Okkar eigið Ísland: Plataði vini sína uppi á jökli Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 11. ágúst 2024 09:01 Garpur og félagar lentu í ævintýri uppi á jökli. Fjórða þáttaröðin af Okkar eigið Ísland, ferðaþættir með Garpi I. Elísabetarsyni er farin af stað. Horfa má á fyrsta þáttinn hér fyrir neðan á Vísi og á Stöð 2+ en þar fer Garpur upp á Snæfellsjökul. Garpur segir að nýja serían verði með breyttu sniði þar sem kafað verður dýpra ofan í ferðalagið og ferðafélagana. „Þetta snýst um að sýna Ísland og gefa fólki kleyft að kynnast landinu okkar, bæði því stórkostlega sem flestir vita varla að sé til en líka því venjulega,“ segir Garpur í samtali við Vísi. Hann nefnir Akrafjallið sem dæmi, fjall sem sé í augsýn Reykvíkinga á hverjum degi. „Án þess að við pælum endilega eitthvað mikið í því. Í þáttunum gefum við Íslandi undir fótinn og þá þarf ekkert alltaf að leita langt yfir skammt.“ Horfa má á fyrsta þáttinn í heild sinni hér fyrir neðan. Hann er einnig aðgengilegur á Stöð 2+. Klippa: Okkar eigið Ísland - Snæfellsjökull Dróninn fékk sjálfstætt líf Átta þættir verða í fjórðu seríunni. Garpur lenti í allskonar ævintýrum við gerð þáttanna, líkt og sést glögglega í enda fyrsta þáttar. Meðal þeirra staða sem Garpur heimsótti eru Lómagnúpur, Búlandstindur, Valahnjúkur, Tindfjöll og Hraundrangar. „Dróninn fékk til dæmis sjálfstætt líf í fimmtán stiga frosti á Hraundröngum, lofthræðsla gerði vart við sig í hlíðum Búlandstindar sem hafði áhrif á leiðangurinn. Þannig það er auðvitað margt sem getur komið upp á, en þeir sem hafa áhuga á að horfa á landið okkar fallega, þeir verða ekki sviknir!“ Hér fyrir neðan má horfa á eldri þætti af Okkar eigið Ísland á sjónvarpsvef Vísis. Þeir eru einnig aðgengilegir á Stöð 2+. Okkar eigið Ísland Fjallamennska Tengdar fréttir Hefur gengið 3200 sinnum á Heimaklett á 10 árum Göngugarpurinn Svavar Steingrímsson segist hafa labbað um 3200 sinnum á Heimaklett síðan árið 2013. Hann hefur nánast farið upp fjallið á hverjum degi síðustu tíu ár. Það sem gerir þetta afrek enn merkilegra er að Svavar er 87 ára gamall. 10. október 2023 09:00 Okkar eigið Ísland: Leyniævintýrastaður í Eyjafjöllum Í þessum síðasta þætti af Okkar eigið Ísland fer Garpur í Merkurker sem er auðvelt og skemmtilegt ævintýraferðalag í Eyjafjöllum. 24. júní 2023 08:01 Okkar eigið Ísland: Á brjóstunum í Berufirði Ævintýramaðurinn Garpur I Elísabetarson heldur áfram ferðalögum sínum í þáttunum Okkar eigið Ísland. Í þessum fimmta þætti fer hann á Vestfirði og skellir sér á Vaðalfjöll sem liggja á Berufirði og Þorskafirði. 3. júní 2023 13:00 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira
„Þetta snýst um að sýna Ísland og gefa fólki kleyft að kynnast landinu okkar, bæði því stórkostlega sem flestir vita varla að sé til en líka því venjulega,“ segir Garpur í samtali við Vísi. Hann nefnir Akrafjallið sem dæmi, fjall sem sé í augsýn Reykvíkinga á hverjum degi. „Án þess að við pælum endilega eitthvað mikið í því. Í þáttunum gefum við Íslandi undir fótinn og þá þarf ekkert alltaf að leita langt yfir skammt.“ Horfa má á fyrsta þáttinn í heild sinni hér fyrir neðan. Hann er einnig aðgengilegur á Stöð 2+. Klippa: Okkar eigið Ísland - Snæfellsjökull Dróninn fékk sjálfstætt líf Átta þættir verða í fjórðu seríunni. Garpur lenti í allskonar ævintýrum við gerð þáttanna, líkt og sést glögglega í enda fyrsta þáttar. Meðal þeirra staða sem Garpur heimsótti eru Lómagnúpur, Búlandstindur, Valahnjúkur, Tindfjöll og Hraundrangar. „Dróninn fékk til dæmis sjálfstætt líf í fimmtán stiga frosti á Hraundröngum, lofthræðsla gerði vart við sig í hlíðum Búlandstindar sem hafði áhrif á leiðangurinn. Þannig það er auðvitað margt sem getur komið upp á, en þeir sem hafa áhuga á að horfa á landið okkar fallega, þeir verða ekki sviknir!“ Hér fyrir neðan má horfa á eldri þætti af Okkar eigið Ísland á sjónvarpsvef Vísis. Þeir eru einnig aðgengilegir á Stöð 2+.
Okkar eigið Ísland Fjallamennska Tengdar fréttir Hefur gengið 3200 sinnum á Heimaklett á 10 árum Göngugarpurinn Svavar Steingrímsson segist hafa labbað um 3200 sinnum á Heimaklett síðan árið 2013. Hann hefur nánast farið upp fjallið á hverjum degi síðustu tíu ár. Það sem gerir þetta afrek enn merkilegra er að Svavar er 87 ára gamall. 10. október 2023 09:00 Okkar eigið Ísland: Leyniævintýrastaður í Eyjafjöllum Í þessum síðasta þætti af Okkar eigið Ísland fer Garpur í Merkurker sem er auðvelt og skemmtilegt ævintýraferðalag í Eyjafjöllum. 24. júní 2023 08:01 Okkar eigið Ísland: Á brjóstunum í Berufirði Ævintýramaðurinn Garpur I Elísabetarson heldur áfram ferðalögum sínum í þáttunum Okkar eigið Ísland. Í þessum fimmta þætti fer hann á Vestfirði og skellir sér á Vaðalfjöll sem liggja á Berufirði og Þorskafirði. 3. júní 2023 13:00 Mest lesið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Fleiri fréttir Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Sjá meira
Hefur gengið 3200 sinnum á Heimaklett á 10 árum Göngugarpurinn Svavar Steingrímsson segist hafa labbað um 3200 sinnum á Heimaklett síðan árið 2013. Hann hefur nánast farið upp fjallið á hverjum degi síðustu tíu ár. Það sem gerir þetta afrek enn merkilegra er að Svavar er 87 ára gamall. 10. október 2023 09:00
Okkar eigið Ísland: Leyniævintýrastaður í Eyjafjöllum Í þessum síðasta þætti af Okkar eigið Ísland fer Garpur í Merkurker sem er auðvelt og skemmtilegt ævintýraferðalag í Eyjafjöllum. 24. júní 2023 08:01
Okkar eigið Ísland: Á brjóstunum í Berufirði Ævintýramaðurinn Garpur I Elísabetarson heldur áfram ferðalögum sínum í þáttunum Okkar eigið Ísland. Í þessum fimmta þætti fer hann á Vestfirði og skellir sér á Vaðalfjöll sem liggja á Berufirði og Þorskafirði. 3. júní 2023 13:00