Neuer leggur landsliðshanskana á hilluna Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. ágúst 2024 22:02 Manuel Neuer var niðurbrotinn eftir tap gegn Spáni í átta liða úrslitum á EM en vissi ekki þá að það yrði hans síðasti leikur fyrir landsliðið. Alexander Hassenstein/Getty Images Manuel Neuer spilaði sinn síðasta leik fyrir þýska landsliðið gegn Spáni á EM í sumar. Markvörðurinn tilkynnti í dag að hann myndi ekki spila aftur fyrir landsliðið en verður áfram hjá Bayern Munchen. Neuer spilaði fyrsta landsleikinn árið 2009 og hefur átt fast sæti síðan, meira að segja á EM í sumar þó margir kölluðu eftir því að Marc Andre ter Stegen fengi traustið. Neuer var hluti af liði Þýskalands sem fékk brons á HM 2010 og vann svo HM 2014. Hann á að baki 124 landsleiki sem er meira en nokkur markvörður í sögunni. View this post on Instagram A post shared by Manuel Neuer (@manuelneuer) „Það hlaut að koma að þessu einn daginn. Allir sem þekkja mig vita að þetta var ekki auðveld ákvörðun. Rúmlega fimmtán ár eru liðin síðan ég spilaði fyrsta landsleikinn. Þrátt fyrir að vera í góðu standi og auðvitað með HM 2026 á leiðinni, þá hef ég tekið þá ákvörðun eftir samtöl við vini og fjölskyldu að hætta með landsliðinu. Ég elskaði að spila fyrir Þýskaland. Þakka ykkur öllum kærlega,“ er meðal þess sem Neuer sagði í hjartnæmu kveðjumyndbandi sem má sjá hér fyrir ofan. Neuer fylgir þar eftir Ilkay Gundogan og Thomas Muller, sem tilkynntu báðir nýlega að þeir væru hættir störfum með landsliðinu. Þá hætti Toni Kroos einnig alfarið í fótbolta eftir EM í sumar. Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Sjá meira
Neuer spilaði fyrsta landsleikinn árið 2009 og hefur átt fast sæti síðan, meira að segja á EM í sumar þó margir kölluðu eftir því að Marc Andre ter Stegen fengi traustið. Neuer var hluti af liði Þýskalands sem fékk brons á HM 2010 og vann svo HM 2014. Hann á að baki 124 landsleiki sem er meira en nokkur markvörður í sögunni. View this post on Instagram A post shared by Manuel Neuer (@manuelneuer) „Það hlaut að koma að þessu einn daginn. Allir sem þekkja mig vita að þetta var ekki auðveld ákvörðun. Rúmlega fimmtán ár eru liðin síðan ég spilaði fyrsta landsleikinn. Þrátt fyrir að vera í góðu standi og auðvitað með HM 2026 á leiðinni, þá hef ég tekið þá ákvörðun eftir samtöl við vini og fjölskyldu að hætta með landsliðinu. Ég elskaði að spila fyrir Þýskaland. Þakka ykkur öllum kærlega,“ er meðal þess sem Neuer sagði í hjartnæmu kveðjumyndbandi sem má sjá hér fyrir ofan. Neuer fylgir þar eftir Ilkay Gundogan og Thomas Muller, sem tilkynntu báðir nýlega að þeir væru hættir störfum með landsliðinu. Þá hætti Toni Kroos einnig alfarið í fótbolta eftir EM í sumar.
Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Kane kominn í jólafrí? Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Salah jafnaði met Rooneys Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Liðsfélagi Alberts á batavegi Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Sjá meira