Fimm heillandi einbýli á Akureyri Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. júlí 2024 07:00 Húsin hafa öll verið endurnýjuð að innan. Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af eignum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af fimm glæsilegum einbýlishúsum á Akureyri sem eiga það sameiginlegt að vera með stórkostleg útsýni. Aðalstræði Við Aðalstræti 38 er að finna glæsilegt 164 fermetra einbýlishús sem var byggt árið 1892. Um er að ræða eitt fyrsta húsið sem byggt er í Innbænum á Akureyri. Eignin er á þremur hæðum með einstöku útsýni til austurs og inn Eyjafjörðinn. Samtals eru tvö svefnherbergi og eitt baðherbergi. Húsið hefur verið endurnýjað að fullu á gerðarlegan máta með tilliti til sögu hússins. Skjólsæl og falleg verönd er við húsið en umhverfi og lóð er öll hin snyrtilegasta. Ásett verð er 134,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Langamýri Við Löngumýri 36 er glæsilegt 245 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið var byggt árið 1958 en auka 53 fermetra vinnustofa byggð við húsið árið 2000. Húsið var hannað af Mikael Jóhanssyni, og er byggt fram á brekkubrún, með einstöku útsýni. Samtals eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Ásett verð er 134,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Stórholt Við Stórholt 10 má finna 194 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið var byggt árið 1962 og hefur verið endurnýjað á einstakan máta þar sem mjúk litapalletta umvefur hvert rými. Samtals eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Ásett verð er 106,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Lækjargata Við Lækjagötu 4, í Innbænum á Akureyri, er að finna snoturt 247 fermetra einbýlishús sem var byggt árið 1870. Húsið skiptist í tvær hæðir, ris og kjallara. Eignin hefur verið endurnýjað undanfarin ár með tilliti til upprunalegs byggingarstíls hússins á afar hlýlegan og fágaðan máta. Ásett verð er 118 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Hafnarstræti Við Hafnarstræti 45 má finna glæsilegt 216 fermetra einbýlishús, skammt frá miðbæ Akureyrar. Húsið var byggt árið 1923 og hefur verið endurnýjað á heillandi máta. Útisvæðið við húsið er einstaklega flott búið heitum og köldum potti, og notalegri setuaðstöðu. Samtals eru fimm svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Fallegt útsýni er úr eigninni yfir Pollinn. Ásett verð er 129,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Fasteignamarkaður Akureyri Hús og heimili Tengdar fréttir Fjárfestir og jógakennari selja 500 fermetra glæsihús í Garðabæ Anna María Sigurðardóttir jógakennari og Gestur Breiðfjörð fjárfestir hafa sett einbýlishús sitt við Votakur í Garðabæ á sölu. Húsið var byggt árið 2014 og þykir með þeim glæsilegri. Óskað er eftir tilboðum í eignina. 23. júlí 2024 15:41 Mýkt og mínímalismi í Hlíðunum Við Bólstaðarhlíð í Reykjavík er að finna notalega og mikið endurnýjaða 150 fermetra hæð með sérinngangi. Húsið var byggt árið 1957. Ásett verð er 126,5 milljónir. 23. júlí 2024 10:01 Tíu myndarleg einbýlishús á höfuðborgarsvæðinu Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af einbýlishúsum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af tíu einbýlishúsum á höfuðborgarsvæðinu sem eiga það sameiginlegt að vera afar glæsileg og kosta skildinginn. 16. júlí 2024 21:02 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Sjá meira
Aðalstræði Við Aðalstræti 38 er að finna glæsilegt 164 fermetra einbýlishús sem var byggt árið 1892. Um er að ræða eitt fyrsta húsið sem byggt er í Innbænum á Akureyri. Eignin er á þremur hæðum með einstöku útsýni til austurs og inn Eyjafjörðinn. Samtals eru tvö svefnherbergi og eitt baðherbergi. Húsið hefur verið endurnýjað að fullu á gerðarlegan máta með tilliti til sögu hússins. Skjólsæl og falleg verönd er við húsið en umhverfi og lóð er öll hin snyrtilegasta. Ásett verð er 134,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Langamýri Við Löngumýri 36 er glæsilegt 245 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið var byggt árið 1958 en auka 53 fermetra vinnustofa byggð við húsið árið 2000. Húsið var hannað af Mikael Jóhanssyni, og er byggt fram á brekkubrún, með einstöku útsýni. Samtals eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Ásett verð er 134,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Stórholt Við Stórholt 10 má finna 194 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið var byggt árið 1962 og hefur verið endurnýjað á einstakan máta þar sem mjúk litapalletta umvefur hvert rými. Samtals eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi. Ásett verð er 106,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Lækjargata Við Lækjagötu 4, í Innbænum á Akureyri, er að finna snoturt 247 fermetra einbýlishús sem var byggt árið 1870. Húsið skiptist í tvær hæðir, ris og kjallara. Eignin hefur verið endurnýjað undanfarin ár með tilliti til upprunalegs byggingarstíls hússins á afar hlýlegan og fágaðan máta. Ásett verð er 118 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis. Hafnarstræti Við Hafnarstræti 45 má finna glæsilegt 216 fermetra einbýlishús, skammt frá miðbæ Akureyrar. Húsið var byggt árið 1923 og hefur verið endurnýjað á heillandi máta. Útisvæðið við húsið er einstaklega flott búið heitum og köldum potti, og notalegri setuaðstöðu. Samtals eru fimm svefnherbergi og þrjú baðherbergi. Fallegt útsýni er úr eigninni yfir Pollinn. Ásett verð er 129,9 milljónir. Nánar á fasteignavef Vísis.
Fasteignamarkaður Akureyri Hús og heimili Tengdar fréttir Fjárfestir og jógakennari selja 500 fermetra glæsihús í Garðabæ Anna María Sigurðardóttir jógakennari og Gestur Breiðfjörð fjárfestir hafa sett einbýlishús sitt við Votakur í Garðabæ á sölu. Húsið var byggt árið 2014 og þykir með þeim glæsilegri. Óskað er eftir tilboðum í eignina. 23. júlí 2024 15:41 Mýkt og mínímalismi í Hlíðunum Við Bólstaðarhlíð í Reykjavík er að finna notalega og mikið endurnýjaða 150 fermetra hæð með sérinngangi. Húsið var byggt árið 1957. Ásett verð er 126,5 milljónir. 23. júlí 2024 10:01 Tíu myndarleg einbýlishús á höfuðborgarsvæðinu Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af einbýlishúsum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af tíu einbýlishúsum á höfuðborgarsvæðinu sem eiga það sameiginlegt að vera afar glæsileg og kosta skildinginn. 16. júlí 2024 21:02 Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Sjá meira
Fjárfestir og jógakennari selja 500 fermetra glæsihús í Garðabæ Anna María Sigurðardóttir jógakennari og Gestur Breiðfjörð fjárfestir hafa sett einbýlishús sitt við Votakur í Garðabæ á sölu. Húsið var byggt árið 2014 og þykir með þeim glæsilegri. Óskað er eftir tilboðum í eignina. 23. júlí 2024 15:41
Mýkt og mínímalismi í Hlíðunum Við Bólstaðarhlíð í Reykjavík er að finna notalega og mikið endurnýjaða 150 fermetra hæð með sérinngangi. Húsið var byggt árið 1957. Ásett verð er 126,5 milljónir. 23. júlí 2024 10:01
Tíu myndarleg einbýlishús á höfuðborgarsvæðinu Á fasteignavef Vísis er að finna fjölbreytt framboð af einbýlishúsum af öllum stærðum og gerðum. Lífið á Vísi tók saman lista sem samanstendur af tíu einbýlishúsum á höfuðborgarsvæðinu sem eiga það sameiginlegt að vera afar glæsileg og kosta skildinginn. 16. júlí 2024 21:02