Forseti FIFA djammaði með Kim Kardashian og Boris Johnson í Indlandi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. júlí 2024 23:31 Gianni Infantino virtist skemmta sér konunglega í indversku brúðkaupi síðastliðinn föstudag. Prodip Guha/Getty Images Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, sást í trylltum dansi í indversku brúðkaupi síðastliðinn föstudag. Meðal annarra gesta í brúðkaupinu voru Kim Kardashian, Boris Johnson og John Cena. Í mandbandi sem hefur farið víða síðustu daga má sjá Infantino stíga dans með indverska Bollywood-leikaranum Ranveer Singh og krikketleikaranum Hardik Pandya. Þeir félagar voru staddir í brúðkaupi hjá Anant Ambani, syni indverska milljarðamæringsins Mukesh Ambani. Infantino var þó ekki eini alþjóðlega þekkti einstaklingurinn sem var viðstaddur í brúðkaupsveislunni. Meðal gesta voru áhrifavaldurinn Kim Kardashian, leikarinn og WWE-stjarnan John Cena og Boris Johnsin, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands. even FIFA President Gianni Infantino is dancing at Ambani Wedding 😭😭 pic.twitter.com/tQcMwDmLXf— sohom 🇦🇷 (@AwaaraHoon) July 12, 2024 Infantino hefur undanfarin ár farið í margar heimsóknir til Indlands í tengslum við kynningarviðburði og fundi tengdum fótbolta. Ambani-fjölskyldan er vissulega vel tengd inn í indverska fótboltann, en Nita Ambani, móðir brúðgumans Anant Ambani, stofnaði indversku úrvalsdeildina á sínum tíma. Forsetinn virðist hafa skemmt sér konunglega í brúðkaupinu, en þó má einnig geta þess að hann var viðstaddur hvorugan úrslitaleik kvöldsins. Infantino var hvergi sjáanlegur á úrslitaleik EM í Þýskalandi eða úrslitaleik Copa America í Bandaríkjunum. FIFA's representation at this weekend’s big events:Euro 2024 final --Chief of Football Development Arsène WengerCopa America final -- Sec Gen Mattias Grafstrom Wedding of Indian billionaire's son -- President Gianni Infantino pic.twitter.com/YfwM0icvMS— tariq panja (@tariqpanja) July 14, 2024 FIFA Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sjá meira
Í mandbandi sem hefur farið víða síðustu daga má sjá Infantino stíga dans með indverska Bollywood-leikaranum Ranveer Singh og krikketleikaranum Hardik Pandya. Þeir félagar voru staddir í brúðkaupi hjá Anant Ambani, syni indverska milljarðamæringsins Mukesh Ambani. Infantino var þó ekki eini alþjóðlega þekkti einstaklingurinn sem var viðstaddur í brúðkaupsveislunni. Meðal gesta voru áhrifavaldurinn Kim Kardashian, leikarinn og WWE-stjarnan John Cena og Boris Johnsin, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands. even FIFA President Gianni Infantino is dancing at Ambani Wedding 😭😭 pic.twitter.com/tQcMwDmLXf— sohom 🇦🇷 (@AwaaraHoon) July 12, 2024 Infantino hefur undanfarin ár farið í margar heimsóknir til Indlands í tengslum við kynningarviðburði og fundi tengdum fótbolta. Ambani-fjölskyldan er vissulega vel tengd inn í indverska fótboltann, en Nita Ambani, móðir brúðgumans Anant Ambani, stofnaði indversku úrvalsdeildina á sínum tíma. Forsetinn virðist hafa skemmt sér konunglega í brúðkaupinu, en þó má einnig geta þess að hann var viðstaddur hvorugan úrslitaleik kvöldsins. Infantino var hvergi sjáanlegur á úrslitaleik EM í Þýskalandi eða úrslitaleik Copa America í Bandaríkjunum. FIFA's representation at this weekend’s big events:Euro 2024 final --Chief of Football Development Arsène WengerCopa America final -- Sec Gen Mattias Grafstrom Wedding of Indian billionaire's son -- President Gianni Infantino pic.twitter.com/YfwM0icvMS— tariq panja (@tariqpanja) July 14, 2024
FIFA Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sjá meira