Leiðindaveður um allt land vegna djúprar lægðar Kjartan Kjartansson skrifar 4. ágúst 2024 08:17 Hvasst hefur verið í Vestmannaeyjum það sem af er verslunarmannahelgar. Önnur gul viðvörun tekur gildi þar um miðjan daginn. Vísir/Viktor Freyr Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða rigningar taka gildi á landinu sunnan- og austanverðu í dag. Djúp lægð stefnir að landinu og veldur leiðindaveðri um landið allt Byrja á að hvessa síðdegis með austan og norðaustan hvassviðri eða stormi, sérstaklega með suðausturströndinni. Búast má við miklu vatnsveðri á Suðausturlandi, Austfjörðum og Ströndum með kvöldinu, í nótt og mest allan morgundaginn, að því er kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Gul viðvörun vegna hvassviðris eða storms tekur gildi á Suðausturlandi og Miðhálendinu klukkan 15:00 og á Suðurlandi, klukkan 18:00. Sérstaklega er varað við hvassviðri í Vestmannaeyjum og undir Eyjafjöllum. Á Austurfjörðum tekur gul viðvörun vegna rigningar gildi á miðnætti. Varað er við vatnavöxtum í ám og lækjum og aukinni hættu á flóðum og skriðuföllum. Ekki á að lægja sunnan- og austanlands fyrr en eftir hádegi á morgun. Þá gengur í norðaustan hvassviðri norðvestantil. Rigning verður víða um land á morgun, talsverð eða mikil úrkoma á Suðausturlandi og Austfjöðrum en stytta á upp sunnan- og austantil annað kvöld. Heldur á að kólna í veðri. Veður Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Sjá meira
Byrja á að hvessa síðdegis með austan og norðaustan hvassviðri eða stormi, sérstaklega með suðausturströndinni. Búast má við miklu vatnsveðri á Suðausturlandi, Austfjörðum og Ströndum með kvöldinu, í nótt og mest allan morgundaginn, að því er kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Gul viðvörun vegna hvassviðris eða storms tekur gildi á Suðausturlandi og Miðhálendinu klukkan 15:00 og á Suðurlandi, klukkan 18:00. Sérstaklega er varað við hvassviðri í Vestmannaeyjum og undir Eyjafjöllum. Á Austurfjörðum tekur gul viðvörun vegna rigningar gildi á miðnætti. Varað er við vatnavöxtum í ám og lækjum og aukinni hættu á flóðum og skriðuföllum. Ekki á að lægja sunnan- og austanlands fyrr en eftir hádegi á morgun. Þá gengur í norðaustan hvassviðri norðvestantil. Rigning verður víða um land á morgun, talsverð eða mikil úrkoma á Suðausturlandi og Austfjöðrum en stytta á upp sunnan- og austantil annað kvöld. Heldur á að kólna í veðri.
Veður Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Sjá meira