Helvítis kokkurinn: Butterfly kjúklingur og Helvítis grillsósan Boði Logason skrifar 19. júlí 2024 10:52 Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn. Vísir Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á fimmtudögum á Stöð 2, Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat. Í þetta skiptið er það grillaður kjúklingur með blómkáli og brokkólí . Þáttinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Marinering fyrir kjúkling: 100 gr. olía 6 hvítlauksrif 3 msk púðursykur 2 msk sesamfræ 3 msk Dijon sinnep 30 gr engifer 2 msk appelsínudjús 20 gr. kóríander 20 gr. steinselja 1 stk lime, safinn kreistur yfir kjúlla eftir eldun Grillað blómkál og broccoli olía salt pipar 30 gr. graslaukur 1 skalottulaukur saxaður 1 haus íssalat 6 konfekt tómatar, ½ krukka Krónan ódýrt veisluostur Brauðteningar: 4 sneiðar súrdeigsbrauð Salt Hvítlauksolía Sósa: 2 msk sýrður rjómi 1 msk Helvítis eldpiparsulta með rauðum jalapeno og basil Kjúklingur Skerið hrygg úr kjúkling og fletjið út, Kryddið með salti og pipar á báðum hliðum og leggið í bakka. Setjið allt innihald fyrir marineringu í matvinnsluvél og blandið vel saman. Hellið marineringu yfir kjúkling og látið standa við stofuhita í 1 klst. Grillið kjúkling á báðum hliðum og kryddið með salti og pipar þangað til kjarnhiti hefur náð 65-70 gráðum, takið af grilli og látið standa undir álpappír í um 10 mínútur. Salat Skerið broccoli og blómkál í grófa bita og veltið upp úr olíu og salt og pipar. Grillið grænmetið á álbakka í 5-10 mín (fer eftir hita á grilli) og leggið til hliðar og leyfið að kólna. Skerið broccoli og blómkál í smærri bita, saxið skalottulauk og graslauk smátt og blandið saman við. Skerið íssalatið og tómatana út í grænmetið, hellið veisluosti yfir og blandið. Brauð Grillið brauðsneiðarnar á heitu grilli, penslið með hvítlauksolíu á meðan og munið að krydda með salti. Skerið í teninga og blandið við salat. Sósa Blandið saman Helvítis eldpiparsultunni og sýrðum rjóma. Helvítis kokkurinn Uppskriftir Matur Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Sjá meira
Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat. Í þetta skiptið er það grillaður kjúklingur með blómkáli og brokkólí . Þáttinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Marinering fyrir kjúkling: 100 gr. olía 6 hvítlauksrif 3 msk púðursykur 2 msk sesamfræ 3 msk Dijon sinnep 30 gr engifer 2 msk appelsínudjús 20 gr. kóríander 20 gr. steinselja 1 stk lime, safinn kreistur yfir kjúlla eftir eldun Grillað blómkál og broccoli olía salt pipar 30 gr. graslaukur 1 skalottulaukur saxaður 1 haus íssalat 6 konfekt tómatar, ½ krukka Krónan ódýrt veisluostur Brauðteningar: 4 sneiðar súrdeigsbrauð Salt Hvítlauksolía Sósa: 2 msk sýrður rjómi 1 msk Helvítis eldpiparsulta með rauðum jalapeno og basil Kjúklingur Skerið hrygg úr kjúkling og fletjið út, Kryddið með salti og pipar á báðum hliðum og leggið í bakka. Setjið allt innihald fyrir marineringu í matvinnsluvél og blandið vel saman. Hellið marineringu yfir kjúkling og látið standa við stofuhita í 1 klst. Grillið kjúkling á báðum hliðum og kryddið með salti og pipar þangað til kjarnhiti hefur náð 65-70 gráðum, takið af grilli og látið standa undir álpappír í um 10 mínútur. Salat Skerið broccoli og blómkál í grófa bita og veltið upp úr olíu og salt og pipar. Grillið grænmetið á álbakka í 5-10 mín (fer eftir hita á grilli) og leggið til hliðar og leyfið að kólna. Skerið broccoli og blómkál í smærri bita, saxið skalottulauk og graslauk smátt og blandið saman við. Skerið íssalatið og tómatana út í grænmetið, hellið veisluosti yfir og blandið. Brauð Grillið brauðsneiðarnar á heitu grilli, penslið með hvítlauksolíu á meðan og munið að krydda með salti. Skerið í teninga og blandið við salat. Sósa Blandið saman Helvítis eldpiparsultunni og sýrðum rjóma.
Helvítis kokkurinn Uppskriftir Matur Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Sjá meira