Allir leikmenn til sölu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2024 16:32 Alexandre Lacazette er fyrirliði Lyon liðsins en hann kom til félagsins frá Arsenal árið 2022. Getty/Xavier Laine Það er ófremdarástand hjá franska úrvalsdeildarfélaginu Lyon. Félagið þarf að safna hundrað milljónum evra áður en félagaskiptaglugginn lokar. Franska stórblaðið L'Équipe slær því upp að allir leikmenn Lyon séu til sölu en Aftonbladet skrifar um þetta. Franska félagið þarf að selja leikmenn fyrir fimmtán milljarða í íslenskum krónum en einnig að skera niður launakostnað. Ástandið ætti að gefa öðrum félögum tækifæri til að fá sterka leikmenn á hálfgerðu útsöluverði því Lyon er sagt vera í engri stöðu til að bíða eftir betra tilboði. Lyon er sjöfaldur franskur meistari en byrjaði síðustu leiktíð skelfilega. Félagið keypti leikmenn fyrir 134 milljónir evra en varð samt ekki mikið betra. Liðið endaði að lokum í sjötta sæti. Það eru rekstrarreglurnar sem eru að þrengja að Lyon enda hefur slakt gengi og mun minni Evrópupeningar gert reksturinn mun erfiðari. Há laun og mikil eyðsla í leikmenn er að koma í bakið á félaginu. Lyon seldi miðvörðinn Jake O'Brien til Everton fyrir 19,5 milljónir evra í sumar og miðjumanninn Skelly Alvero til Werder Bremen fyrir 4,75 milljónir evra. Þetta er ekki nóg. Hinn tvítugi Rayan Cherki ætti að fá áhuga frá félögum en hann hefur verið orðaður við Borussia Dortmund, Fulham og RB Leipzig. Það þarf hins vegar miklu meira til. Lyon er búið að spila einn leik á tímabilinu og tapaði þá 3-0 fyrir Rennes. Franski boltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Sjá meira
Franska stórblaðið L'Équipe slær því upp að allir leikmenn Lyon séu til sölu en Aftonbladet skrifar um þetta. Franska félagið þarf að selja leikmenn fyrir fimmtán milljarða í íslenskum krónum en einnig að skera niður launakostnað. Ástandið ætti að gefa öðrum félögum tækifæri til að fá sterka leikmenn á hálfgerðu útsöluverði því Lyon er sagt vera í engri stöðu til að bíða eftir betra tilboði. Lyon er sjöfaldur franskur meistari en byrjaði síðustu leiktíð skelfilega. Félagið keypti leikmenn fyrir 134 milljónir evra en varð samt ekki mikið betra. Liðið endaði að lokum í sjötta sæti. Það eru rekstrarreglurnar sem eru að þrengja að Lyon enda hefur slakt gengi og mun minni Evrópupeningar gert reksturinn mun erfiðari. Há laun og mikil eyðsla í leikmenn er að koma í bakið á félaginu. Lyon seldi miðvörðinn Jake O'Brien til Everton fyrir 19,5 milljónir evra í sumar og miðjumanninn Skelly Alvero til Werder Bremen fyrir 4,75 milljónir evra. Þetta er ekki nóg. Hinn tvítugi Rayan Cherki ætti að fá áhuga frá félögum en hann hefur verið orðaður við Borussia Dortmund, Fulham og RB Leipzig. Það þarf hins vegar miklu meira til. Lyon er búið að spila einn leik á tímabilinu og tapaði þá 3-0 fyrir Rennes.
Franski boltinn Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Sjá meira