Horschel leiðir þrátt fyrir leiðinda rigningu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júlí 2024 22:01 Rigning setti svip sinn á leik dagsins. Keyur Khamar/Getty Images Dagur þrjú á Opna meistaramótinu í golfi litaðist af leiðinda rigningu. Billy Horschel leiðir með einu höggi þrátt fyrir að hafa spilað í hvað verstum aðstæðum í dag. Hinn 37 ára gamli Horschel nýtti alla sína reynslu í dag þegar hann spilaði á tveimur höggum undir pari og er því á fjórum höggum undir pari þegar þrír hringir eru búnir á þessu fornfræga móti. Þar á eftir koma sex kylfingar - Justin Rose, Dan Brown, Russell Henley, Thriston Lawrence, Xander Schauffele og Sam Burns - á þremur höggum undir pari. Billy Horschel with a brilliant shot from the bunker on the 14th. He has that to save par and remain tied for the lead. pic.twitter.com/sCxqCO12Ig— The Open (@TheOpen) July 20, 2024 „Þetta snerist á endanum bara um að lifa af. Ég gerði vel í að lifa af og er gríðarlega ánægður að geta horft á töfluna og séð að ég er aðeins einu höggi á eftir fyrsta sætinu,“ sagði Rose eftir hring dagsins. Hinn írski Shane Lowry réð engan veginn við rigninguna en hann var fremstur meðal jafningja þegar tveir hringir voru búnir. Hann spilaði hins vegar á sex höggum yfir pari í dag og féll alla leið niður í 9. sætið á einu höggi undir pari. All to play for going into Sunday.@nttdata | #Leaderboard | #NTTDATAWall pic.twitter.com/AHrLWl6TJs— The Open (@TheOpen) July 20, 2024 Lokadagur Opna meistaramótsins fer fram á morgun, sunnudag, og er í beinni á Stöð 2 Sport 4. Útsendingin hefst klukkan 08.00. Golf Opna breska Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Hinn 37 ára gamli Horschel nýtti alla sína reynslu í dag þegar hann spilaði á tveimur höggum undir pari og er því á fjórum höggum undir pari þegar þrír hringir eru búnir á þessu fornfræga móti. Þar á eftir koma sex kylfingar - Justin Rose, Dan Brown, Russell Henley, Thriston Lawrence, Xander Schauffele og Sam Burns - á þremur höggum undir pari. Billy Horschel with a brilliant shot from the bunker on the 14th. He has that to save par and remain tied for the lead. pic.twitter.com/sCxqCO12Ig— The Open (@TheOpen) July 20, 2024 „Þetta snerist á endanum bara um að lifa af. Ég gerði vel í að lifa af og er gríðarlega ánægður að geta horft á töfluna og séð að ég er aðeins einu höggi á eftir fyrsta sætinu,“ sagði Rose eftir hring dagsins. Hinn írski Shane Lowry réð engan veginn við rigninguna en hann var fremstur meðal jafningja þegar tveir hringir voru búnir. Hann spilaði hins vegar á sex höggum yfir pari í dag og féll alla leið niður í 9. sætið á einu höggi undir pari. All to play for going into Sunday.@nttdata | #Leaderboard | #NTTDATAWall pic.twitter.com/AHrLWl6TJs— The Open (@TheOpen) July 20, 2024 Lokadagur Opna meistaramótsins fer fram á morgun, sunnudag, og er í beinni á Stöð 2 Sport 4. Útsendingin hefst klukkan 08.00.
Golf Opna breska Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira