Gunnlaugur Árni bætti vallarmetið og blandar sér í toppbaráttuna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júlí 2024 21:00 Gunnlaugur Árni lék frábærlega í dag. Golfsamband Íslands/Sigurður Elvar Aron Snær Júlíusson leiðir enn Íslandsmótið í golfi karla megin en Gunnlaugur Árni Sveinsson andar ofan í hálsmálið á honum eftir frábæran hring í dag. Lokahringur mótsins fer fram á morgun. Aron Snær lék frábærlega á fyrsta hring mótsins og lagði þar með grunninn að forystu sinni á mótinu. Böðvar Bragi Pálsson gerði sér reyndar lítið fyrir og setti vallarmet í gær en fylgdi því ekki eftir í dag þegar hann lék á 73 höggum. Vallarmetið stóð ekki lengi en Gunnlaugur Árni lék á 63 höggum í dag og er nú óvænt jafn Aroni Emil Gunnarssyni í öðru sæti á 11 höggum undir pari. Aron Snær leiðir en hann er á tólf höggum undir pari sem stendur. Páll Birkir Reynisson og Hákon Örn Magnússon eru jafnir í 4. sæti á tíu höggum undir pari fyrir lokahring mótsins. Að honum loknum verður Íslandsmeistari karla í golfi 2024 krýndur. Stöðu mótsins má sjá á vef Golfsambands Íslands. Golf Íslandsmótið í golfi Tengdar fréttir Böðvar Bragi sló vallarmetið á Hólmsvelli Böðvar Bragi Pálsson átti hreint út sagt magnaðan dag þegar annar hringur á Íslandsmótinu í golfi var spilaður. Að þessu sinni fer mótið fram á Hólmsvelli í Leiru og gerði Böðvar Bragi sér lítið fyrir og sló vallarmetið. 19. júlí 2024 21:16 Sigurður Arnar og Aron Snær jafnir eftir dag eitt Aron Snær Júlíusson og Sigurður Arnar Garðarsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, GKG, leiða eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í golfi. Mótið fer fram á Hólmsvelli í Leiru. Sá er örlítið breyttur en hann er par 71 í dag í stað 72. 18. júlí 2024 20:06 Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Aron Snær lék frábærlega á fyrsta hring mótsins og lagði þar með grunninn að forystu sinni á mótinu. Böðvar Bragi Pálsson gerði sér reyndar lítið fyrir og setti vallarmet í gær en fylgdi því ekki eftir í dag þegar hann lék á 73 höggum. Vallarmetið stóð ekki lengi en Gunnlaugur Árni lék á 63 höggum í dag og er nú óvænt jafn Aroni Emil Gunnarssyni í öðru sæti á 11 höggum undir pari. Aron Snær leiðir en hann er á tólf höggum undir pari sem stendur. Páll Birkir Reynisson og Hákon Örn Magnússon eru jafnir í 4. sæti á tíu höggum undir pari fyrir lokahring mótsins. Að honum loknum verður Íslandsmeistari karla í golfi 2024 krýndur. Stöðu mótsins má sjá á vef Golfsambands Íslands.
Golf Íslandsmótið í golfi Tengdar fréttir Böðvar Bragi sló vallarmetið á Hólmsvelli Böðvar Bragi Pálsson átti hreint út sagt magnaðan dag þegar annar hringur á Íslandsmótinu í golfi var spilaður. Að þessu sinni fer mótið fram á Hólmsvelli í Leiru og gerði Böðvar Bragi sér lítið fyrir og sló vallarmetið. 19. júlí 2024 21:16 Sigurður Arnar og Aron Snær jafnir eftir dag eitt Aron Snær Júlíusson og Sigurður Arnar Garðarsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, GKG, leiða eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í golfi. Mótið fer fram á Hólmsvelli í Leiru. Sá er örlítið breyttur en hann er par 71 í dag í stað 72. 18. júlí 2024 20:06 Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Böðvar Bragi sló vallarmetið á Hólmsvelli Böðvar Bragi Pálsson átti hreint út sagt magnaðan dag þegar annar hringur á Íslandsmótinu í golfi var spilaður. Að þessu sinni fer mótið fram á Hólmsvelli í Leiru og gerði Böðvar Bragi sér lítið fyrir og sló vallarmetið. 19. júlí 2024 21:16
Sigurður Arnar og Aron Snær jafnir eftir dag eitt Aron Snær Júlíusson og Sigurður Arnar Garðarsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, GKG, leiða eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í golfi. Mótið fer fram á Hólmsvelli í Leiru. Sá er örlítið breyttur en hann er par 71 í dag í stað 72. 18. júlí 2024 20:06