Samfélagsmiðlarnir: „Ég og Sigga Kling finnum svona á okkur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. september 2024 20:48 Íslensku strákarnir fagna öðru marki leiksins. Vísir/Hulda Margrét Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Svartfellingum í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Íslands í Þjóðadeildinni og eins og svo oft áður hafði fólk á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, ýmislegt um leikinn að segja á meðan honum stóð. Fyrir leik rifjaði Knattspyrnusamband Íslands upp sögunna og minnti fólk á það að Ísland og Svartfjallaland hefðu aðeins mæst einu sinni áður í keppnisleik. Þá hafði fólk einnig ýmislegt að segja um lag Þjóðadeildarinnar, sem og búninga íslenska liðsins. Ísland og Svartfjallaland hafa aðeins einu sinni mæst í A karla.Það var árið 2012, en þá skoraði Alfreð Finnbogason mark Íslands í 1-2 tapi.Alfreð Finnbogason scored our goal in a 1-2 loss against Montenegro in 2012.#viðerumísland pic.twitter.com/rTAvVgymJK— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 6, 2024 Sama hvað fólki finnst um Þjóðadeildina þá er Þjóðadeildarlagið stórkostlegt #fotboltinet pic.twitter.com/LpgRhL1USK— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 6, 2024 Búið að laga magnið. #bjorgate https://t.co/glD4hoEayr pic.twitter.com/TUGVOL2yOJ— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) September 6, 2024 Þjóðsöngur Svartfjallalands gæti ekki verið meira Svartfjallalegri— Örn Rúnar Magnússon (@ossimagg) September 6, 2024 þessi íslenska landsliðstreyja verður ljótari í hvert einasta skipti sem maður sér hana— Stígur Helgason (@Stigurh) September 6, 2024 Ánægður að Logi sé kominn í startið. Ætti að taka yfir þessa stöðu og vera þarna í 10 ár.— Björn Teitsson (@bjornteits) September 6, 2024 Framan af leik var lítið að frétta. Er þetta leikur í 2 deildinni eða Þjóðadeildinni— Sigurđur Gísli (@SigurdurGisli) September 6, 2024 Íslenska liðinu tókst þó loksins að brjóta ísinn á 39. mínútu þegar hornspyrna Jóhanns Bergs fann kollinn á Orra Steini Óskarssyni, sem stangaði boltann í netið. MAAAAAAARK!Orri Steinn Óskarsson skorar með frábærum skalla!GOOOOOAL!Orri Steinn Óskarsson!#viðerumísland pic.twitter.com/WepoNo5WsZ— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 6, 2024 Orri steinn sexy 😍😍— * Ronni TÜRBO Gonni * (@ronniturbogonni) September 6, 2024 Föst leikatriði maður minn lifandi⚽️🙌Ætli Orri Óskarsson verði ekki búin að bæta markametið árið 2029. #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) September 6, 2024 Cristiano Óskarsson🔥🔥🔥🔥🔥🔥— Sigurđur Gísli (@SigurdurGisli) September 6, 2024 Ég & Sigga Kling finnum svona á okkur! @CoolbetIsland pic.twitter.com/JGqdQNbxKW— Simmi Vil (@simmivil) September 6, 2024 Dómari leiksins gaf íslenska liðinu víti snemma í seinni hálfleik þegar hann taldi að boltinn hafði farið í hönd varnarmanns Svartfellinga. Við nánari skoðun í VAR-skjánum góða kom hins vegar í ljós að það var kolrangur dómur. Áttum að fá víti í fyrri. Frakkinn að reyna sitt besta að bæta upp þau mistök. Því miður er VAR til #fotboltinet— Öddi (@haraldur_orn) September 6, 2024 Eftir rétt tæplega klukkutíma leik tvöfaldaði Jón Dagur Þorsteinsson svo forystu Íslands. Einhverjir vildu meina að Sölvi Geir Ottesen ætti hlut í því. Skinhead Jón Dagur🔥🔥— Andri Már (@nablinn) September 6, 2024 Sölvi Geir Ottesen.Thats it, thats the message— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 6, 2024 Hefur Jón Dagur átt slæman A-landsleik? 📸 Vísir/Hulda Margrét pic.twitter.com/sCPrUx5At1— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) September 6, 2024 Åge og set pieces æfingasvæðið jesus Kristur pic.twitter.com/RQWKNmhwjH— Jói Skúli (@joiskuli10) September 6, 2024 Reyndist það síðasta mark leiksins og íslenska liðið fagnaði því góðum 2-0 sigri, fyrsta sigri liðsins í Þjóðadeildinni. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Fleiri fréttir Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Sjá meira
Þetta var fyrsti sigur Íslands í Þjóðadeildinni og eins og svo oft áður hafði fólk á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, ýmislegt um leikinn að segja á meðan honum stóð. Fyrir leik rifjaði Knattspyrnusamband Íslands upp sögunna og minnti fólk á það að Ísland og Svartfjallaland hefðu aðeins mæst einu sinni áður í keppnisleik. Þá hafði fólk einnig ýmislegt að segja um lag Þjóðadeildarinnar, sem og búninga íslenska liðsins. Ísland og Svartfjallaland hafa aðeins einu sinni mæst í A karla.Það var árið 2012, en þá skoraði Alfreð Finnbogason mark Íslands í 1-2 tapi.Alfreð Finnbogason scored our goal in a 1-2 loss against Montenegro in 2012.#viðerumísland pic.twitter.com/rTAvVgymJK— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 6, 2024 Sama hvað fólki finnst um Þjóðadeildina þá er Þjóðadeildarlagið stórkostlegt #fotboltinet pic.twitter.com/LpgRhL1USK— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) September 6, 2024 Búið að laga magnið. #bjorgate https://t.co/glD4hoEayr pic.twitter.com/TUGVOL2yOJ— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) September 6, 2024 Þjóðsöngur Svartfjallalands gæti ekki verið meira Svartfjallalegri— Örn Rúnar Magnússon (@ossimagg) September 6, 2024 þessi íslenska landsliðstreyja verður ljótari í hvert einasta skipti sem maður sér hana— Stígur Helgason (@Stigurh) September 6, 2024 Ánægður að Logi sé kominn í startið. Ætti að taka yfir þessa stöðu og vera þarna í 10 ár.— Björn Teitsson (@bjornteits) September 6, 2024 Framan af leik var lítið að frétta. Er þetta leikur í 2 deildinni eða Þjóðadeildinni— Sigurđur Gísli (@SigurdurGisli) September 6, 2024 Íslenska liðinu tókst þó loksins að brjóta ísinn á 39. mínútu þegar hornspyrna Jóhanns Bergs fann kollinn á Orra Steini Óskarssyni, sem stangaði boltann í netið. MAAAAAAARK!Orri Steinn Óskarsson skorar með frábærum skalla!GOOOOOAL!Orri Steinn Óskarsson!#viðerumísland pic.twitter.com/WepoNo5WsZ— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 6, 2024 Orri steinn sexy 😍😍— * Ronni TÜRBO Gonni * (@ronniturbogonni) September 6, 2024 Föst leikatriði maður minn lifandi⚽️🙌Ætli Orri Óskarsson verði ekki búin að bæta markametið árið 2029. #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) September 6, 2024 Cristiano Óskarsson🔥🔥🔥🔥🔥🔥— Sigurđur Gísli (@SigurdurGisli) September 6, 2024 Ég & Sigga Kling finnum svona á okkur! @CoolbetIsland pic.twitter.com/JGqdQNbxKW— Simmi Vil (@simmivil) September 6, 2024 Dómari leiksins gaf íslenska liðinu víti snemma í seinni hálfleik þegar hann taldi að boltinn hafði farið í hönd varnarmanns Svartfellinga. Við nánari skoðun í VAR-skjánum góða kom hins vegar í ljós að það var kolrangur dómur. Áttum að fá víti í fyrri. Frakkinn að reyna sitt besta að bæta upp þau mistök. Því miður er VAR til #fotboltinet— Öddi (@haraldur_orn) September 6, 2024 Eftir rétt tæplega klukkutíma leik tvöfaldaði Jón Dagur Þorsteinsson svo forystu Íslands. Einhverjir vildu meina að Sölvi Geir Ottesen ætti hlut í því. Skinhead Jón Dagur🔥🔥— Andri Már (@nablinn) September 6, 2024 Sölvi Geir Ottesen.Thats it, thats the message— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 6, 2024 Hefur Jón Dagur átt slæman A-landsleik? 📸 Vísir/Hulda Margrét pic.twitter.com/sCPrUx5At1— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) September 6, 2024 Åge og set pieces æfingasvæðið jesus Kristur pic.twitter.com/RQWKNmhwjH— Jói Skúli (@joiskuli10) September 6, 2024 Reyndist það síðasta mark leiksins og íslenska liðið fagnaði því góðum 2-0 sigri, fyrsta sigri liðsins í Þjóðadeildinni.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Fleiri fréttir Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Sjá meira