Enska sambandið vill Guardiola og er tilbúið að bíða Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júlí 2024 15:31 Pep Guardiola hefur sex sinnum gert Manchester City að Englandsmeisturum. getty/Michael Regan Enska knattspyrnusambandið vill fá Pep Guardiola sem næsta landsliðsþjálfara og er tilbúið að bíða eftir því að samningur hans við Manchester City renni út. Gareth Southgate hætti sem þjálfari enska karlalandsliðsins í gær og enskir fjölmiðlar eru nú uppfullir af fréttum um hver gæti tekið við starfi hans. The Independent greinir frá því að Guardiola sé efstur á óskalista enska knattspyrnusambandsins og það sé reiðubúið að bíða eftir að samningur Spánverjans við City renni út á næsta ári. Enska knattspyrnusambandið myndi þá ráða bráðabirgðaþjálfara sem myndi halda sætinu heitu fyrir Guardiola meðan hann klárar samninginn við City. Meðal annarra sem hafa verið orðaðir við starf landsliðsþjálfara Englands eru Eddie Howe, Steven Gerrard, Frank Lampard, Graham Potter og Sarina Wiegman. Næsti leikur enska landsliðsins er gegn Írlandi, sem Heimir Hallgrímsson þjálfar, í B-deild Þjóðadeildarinnar 7. september næstkomandi. Enski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Neville vill enskan þjálfara fyrir landsliðið Enska knattspyrnusambandið leitar bæði innan- og utanlands að næsta þjálfara enska landsliðsins í knattspyrnu. Sérfræðingurinn Gary Neville vill að sambandið ráði heimamann. 16. júlí 2024 22:31 Forseti FA er með bráðabirgðalausn ef leitin að eftirmanni gengur illa Gareth Southgate hefur sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Englands og leit að eftirmanni hans er þegar hafin. Bráðabirgðalausn er til staðar ef sú leit dregst á langinn. 16. júlí 2024 11:30 Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Gareth Southgate hætti sem þjálfari enska karlalandsliðsins í gær og enskir fjölmiðlar eru nú uppfullir af fréttum um hver gæti tekið við starfi hans. The Independent greinir frá því að Guardiola sé efstur á óskalista enska knattspyrnusambandsins og það sé reiðubúið að bíða eftir að samningur Spánverjans við City renni út á næsta ári. Enska knattspyrnusambandið myndi þá ráða bráðabirgðaþjálfara sem myndi halda sætinu heitu fyrir Guardiola meðan hann klárar samninginn við City. Meðal annarra sem hafa verið orðaðir við starf landsliðsþjálfara Englands eru Eddie Howe, Steven Gerrard, Frank Lampard, Graham Potter og Sarina Wiegman. Næsti leikur enska landsliðsins er gegn Írlandi, sem Heimir Hallgrímsson þjálfar, í B-deild Þjóðadeildarinnar 7. september næstkomandi.
Enski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Neville vill enskan þjálfara fyrir landsliðið Enska knattspyrnusambandið leitar bæði innan- og utanlands að næsta þjálfara enska landsliðsins í knattspyrnu. Sérfræðingurinn Gary Neville vill að sambandið ráði heimamann. 16. júlí 2024 22:31 Forseti FA er með bráðabirgðalausn ef leitin að eftirmanni gengur illa Gareth Southgate hefur sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Englands og leit að eftirmanni hans er þegar hafin. Bráðabirgðalausn er til staðar ef sú leit dregst á langinn. 16. júlí 2024 11:30 Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Neville vill enskan þjálfara fyrir landsliðið Enska knattspyrnusambandið leitar bæði innan- og utanlands að næsta þjálfara enska landsliðsins í knattspyrnu. Sérfræðingurinn Gary Neville vill að sambandið ráði heimamann. 16. júlí 2024 22:31
Forseti FA er með bráðabirgðalausn ef leitin að eftirmanni gengur illa Gareth Southgate hefur sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Englands og leit að eftirmanni hans er þegar hafin. Bráðabirgðalausn er til staðar ef sú leit dregst á langinn. 16. júlí 2024 11:30