Segir Trump mögulega munu tapa ef hann breytir ekki um stefnu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. ágúst 2024 06:54 Graham er dyggur stuðningsmaður Trump. Getty/Win McNamee Repúblikaninn Lindsey Graham segir Donald Trump eiga á hættu að tapa forsetakosningunum ef hann haldi áfram að ögra og eggja í stað þess að eiga málefnalegar umræður. Ummælin lét Graham falla í þættinum Meet the Press á NBC, þar sem hann var spurður að hvort hann væri sammála Nikki Haley, sem bauð sig fram gegn Trump en hefur nú lýst yfir stuðningi við hann, þegar hún sagði að Trump og aðrir Repúblikanar ættu að hætta að væla og hætta að tala um kynþátt Kamölu Harris. „Já,“ sagði Graham. „Ég lít ekki á Kamölu Harris sem brjálæðing,“ sagði hann en Trump hefur ítrekað notað orðið til að lýsa andstæðing sínum. „Ég sé hana sem frjálslyndasta einstaklinginn sem hefur verið útnefndur sem forsetaframbjóðandi í sögu Bandaríkjanna.“ Graham sagði að kosningabaráttan ætti að snúast um stefnumálin; þar myndi Harris eiga í vök að verjast. Þannig gæti Trump sigrað í kosningunum en ef hann héldi áfram að ögra og eggja myndi hann mögulega tapa þeim. Trump hefur átt í nokkrum vandræðum eftir að Joe Biden Bandaríkjaforseti dró sig til hlés og lýsti yfir stuðningi við varaforsetann. Það hefur reynst honum erfitt að finna höggstað á Harris og hann því brugðið á það ráð að ráðast að persónu hennar og litarhætti. Ummæli Graham eru í takt við það sem ráðgjafar Trump eru sagðir hafa ráðlagt; að halda sig við málefnin og láta af persónulegum árásum. Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent Fleiri fréttir Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Sjá meira
Ummælin lét Graham falla í þættinum Meet the Press á NBC, þar sem hann var spurður að hvort hann væri sammála Nikki Haley, sem bauð sig fram gegn Trump en hefur nú lýst yfir stuðningi við hann, þegar hún sagði að Trump og aðrir Repúblikanar ættu að hætta að væla og hætta að tala um kynþátt Kamölu Harris. „Já,“ sagði Graham. „Ég lít ekki á Kamölu Harris sem brjálæðing,“ sagði hann en Trump hefur ítrekað notað orðið til að lýsa andstæðing sínum. „Ég sé hana sem frjálslyndasta einstaklinginn sem hefur verið útnefndur sem forsetaframbjóðandi í sögu Bandaríkjanna.“ Graham sagði að kosningabaráttan ætti að snúast um stefnumálin; þar myndi Harris eiga í vök að verjast. Þannig gæti Trump sigrað í kosningunum en ef hann héldi áfram að ögra og eggja myndi hann mögulega tapa þeim. Trump hefur átt í nokkrum vandræðum eftir að Joe Biden Bandaríkjaforseti dró sig til hlés og lýsti yfir stuðningi við varaforsetann. Það hefur reynst honum erfitt að finna höggstað á Harris og hann því brugðið á það ráð að ráðast að persónu hennar og litarhætti. Ummæli Graham eru í takt við það sem ráðgjafar Trump eru sagðir hafa ráðlagt; að halda sig við málefnin og láta af persónulegum árásum.
Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent Fleiri fréttir Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Sjá meira