Stærra svæði aldrei orðið heitavatnslaust Ólafur Björn Sverrisson skrifar 18. ágúst 2024 12:09 Íbúar í Vatnsendanum verða að láta kalda vatnið duga. vísir/vilhelm Íbúar víða á höfuðborgarsvæði verða að búa sig undir heitavatnsleysi næstu þrjá daga. Aldrei fyrr hefur jafn stórt svæði orðið fyrir truflunum. Svæðið sem um ræðir er Kópavogur, Garðabær Hafnarfjörður, Norðlingaholt, Breiðholtiog Álftanesi. Klukkan tíu annað kvöld verður lokað fyrir Suðuræð og á heitavatnsleysið að vara fram á miðvikudag. Hrefna Hallgrímsdóttir er forstöðumaður vatnsmiðla Veitna. Hrefna Hallgrímsdóttir.or „Fyrst og fremst er ætlunin að tengja inn nýja flutningsæð, sem við köllum Suðuræð 2, í hitaveituna. Við notum auðvitað tækifærið til að gera önnur verkefni samhliða.“ Ætlunin sé því að auka flutningsgetu til muna. Ef allt fer eftir áætlun á kerfið að ná fullum þrýstingi um hádegisbil á miðvikudag. Æðin sem um ræðir.veitur „Það sem getur hins vegar gerst í framhaldi af því að við hleypum á, þá gætu hugsanlega komið einhverjar bilanir í kerfinu og við erum í viðbragðsstöðu ef það skyldi gerast.“ Hrefna segir ekki dæmi, að henni vitandi, um stærra svæði sem verður fyrir áhrifum af sambærilegum framkvæmdum. Stærð svæðisins skýrist af því hversu framarlega Suðuræðin er í kerfi Veitna. Hrefna minnir einnig á að beita raftækjum sparlega. „Rafdreifikerfi á höfuðborgarsvæði er ekki byggt upp til að standa undir húshitun,“ segir Hrefna. Svæðið sem verður fyrir áhrifum. Vatn Hafnarfjörður Garðabær Kópavogur Reykjavík Orkumál Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Sjá meira
Svæðið sem um ræðir er Kópavogur, Garðabær Hafnarfjörður, Norðlingaholt, Breiðholtiog Álftanesi. Klukkan tíu annað kvöld verður lokað fyrir Suðuræð og á heitavatnsleysið að vara fram á miðvikudag. Hrefna Hallgrímsdóttir er forstöðumaður vatnsmiðla Veitna. Hrefna Hallgrímsdóttir.or „Fyrst og fremst er ætlunin að tengja inn nýja flutningsæð, sem við köllum Suðuræð 2, í hitaveituna. Við notum auðvitað tækifærið til að gera önnur verkefni samhliða.“ Ætlunin sé því að auka flutningsgetu til muna. Ef allt fer eftir áætlun á kerfið að ná fullum þrýstingi um hádegisbil á miðvikudag. Æðin sem um ræðir.veitur „Það sem getur hins vegar gerst í framhaldi af því að við hleypum á, þá gætu hugsanlega komið einhverjar bilanir í kerfinu og við erum í viðbragðsstöðu ef það skyldi gerast.“ Hrefna segir ekki dæmi, að henni vitandi, um stærra svæði sem verður fyrir áhrifum af sambærilegum framkvæmdum. Stærð svæðisins skýrist af því hversu framarlega Suðuræðin er í kerfi Veitna. Hrefna minnir einnig á að beita raftækjum sparlega. „Rafdreifikerfi á höfuðborgarsvæði er ekki byggt upp til að standa undir húshitun,“ segir Hrefna. Svæðið sem verður fyrir áhrifum.
Vatn Hafnarfjörður Garðabær Kópavogur Reykjavík Orkumál Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Sjá meira