Ísland mætir Svartfjallalandi annað kvöld, í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport, áður en leikmenn fljúga svo til Tyrklands á laugardag til að spila þar við heimamenn á mánudaginn. Fjórða liðið í riðli Íslands er svo Wales.
Upptöku frá fundinum má sjá hér að neðan.