Gott gengi Þróttara heldur áfram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. júlí 2024 21:43 Aron Snær Ingason er nýgenginn í raðir Þróttar. þróttur Þróttur og Fjölnir gerðu markalaust jafntefli í 15. umferð Lengjudeild karla í kvöld. Eftir rólega byrjun á tímabilinu hefur Þrótturum vaxið ásmegin að undanförnu. Í síðustu sex leikjum hafa þeir náð í fjórtán stig og eru í 6. sæti deildarinnar með tuttugu stig. Þróttarar voru nálægt því að vinna leikinn í Laugardalnum í kvöld og fengu góð tækifæri til þess. Kostiantyn Iaroshenko átti meðal annars skot í slá Fjölnismarksins snemma leiks og Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson skallaði í stöngina í seinni hálfleik. Fjölnir, sem hefur gert tvö jafntefli í röð, er enn á toppi deildarinnar, nú sjö stigum á undan ÍBV og Njarðvík. Upplýsingar um úrslit og gang mála eru fengnar frá Fótbolta.net. Lengjudeild karla Þróttur Reykjavík Fjölnir Tengdar fréttir Dramatískur Keflavíkursigur og ÍR bjargaði stigi á Dalvík Keflavík vann dramatískan sigur á Þór, 3-2, þegar liðin mættust suður með sjó í Lengjudeild karla í kvöld. Þá gerðu Dalvík/Reynir og ÍR 1-1 jafntefli fyrir norðan. 31. júlí 2024 20:17 Þrenna Omars Sowe kom Leikni upp úr fallsæti Eftir fjögur töp í röð vann Leiknir R. mikilvægan sigur á Gróttu, 3-1, í Lengjudeild karla í kvöld. Þá sigraði Afturelding Grindavík með þremur mörkum gegn engu. 30. júlí 2024 21:35 Mest lesið Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Sport Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Fótbolti Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Fótbolti Lillard með blóðtappa í kálfa Körfubolti Dagskráin í dag: Lokaumferð Bónus deildar karla Sport Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Körfubolti „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Handbolti Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Körfubolti Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Handbolti Fleiri fréttir „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Sjá meira
Eftir rólega byrjun á tímabilinu hefur Þrótturum vaxið ásmegin að undanförnu. Í síðustu sex leikjum hafa þeir náð í fjórtán stig og eru í 6. sæti deildarinnar með tuttugu stig. Þróttarar voru nálægt því að vinna leikinn í Laugardalnum í kvöld og fengu góð tækifæri til þess. Kostiantyn Iaroshenko átti meðal annars skot í slá Fjölnismarksins snemma leiks og Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson skallaði í stöngina í seinni hálfleik. Fjölnir, sem hefur gert tvö jafntefli í röð, er enn á toppi deildarinnar, nú sjö stigum á undan ÍBV og Njarðvík. Upplýsingar um úrslit og gang mála eru fengnar frá Fótbolta.net.
Lengjudeild karla Þróttur Reykjavík Fjölnir Tengdar fréttir Dramatískur Keflavíkursigur og ÍR bjargaði stigi á Dalvík Keflavík vann dramatískan sigur á Þór, 3-2, þegar liðin mættust suður með sjó í Lengjudeild karla í kvöld. Þá gerðu Dalvík/Reynir og ÍR 1-1 jafntefli fyrir norðan. 31. júlí 2024 20:17 Þrenna Omars Sowe kom Leikni upp úr fallsæti Eftir fjögur töp í röð vann Leiknir R. mikilvægan sigur á Gróttu, 3-1, í Lengjudeild karla í kvöld. Þá sigraði Afturelding Grindavík með þremur mörkum gegn engu. 30. júlí 2024 21:35 Mest lesið Hlaupapabbinn lamdi dóttur sína í andlitið Sport Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Fótbolti Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Fótbolti Lillard með blóðtappa í kálfa Körfubolti Dagskráin í dag: Lokaumferð Bónus deildar karla Sport Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Körfubolti „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Handbolti Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Körfubolti Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Handbolti Fleiri fréttir „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Sjá meira
Dramatískur Keflavíkursigur og ÍR bjargaði stigi á Dalvík Keflavík vann dramatískan sigur á Þór, 3-2, þegar liðin mættust suður með sjó í Lengjudeild karla í kvöld. Þá gerðu Dalvík/Reynir og ÍR 1-1 jafntefli fyrir norðan. 31. júlí 2024 20:17
Þrenna Omars Sowe kom Leikni upp úr fallsæti Eftir fjögur töp í röð vann Leiknir R. mikilvægan sigur á Gróttu, 3-1, í Lengjudeild karla í kvöld. Þá sigraði Afturelding Grindavík með þremur mörkum gegn engu. 30. júlí 2024 21:35