Rígur Argentínu og Frakklands teygir sig til annarra íþrótta Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. júlí 2024 14:30 Frakkland vann leikinn og heldur áfram í undanúrslit. Áhorfendur höfðu mögulega áhrif á Argentínu. Michael Steele/Getty Images Hávær óp og ljót köll voru gerð að argentínska rúgbýlandsliðinu þegar það mætti því franska í 8-liða úrslitum Ólympíuleikanna í gær. Rígurinn milli Argentínu og Frakklands hefur stigmagnast síðan á úrslitaleiknum í HM í fótbolta árið 2022. Enzo Fernandez blés svo enn frekar á bálið eftir að Argentína varð Ameríkumeistari og söng niðrandi lög um landsliðsmenn Frakklands. Í fyrsta leik fótboltaliðs Argentínu voru þeir augljóslega mjög óvelkomnir í Frakklandi og vatnsflöskum var kastað í leikmenn. Rúgbýlandslið Argentínu mátti þola baul í fyrsta leik gegn Keníu, en það var ekkert í líkingu við lætin sem biðu þeirra gegn Frakklandi í gær. „Ég var ekki undirbúinn fyrir þessar móttökur, en það var allt í góðu. Við nutum andrúmsloftsins og þetta er hluti af íþróttum – stundum er fólkið með þér í liði og stundum ekki,“ sagði fyrirliðinn Gaston Revol. Frakkland vann leikinn að endingu 26-14 og heldur áfram í undanúrslit á Ólympíuleikunum. BOOS FOR ARGENTINA pic.twitter.com/uQyF61FD4O— absichka (@RHAEYALINA) July 25, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Körfubolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Rígurinn milli Argentínu og Frakklands hefur stigmagnast síðan á úrslitaleiknum í HM í fótbolta árið 2022. Enzo Fernandez blés svo enn frekar á bálið eftir að Argentína varð Ameríkumeistari og söng niðrandi lög um landsliðsmenn Frakklands. Í fyrsta leik fótboltaliðs Argentínu voru þeir augljóslega mjög óvelkomnir í Frakklandi og vatnsflöskum var kastað í leikmenn. Rúgbýlandslið Argentínu mátti þola baul í fyrsta leik gegn Keníu, en það var ekkert í líkingu við lætin sem biðu þeirra gegn Frakklandi í gær. „Ég var ekki undirbúinn fyrir þessar móttökur, en það var allt í góðu. Við nutum andrúmsloftsins og þetta er hluti af íþróttum – stundum er fólkið með þér í liði og stundum ekki,“ sagði fyrirliðinn Gaston Revol. Frakkland vann leikinn að endingu 26-14 og heldur áfram í undanúrslit á Ólympíuleikunum. BOOS FOR ARGENTINA pic.twitter.com/uQyF61FD4O— absichka (@RHAEYALINA) July 25, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Körfubolti Fleiri fréttir Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira