Hinn sorglegi sjálfsflótti Matthildur Björnsdóttir skrifar 29. ágúst 2024 18:03 Grein Davíðs Bergmann um hvernig sé farið með þau sem flýja sjálf sig í dóp og vín, virkaði á ýmsa vegu í mér. En mest sem sorglegt vegna svo margs sem ég vitnaði og lærði um þetta mikla vandamál þegar ég var á landinu, og sé auðvitað hliðstæð vandamál hér. Fyrst var það, af því að mig langaði aldrei í þennan drykk, eða það sem breytti mannverum oft til vandræða. Eins og ég sá það. Þó að ég hafi svo seinna skilið að sumir gátu notið smá áfengis á tyllidögum án þess að drekka það daginn eftir. Af einhverjum ástæðum hafði ég vitað ung. Að það að deyfa heilann gerði ekki gagn, leysti ekki vandamálin sem voru þarna inni. En ég átti ættingja sem höfðu lent í því ástandi. Ég vissi líka að það var stór hluti þjóðarinnar, sem sá það sem allt að því flott, og rétt: Að „Fá sér neðan í því“. Og þeir sem töluðu gegn því voru séð sem púkó og leiðinleg. Ég gat hinsvegar farið í Glaumbæ um árið, og seinna í Þórskaffi, án þess að vín kæmi inn fyrir varir mínar. Og enginn gerði athugasemd við það að ég væri ekki undir áhrifum, né spurði mig hvað ég drykki. Það var bara gos, engiferöl eða grape gos, og ég bara í eigin stuði í andrúmslofti tónlistarinnar sem var spiluð og stemningar tækifæra. Ég man líka að það var meira um að alkar fengu dómhörku en samkennd. Eitthvað lét mig þó telja að það væru vandamál í fíklum sem væri ekki verið að skilja né sinna. Svo liðu árin og ég flutti hingað til Ástralíu. Heyrði líka um þau vandamál hér og einhverja hjálp sem væri föl en karlmenn ættu erfitt með að viðurkenna eigin sár um það og færu ekki til að fá þá hjálp. Hér las ég svo bækur Dr Gabor´s Maté sem tók mig inn í veruleika vinnu sinnar með fíkla sem hann gerir í Kanada. Frá því að lesa það sem Dr Gabor Maté heyrir í sjúklingum, sé ég að það þarf að kafa í botn í heilabú þeirra einstaklinga sem eru með vandamál á því háa stigi sem hann sýndi í bókinni og virðist vera hundsað af þeim sem eiga að hafa þekkingu nú á tímum til að skilgreina það í botn. Þar kemur fram að þeir sem sjá sig ekki geta verið með heilabúi sínu án þess að deyfa það gera það frá slæmri reynslu, misnotkun og allskonar slæmu sem hefur verið í kring um þau í lífinu. Virðist vera heimslægt ástand. Það hefur allt að gera með tilfinningar. En um leið erfiðleika með að lifa með blöndu af rökhyggju, tilfinningum, og því hvernig heilabúið í þeim virkar. Lýsingar Davíðs á því hvernig fíklar eru höndlaðir á Íslandi, sem þriðja flokks mannverur er sorglegt og kannski frá einhverri blindni eða afneitun þess að skoða það sem er að baki í mannverunni fyrir fíkninni, og er ástæðan fyrir neyslunni. Það virkar fyrir mér vera frá gömlu dómhörkunni yfir slíku. Og það án þess að spyrja og skoða heilabúið í þeim í MRI skani. Skoðun sem gæti varpað ljósi á ástæðuna. Og þá vonandi líka leið til að hjálpa þeim að enda þá fíkn. Að lesa á Vísi 20. ágúst, það sem Jódís segir um drykkju á alþingi var sjokk og um leið hugsanleg skýring á því að það hafi ekki verið valið að fara í dýpt ástæðna fyrir að deyfa heilabúin. Það er bannað að drekka áfengi á þingi hér sem þýðir samt ekki að það hafi ekki farið einstaklingar inn í húsið undir áhrifum, eins og var með stúlkuna sem var nauðgað undir slíkum áhrifum. Ef enginn á að aka bíl undir áhrifum? Hvernig á þá að réttlæta að þjóð og landi sé þjónað af einstaklingum sem velja að vera í vímu. Vilja ekki þekkja eigið heilabú sitt vel og hafa í réttum gír án vímu þegar allar þessar mikilvægu ákvarðanir eru teknar fyrir þjóðina. Svo er það gamli málshátturinn: Að, eftir höfðinu dansi limirnir. Þá kæmi af sjálfu sér. Að alla vega sumir sem viti að þingmenn drekki við vinnu sína. Að þá hljóti það að vera í lagi, að limirnir geri eins. Höfundur er Íslendingur sem hefur búið í lengri tíma í Ástralíu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Matthildur Björnsdóttir Mest lesið Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Erum við að byggja orlofsbúðir fyrir útsendara skipulagðra glæpasamtaka hér á landi? Davíð Bergmann Skoðun Langþreyttir kjósendur hafa tækifæri til breytinga Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Halldór 30.11.2024 Halldór Félag áhugamanna um löggæslu Agnes Ósk Marzellíusardóttir Skoðun Heiðarleiki er ófrávíkjanleg krafa Unnar Þór Sæmundsson Skoðun Er „woke-ismi“ genginn of langt? Tanja Mjöll Ísfjörð Magnúsdóttir Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson Skoðun Það er allt í lagi að vera þú sjálfur - Opið bréf til Snorra Mássonar Kári Stefánsson Skoðun Þarf Ábyrg framtíð 14,1% til að komast í kappræður Heimildarinnar? Jóhannes Loftsson Skoðun Skoðun Skoðun Snúum samfélagi af rangri leið Finnbjörn A. Hermansson skrifar Skoðun Heiðarleiki er ófrávíkjanleg krafa Unnar Þór Sæmundsson skrifar Skoðun Erum við að byggja orlofsbúðir fyrir útsendara skipulagðra glæpasamtaka hér á landi? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Kjósum breytingar og jákvæðni í þágu almennings og samfélags Valdimar Breiðfjörð Birgisson skrifar Skoðun Samvinna er leiðin til hagsældar Lilja Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Skrópað á Alþingi Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Um sáttameðferð sýslumanns Elísabet Lorange,Jenný Kristín Valberg skrifar Skoðun Það er komið að þér Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Langþreyttir kjósendur hafa tækifæri til breytinga Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Í dag kýs ég Sjálfstæðisflokkinn Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Við þurfum Grím á þing Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Heimssýn úr músarholu – Gengur það? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Ísland sé frjálst meðan sól gyllir haf Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Að refsa eða treysta VG? Finnur Ricart Andrason skrifar Skoðun Innflytjendur eru blórabögglar Achola Otieno skrifar Skoðun Bað- og búningsklefar okkar kvenna Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Stórkostleg tímaskekkja Sigrún Perla Gísladóttir skrifar Skoðun Vinstri græn - þrátt fyrir þverpólitíska ríkisstjórn Aðalbjörg Ísafold Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Félag áhugamanna um löggæslu Agnes Ósk Marzellíusardóttir skrifar Skoðun Kosningalimran 2024 Arnar Ingi Ingason,Freyr Snorrason skrifar Skoðun Viðreisn ætlar að forgangsraða – nýta skattfé miklu betur Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Sigrar vinnast – spár bregðast Þorvaldur Örn Árnason skrifar Skoðun Af hverju Viðreisn? Eva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Pólitískar ofsóknir í aðdraganda Alþingiskosninga Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Talk about timing – degi fyrir kjördag Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Hjarta og sál Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun ESB andstæðingar blekkja Íslendinga Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn: Fyrir budduna þína og framtíðina Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Eldra fólk þarf Jóhann Pál sem félagsmálaráðherra – nema kannski þeir auðugustu Viðar Eggertsson skrifar Skoðun Að mynda ríkisstjórn - skipulagt val til vinstri Hlynur Már Ragnheiðarson skrifar Sjá meira
Grein Davíðs Bergmann um hvernig sé farið með þau sem flýja sjálf sig í dóp og vín, virkaði á ýmsa vegu í mér. En mest sem sorglegt vegna svo margs sem ég vitnaði og lærði um þetta mikla vandamál þegar ég var á landinu, og sé auðvitað hliðstæð vandamál hér. Fyrst var það, af því að mig langaði aldrei í þennan drykk, eða það sem breytti mannverum oft til vandræða. Eins og ég sá það. Þó að ég hafi svo seinna skilið að sumir gátu notið smá áfengis á tyllidögum án þess að drekka það daginn eftir. Af einhverjum ástæðum hafði ég vitað ung. Að það að deyfa heilann gerði ekki gagn, leysti ekki vandamálin sem voru þarna inni. En ég átti ættingja sem höfðu lent í því ástandi. Ég vissi líka að það var stór hluti þjóðarinnar, sem sá það sem allt að því flott, og rétt: Að „Fá sér neðan í því“. Og þeir sem töluðu gegn því voru séð sem púkó og leiðinleg. Ég gat hinsvegar farið í Glaumbæ um árið, og seinna í Þórskaffi, án þess að vín kæmi inn fyrir varir mínar. Og enginn gerði athugasemd við það að ég væri ekki undir áhrifum, né spurði mig hvað ég drykki. Það var bara gos, engiferöl eða grape gos, og ég bara í eigin stuði í andrúmslofti tónlistarinnar sem var spiluð og stemningar tækifæra. Ég man líka að það var meira um að alkar fengu dómhörku en samkennd. Eitthvað lét mig þó telja að það væru vandamál í fíklum sem væri ekki verið að skilja né sinna. Svo liðu árin og ég flutti hingað til Ástralíu. Heyrði líka um þau vandamál hér og einhverja hjálp sem væri föl en karlmenn ættu erfitt með að viðurkenna eigin sár um það og færu ekki til að fá þá hjálp. Hér las ég svo bækur Dr Gabor´s Maté sem tók mig inn í veruleika vinnu sinnar með fíkla sem hann gerir í Kanada. Frá því að lesa það sem Dr Gabor Maté heyrir í sjúklingum, sé ég að það þarf að kafa í botn í heilabú þeirra einstaklinga sem eru með vandamál á því háa stigi sem hann sýndi í bókinni og virðist vera hundsað af þeim sem eiga að hafa þekkingu nú á tímum til að skilgreina það í botn. Þar kemur fram að þeir sem sjá sig ekki geta verið með heilabúi sínu án þess að deyfa það gera það frá slæmri reynslu, misnotkun og allskonar slæmu sem hefur verið í kring um þau í lífinu. Virðist vera heimslægt ástand. Það hefur allt að gera með tilfinningar. En um leið erfiðleika með að lifa með blöndu af rökhyggju, tilfinningum, og því hvernig heilabúið í þeim virkar. Lýsingar Davíðs á því hvernig fíklar eru höndlaðir á Íslandi, sem þriðja flokks mannverur er sorglegt og kannski frá einhverri blindni eða afneitun þess að skoða það sem er að baki í mannverunni fyrir fíkninni, og er ástæðan fyrir neyslunni. Það virkar fyrir mér vera frá gömlu dómhörkunni yfir slíku. Og það án þess að spyrja og skoða heilabúið í þeim í MRI skani. Skoðun sem gæti varpað ljósi á ástæðuna. Og þá vonandi líka leið til að hjálpa þeim að enda þá fíkn. Að lesa á Vísi 20. ágúst, það sem Jódís segir um drykkju á alþingi var sjokk og um leið hugsanleg skýring á því að það hafi ekki verið valið að fara í dýpt ástæðna fyrir að deyfa heilabúin. Það er bannað að drekka áfengi á þingi hér sem þýðir samt ekki að það hafi ekki farið einstaklingar inn í húsið undir áhrifum, eins og var með stúlkuna sem var nauðgað undir slíkum áhrifum. Ef enginn á að aka bíl undir áhrifum? Hvernig á þá að réttlæta að þjóð og landi sé þjónað af einstaklingum sem velja að vera í vímu. Vilja ekki þekkja eigið heilabú sitt vel og hafa í réttum gír án vímu þegar allar þessar mikilvægu ákvarðanir eru teknar fyrir þjóðina. Svo er það gamli málshátturinn: Að, eftir höfðinu dansi limirnir. Þá kæmi af sjálfu sér. Að alla vega sumir sem viti að þingmenn drekki við vinnu sína. Að þá hljóti það að vera í lagi, að limirnir geri eins. Höfundur er Íslendingur sem hefur búið í lengri tíma í Ástralíu.
Erum við að byggja orlofsbúðir fyrir útsendara skipulagðra glæpasamtaka hér á landi? Davíð Bergmann Skoðun
Skoðun Erum við að byggja orlofsbúðir fyrir útsendara skipulagðra glæpasamtaka hér á landi? Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Kjósum breytingar og jákvæðni í þágu almennings og samfélags Valdimar Breiðfjörð Birgisson skrifar
Skoðun Eldra fólk þarf Jóhann Pál sem félagsmálaráðherra – nema kannski þeir auðugustu Viðar Eggertsson skrifar
Erum við að byggja orlofsbúðir fyrir útsendara skipulagðra glæpasamtaka hér á landi? Davíð Bergmann Skoðun