Keppnislaugin hýsti Taylor Swift tónleika í maí Siggeir Ævarsson skrifar 27. júlí 2024 23:31 Svona var umhorfs á Paris La Défense Arena þann 12. júní vísir/Getty Þegar Ólympíuleikar eru haldnir þarf oft að byggja keppnisvelli sem eru aðeins notaðir meðan á leikunum stendur og eru svo annað hvort rifnir eða grotna niður. Keppnislaugin í París í ár verður vissulega rifin að leikunum loknum en byggingin sem hýsir hana er ekki að fara neitt. Laugin, eða laugarnar en þær eru tvær, er byggð inni í Paris La Défense Arena, sem er fjölnota hús, notað bæði fyrir tónleika og ruðning en Racing 92 leikur sína heimaleiki þar. Höllin tekur 30.680 í sæti á ruðningsleikjum en 40.000 manns þegar tónleikar eru á dagskrá. Taylor Swift hélt ferna tónleika þar í maí og alls mættu 180.000 manns á tónleikana, svo að það hefur eflaust verið þröngt á þingi. Í nóvember mæta svo kanadísku pönkararnir í Sum 41 og sjálfur Paul McCartney ætlar að halda tvenna tónleika þar í desember. Þess má til gamans geta fyrir áhugasama að það eru enn til miðar á tónleikana hjá McCartney. En höllinni hefur sem sagt tímabundið verið breytt í innanhússundlaug. Eftir tónleika Taylor Swift tók Myrtha Pools við lyklunum þann 20. maí og hafði fyrirtækið 60 daga til að byggja tvær 50 metra laugar og dæla í þær fimm milljónum lítrum af vatni. Tímalínan hélt og nú geta 15.000 manns fylgst með keppni í sundi á Ólympíuleikunum úr sætunum í Paris La Défense Arena. Þetta eru sjöttu Ólympíuleikarnir þar sem Myrtha Pools hefur yfirumsjón með uppsetningu keppnislauganna. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Sjá meira
Laugin, eða laugarnar en þær eru tvær, er byggð inni í Paris La Défense Arena, sem er fjölnota hús, notað bæði fyrir tónleika og ruðning en Racing 92 leikur sína heimaleiki þar. Höllin tekur 30.680 í sæti á ruðningsleikjum en 40.000 manns þegar tónleikar eru á dagskrá. Taylor Swift hélt ferna tónleika þar í maí og alls mættu 180.000 manns á tónleikana, svo að það hefur eflaust verið þröngt á þingi. Í nóvember mæta svo kanadísku pönkararnir í Sum 41 og sjálfur Paul McCartney ætlar að halda tvenna tónleika þar í desember. Þess má til gamans geta fyrir áhugasama að það eru enn til miðar á tónleikana hjá McCartney. En höllinni hefur sem sagt tímabundið verið breytt í innanhússundlaug. Eftir tónleika Taylor Swift tók Myrtha Pools við lyklunum þann 20. maí og hafði fyrirtækið 60 daga til að byggja tvær 50 metra laugar og dæla í þær fimm milljónum lítrum af vatni. Tímalínan hélt og nú geta 15.000 manns fylgst með keppni í sundi á Ólympíuleikunum úr sætunum í Paris La Défense Arena. Þetta eru sjöttu Ólympíuleikarnir þar sem Myrtha Pools hefur yfirumsjón með uppsetningu keppnislauganna.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Sjá meira