Fagnaði eins og Cristiano Ronaldo eftir óvænt gull á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2024 15:00 Brian Daniel Pintado fagnar Ólympíugullinu í dag. Getty/Alvaro Diaz Ekvadorinn Brian Daniel Pintado varð í dag óvænt Ólympíumeistari í 20 kílómetra göngu á leikunum í París. Það var enginn að tala um Pintado fyrir keppnina og sigur hans kom því mörgum mjög á óvart. Hann kláraði fjórtán sekúndum á undan Brasilíumanninum Caio Bonfim. Spánverjinn Álvaro Martín fékk bronsið. Eftir sigurinn þá fagnaði Pintado eins og portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Þetta eru aðeins fjórðu gullverðlaun Ekvador á Ólympíuleikum en það fyrsta kom einnig í þessari sömu grein á leikunum 1996. Pintado er 29 ára gamall og var fánaberi Ekvador á setningarhátíðinni á Signu. 🇪🇨 ALERTA OLÍMPICA - PARÍS 2024 🇪🇨El ecuatoriano Daniel Pintado se convierte en olímpico y gana la medalla de oro en marcha 20km.#Paris2024 #Olympics#Athletics pic.twitter.com/U2ao5aTWOY— Alerta News 24 (@AlertaNews24) August 1, 2024 Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sjá meira
Það var enginn að tala um Pintado fyrir keppnina og sigur hans kom því mörgum mjög á óvart. Hann kláraði fjórtán sekúndum á undan Brasilíumanninum Caio Bonfim. Spánverjinn Álvaro Martín fékk bronsið. Eftir sigurinn þá fagnaði Pintado eins og portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Þetta eru aðeins fjórðu gullverðlaun Ekvador á Ólympíuleikum en það fyrsta kom einnig í þessari sömu grein á leikunum 1996. Pintado er 29 ára gamall og var fánaberi Ekvador á setningarhátíðinni á Signu. 🇪🇨 ALERTA OLÍMPICA - PARÍS 2024 🇪🇨El ecuatoriano Daniel Pintado se convierte en olímpico y gana la medalla de oro en marcha 20km.#Paris2024 #Olympics#Athletics pic.twitter.com/U2ao5aTWOY— Alerta News 24 (@AlertaNews24) August 1, 2024
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða