Nektarmyndum deilt á geysivinsæla Instagram-síðu Tómas Arnar Þorláksson skrifar 6. september 2024 10:31 Brotist var inn á reikninginn í morgun. skjáskot/Getty Óprúttinn aðili hakkaði sig inn á hinn geysivinsæla Instagram-reikning Memezar og setti þar inn efni sem er ekki við hæfi barna í morgun. Memezar er með tæplega 24 milljón fylgjendur og er ein vinsælasta síða Instagram sem er tileinkuð gríni og skopmyndum. Fjöldi Íslendinga fylgja reikningnum og þar á meðal börn en í morgun voru þar þó nokkur myndskeið af fáklæddum klámstjörnum og klámfengnar ljósmyndir birtar. Myndskeiðin voru komin með hátt í tvö milljón áhorf þegar að þau voru fjarlægð fyrir skömmu. Nathan Aspell, yfirmaður samfélagsmiðla hjá Pubity Group sem á og rekur Memezar, sagði í athugasemd við eitt myndskeiðið rétt fyrir klukkan níu í morgun að þrír reikningar Pubity Group, Memezar, Jokezar og Memelord, hafi verið hakkaðir. „Eins og stendur gerum við allt í okkar valdi til að ná aftur stjórn á reikningunum okkar. Þetta er að sjálfsögðu ekki efni sem við myndum nokkurn tíman birta eða myndum vilja að þið mynduð sjá. Standið með okkur, við verðum komin aftur innan skamms,“ sagði Aspell. Nathan Aspell, yfirmaður samfélagsmiðla.skjáskot Nú virðist sem svo að Pubity Group hafi náð aftur valdi á reikningunum þremur en allt ósiðsamlegt myndefni inn á síðunum er á bak og burt og skopmyndirnar komnar aftur efst á síðurnar. Klám Samfélagsmiðlar Mest lesið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Matur María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið „Við ætlum okkur að finna fyndnasta hlátur Íslands“ Lífið samstarf Fleiri fréttir María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Sjá meira
Fjöldi Íslendinga fylgja reikningnum og þar á meðal börn en í morgun voru þar þó nokkur myndskeið af fáklæddum klámstjörnum og klámfengnar ljósmyndir birtar. Myndskeiðin voru komin með hátt í tvö milljón áhorf þegar að þau voru fjarlægð fyrir skömmu. Nathan Aspell, yfirmaður samfélagsmiðla hjá Pubity Group sem á og rekur Memezar, sagði í athugasemd við eitt myndskeiðið rétt fyrir klukkan níu í morgun að þrír reikningar Pubity Group, Memezar, Jokezar og Memelord, hafi verið hakkaðir. „Eins og stendur gerum við allt í okkar valdi til að ná aftur stjórn á reikningunum okkar. Þetta er að sjálfsögðu ekki efni sem við myndum nokkurn tíman birta eða myndum vilja að þið mynduð sjá. Standið með okkur, við verðum komin aftur innan skamms,“ sagði Aspell. Nathan Aspell, yfirmaður samfélagsmiðla.skjáskot Nú virðist sem svo að Pubity Group hafi náð aftur valdi á reikningunum þremur en allt ósiðsamlegt myndefni inn á síðunum er á bak og burt og skopmyndirnar komnar aftur efst á síðurnar.
Klám Samfélagsmiðlar Mest lesið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Matur María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið „Við ætlum okkur að finna fyndnasta hlátur Íslands“ Lífið samstarf Fleiri fréttir María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Sjá meira