var lokað, það var lokað fyrir glugga og neyðarskýli sett upp á stöðum þar sem búist var við mestu áhrifunum vegna fellibylsins. 300 flugferðum aflýst eða frestað Nokkur hundrað ferðamenn neyddust til að yfirgefa hótelin sem þeir dvöldu á en samkvæmt tilkynningu frá yfirvöldum flúðu um þrjú þúsund ferðamenn frá Holbox-eyju rétt fyrir utan meginland Mexíkó. Meira en 300 flugferðum var frestað eða aflýst. Búist er við því að fellibylurinn muni nú ferðast yfir Mexíkóflóa og verði kominn í Texas-ríki í Bandaríkjunum snemma á mánudaginn. Greg Abbott, ríkisstjóri Texas, hefur hvatt íbúa á svæðinu til að gera nauðsynlegar ráðstafanir áður en að fellibylurinn lendir.
Loftslagsmál Umhverfismál Mexíkó Bandaríkin Mest lesið Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Erlent Kvikmyndaskóli Íslands er gjaldþrota Innlent Rúv þurfi að bregðast frekar við „alvarlegum ásökunum“ til að verja heiður sinn Innlent Svefnvana Gnarr varð var við grunsamlegan skemmdarvarg Innlent Skemmdi bíl og stakk svo eigandann meðan sonurinn var í næsta herbergi Innlent Landeigendur Sólheimasands keyptu gamlan Flugfélagsþrist Innlent Manni kastað fram af svölum fyrir norðan Innlent Vill að sveitarfélögum verði skylt að semja við einkarekna skóla Innlent Réttarhöld hafin yfir Depardieu Erlent Útköll vegna tveggja vélsleðamanna og stjórnlauss fiskibáts Innlent Fleiri fréttir Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Réttarhöld hafin yfir Depardieu Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Tekur við stöðu starfandi forseta á ný Yfir 50 þúsund látnir á Gasa og 113 þúsund særðir Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Erindreki Trump bjartsýnn fyrir friðarviðræður Rússa og Úkraínumanna Mótmælt vegna handtöku helsta andstæðings Erdogan Útskrifast á morgun og þarf að læra að tala upp á nýtt Sammála JD Vance um innflytjendastefnu Evrópu Íhuga að sleppa taumnum á NATO lausum Heathrow aftur starfandi eftir brunann Fyrrverandi ráðherra Danmerkur ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Búast við milljónum tjónatilkynninga vegna stríðsins í Úkraínu Stefnir þýskum orkurisa fyrir bráðnun jökla í Andesfjöllum Forsetahöllin í höndum hersins eftir tveggja ára átök Hótar að innlima sífellt stærri hluta Gasa þar til gíslum verði sleppt Segja úlfa stuðla að matarsóun og eiga því ekki að njóta verndar Fyrirskipar lokun menntamálaráðuneytisins Heathrow lokað fram til miðnættis og 1.300 flugferðir felldar niður Skoða að reisa herstöð við landamærin að Mexíkó Áritun ekki trygging fyrir landgöngu í Bandaríkjunum Ísraelsher tekur aftur yfir Netzarim-mörkin og lokar þeim Snúið við á vellinum vegna gagnrýni á Trump Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Óttast að næstu „ljónsungar“ kalífadæmisins valdi usla Helsti keppinautur Erdogan um forsetastólinn handtekinn í Istanbul Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Sjá meira