Setti soninn sinn ofan í bikarinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2024 22:46 Scottie Scheffler leikur hér við soninn sinn eftir að sigurinn í FedEx bikarnum var í höfn. Getty/Kevin C. Cox Bandaríski kylfingurinn Scottie Scheffler hefur átt stórkostlegt ár í golfinu en hann fylgdi eftir Ólympíugullinu í París með því að vinna úrslitakeppni bandarísku mótaraðarinnar um helgina. Scheffler vann einnig Mastersmótið, Players meistaramótið og Arnold Palmer Invitational. Alls vann hann sjö mót á PGA mótaröðinni á árinu. Það þýðir líka rosalega innkomu á reikninginn þegar kemur að verðlaunafé frá öllum mótum ársins. Scheffler hefur alls unnið sér rúmlega 62,2 milljónir Bandaríkjadala á árinu eða meira en 8,6 milljarða íslenskra króna. Scheffler vann líka gullverðlaun í golfkeppni Ólympíuleikanna í síðasta mánuði og er því Ólympíumeistari auk þess að vera besti kylfingur í heimi samkvæmt heimslistanum. Scheffler fagnaði titlinum í úrslitakeppni PGA mótaraðarinnar um helgina með eiginkonu sinni Meredith og syninum Bennett Ezra sem kom í heiminn 8. maí síðastliðinn. Jú ofan á þetta magnaða gengi inn á golfvellinum þá eignaðist Scheffler einnig sitt fyrsta barn á þessu ári svona til að gera þetta ár enn betra. Scheffler setti soninn sinn ofan í bikarinn eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @tourchampionship View this post on Instagram A post shared by Evan Hand (@ev_handd) Golf Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Scheffler vann einnig Mastersmótið, Players meistaramótið og Arnold Palmer Invitational. Alls vann hann sjö mót á PGA mótaröðinni á árinu. Það þýðir líka rosalega innkomu á reikninginn þegar kemur að verðlaunafé frá öllum mótum ársins. Scheffler hefur alls unnið sér rúmlega 62,2 milljónir Bandaríkjadala á árinu eða meira en 8,6 milljarða íslenskra króna. Scheffler vann líka gullverðlaun í golfkeppni Ólympíuleikanna í síðasta mánuði og er því Ólympíumeistari auk þess að vera besti kylfingur í heimi samkvæmt heimslistanum. Scheffler fagnaði titlinum í úrslitakeppni PGA mótaraðarinnar um helgina með eiginkonu sinni Meredith og syninum Bennett Ezra sem kom í heiminn 8. maí síðastliðinn. Jú ofan á þetta magnaða gengi inn á golfvellinum þá eignaðist Scheffler einnig sitt fyrsta barn á þessu ári svona til að gera þetta ár enn betra. Scheffler setti soninn sinn ofan í bikarinn eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @tourchampionship View this post on Instagram A post shared by Evan Hand (@ev_handd)
Golf Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira