Ekki fallist á að dyrabjallan sé að fylgjast með nágrannanum Jón Þór Stefánsson skrifar 25. júlí 2024 19:18 Myndin er úr safni. Getty Persónuvernd hefur úrskurðað að notkun dyrabjöllumyndavélar hafi ekki brotið í bága við persónuverndarlög. Myndavélin sem um ræðir er staðstatt í dyrabjöllu á útidyrum í tvíbýli þar sem sjónsvið myndavélarinnar náði til sameiginlegs svæðis fyrir framan húsið. Kona sem er nágranni hússins þar sem myndavélin er staðsett kvartaði til Persónuverndar vegna hennar. Hún vildi meina að myndvélin færi í gang um leið og útihurð hennar væri opnuð, og tæki einnig upp myndir og hljóð þegar hún gengi eftir stéttinni fyrir framan húsið. Þá sagði hún myndir og upptökur úr myndavélinni varðveittar í svokölluðu skýi. Maðurinn sem á myndavélina sagði hana tengdan síma og að hún virkaði eins og þráðlaus dyrasími. Hann sagði allar stillingar í henni vera á lægsta stigi og að hvorki myndir né myndskeið væru varðveitt úr dyrabjöllunni. Persónuvernd úrskurðaði í málinu.Vísir/Vilhelm Líkt og áður segir félst Persónuvernd ekki á að brotið væri á persónuverndarlögum. Persónuvernd sagði að í málinu hefði það þýðingu hvort hreyfiskynjun myndavélarinnar væri virk. Ef hún færi í gang í hvert skipti sem konan færi um stéttina fyrir framan húsið væri um rafræna vöktun að ræða. Annað væri hins vegar uppi á teningnum ef hún færi bara í gang þegar dyrabjöllunni er hringt. Að mati Persónuverndar myndi slíkt flokkast undir venjulega athöfn sem væri í þágu mannsins og fjölskyldu hans. Manninum og konunni greindi á um hvort hreyfiskynjari myndavélarinnar væri í gangi. Þá sagði Persónuvernd ekki tilefni til að beita valdheimildum sínum til að rannsaka það nánar. Málið stæði orð gegn orði. Niðurstaðan var sú að ekki væri sannað að með myndavélinni hefði átt sér stað vinnsla persónuupplýsinga um konuna. Persónuvernd Nágrannadeilur Málefni fjölbýlishúsa Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira
Kona sem er nágranni hússins þar sem myndavélin er staðsett kvartaði til Persónuverndar vegna hennar. Hún vildi meina að myndvélin færi í gang um leið og útihurð hennar væri opnuð, og tæki einnig upp myndir og hljóð þegar hún gengi eftir stéttinni fyrir framan húsið. Þá sagði hún myndir og upptökur úr myndavélinni varðveittar í svokölluðu skýi. Maðurinn sem á myndavélina sagði hana tengdan síma og að hún virkaði eins og þráðlaus dyrasími. Hann sagði allar stillingar í henni vera á lægsta stigi og að hvorki myndir né myndskeið væru varðveitt úr dyrabjöllunni. Persónuvernd úrskurðaði í málinu.Vísir/Vilhelm Líkt og áður segir félst Persónuvernd ekki á að brotið væri á persónuverndarlögum. Persónuvernd sagði að í málinu hefði það þýðingu hvort hreyfiskynjun myndavélarinnar væri virk. Ef hún færi í gang í hvert skipti sem konan færi um stéttina fyrir framan húsið væri um rafræna vöktun að ræða. Annað væri hins vegar uppi á teningnum ef hún færi bara í gang þegar dyrabjöllunni er hringt. Að mati Persónuverndar myndi slíkt flokkast undir venjulega athöfn sem væri í þágu mannsins og fjölskyldu hans. Manninum og konunni greindi á um hvort hreyfiskynjari myndavélarinnar væri í gangi. Þá sagði Persónuvernd ekki tilefni til að beita valdheimildum sínum til að rannsaka það nánar. Málið stæði orð gegn orði. Niðurstaðan var sú að ekki væri sannað að með myndavélinni hefði átt sér stað vinnsla persónuupplýsinga um konuna.
Persónuvernd Nágrannadeilur Málefni fjölbýlishúsa Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira