Missti móður sína og systur sama daginn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 26. ágúst 2024 22:50 Mariah Carey. MYND/Cover Media Bæði móðir og systir bandarísku söngkonunnar Mariah Carey létust um helgina. Dánarorsök þeirra eru enn ókunn. Frá þessu greinir miðillinn People og hefur fregnirnar eftir yfirlýsingu Carey til miðilsins. „Hjarta mitt er brotið eftir að ég missti móður mína um helgina. Því miður, í sorglegri atburðarás, lét systir mín lífið sama dag,“ er haft eftir Carey. „Ég kann að meta þá ást og umhyggju sem mér hefur verið sýnd og næði á þessum óhugsandi tíma í mínu lífi.“ Eins og áður segir liggur ekki fyrir að svo stöddu hvað hafi hent þær Patriciu, móður Carey, og Alison, systur hennar, að svo stöddu. Patricia var óperusöngkona og gift Alfred Roy Carey, en þau skildu þegar Mariah var þriggja ára. Þau eignuðust saman þrjú börn, þau Mariah, Alison og soninn Morgan. Á síðari árum sneri Patricia sér að söngkennslu. Í umfjöllun People kemur fram að mæðgurnar Patricia og Mariah hafi átt í flóknu sambandi. Vísað er til orða Mariah í bók hennar frá árinu 2020, The Meaning of Mariah Carey. „Samband okkar er þyrnum stráð og einkennist af stolti, sársauka, sektarkennd, þakklæti, öfundsýki, aðdáun og vonbrigðum,“ skrifaði Carey. „Flókin ást tengir hjarta mitt við hjarta móður minnar.“ Sama hafi átt við um samband Carey við systurina Alison. Í sömu bók segir Carey að það hafi verið „öruggara, tilfinningalega og líkamlega, að hafa ekki samband“. Hollywood Bandaríkin Andlát Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Sjá meira
Frá þessu greinir miðillinn People og hefur fregnirnar eftir yfirlýsingu Carey til miðilsins. „Hjarta mitt er brotið eftir að ég missti móður mína um helgina. Því miður, í sorglegri atburðarás, lét systir mín lífið sama dag,“ er haft eftir Carey. „Ég kann að meta þá ást og umhyggju sem mér hefur verið sýnd og næði á þessum óhugsandi tíma í mínu lífi.“ Eins og áður segir liggur ekki fyrir að svo stöddu hvað hafi hent þær Patriciu, móður Carey, og Alison, systur hennar, að svo stöddu. Patricia var óperusöngkona og gift Alfred Roy Carey, en þau skildu þegar Mariah var þriggja ára. Þau eignuðust saman þrjú börn, þau Mariah, Alison og soninn Morgan. Á síðari árum sneri Patricia sér að söngkennslu. Í umfjöllun People kemur fram að mæðgurnar Patricia og Mariah hafi átt í flóknu sambandi. Vísað er til orða Mariah í bók hennar frá árinu 2020, The Meaning of Mariah Carey. „Samband okkar er þyrnum stráð og einkennist af stolti, sársauka, sektarkennd, þakklæti, öfundsýki, aðdáun og vonbrigðum,“ skrifaði Carey. „Flókin ást tengir hjarta mitt við hjarta móður minnar.“ Sama hafi átt við um samband Carey við systurina Alison. Í sömu bók segir Carey að það hafi verið „öruggara, tilfinningalega og líkamlega, að hafa ekki samband“.
Hollywood Bandaríkin Andlát Mest lesið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Húðrútína Birtu Abiba Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Frægar í fantaformi Lífið Fleiri fréttir Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Sjá meira